Morgunblaðið - 22.11.2003, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 22.11.2003, Blaðsíða 60
FRÉTTIR 60 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Bridsfélag Suðurnesja Úrslit 2. kvöldsins í haustbaróme- ter urðu þessi: Jóhann Benediktss. – Sigurður Alberts 31 Dagbjartur Einarss. – Guðjón Einarss. 30 Jóhannes Sigurðsson – Svavar Jensen 27 Svala Pálsdóttir – Grethe Íversen 12 Heildarstaðan er nú þessi: Jóhannes – Gísli – Svavar 56 Jóhann Benediktss. – Sigurður Alberts 36 Guðjón Einarsson – Dagbjartur Einarson 27 Svala Pálsdóttir – Grethe Íversen 25 Að lokum ein harmasaga frá Kristjáni formanni: Í vörn gegn 4 spöðum heldur aust- ur á: 96/6532/ÁDG1087/5 og blindur á: Á1052/87/K/D108542/ Þú færð fyrsta slag á tígulás og spilar laufi og sagnhafi drepur á ás, trompar tígul heim á hjarta og trompar aftur tígul, spilar ás og kóng í trompi, síðan laufi á drottningu. Þú átt nú –/6532/ DG10/– og átt að henda af þér. Í flestum tilfellum skiptir það engu máli en í þetta skipti missti ég hjartasexuna á borðið og fékk illt auga hjá makker þegar sagnhafi fékk 10. slaginn á hjartafjarka. Hönd sagnhafa K987/ÁKD4/543/Á6. 28 pör í Gullsmára Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 14 borðum fimmtu- daginn 20. nóvember. Meðalskor 264. Efst vóru: NS Guðjón Ottósson – Guðm. Guðveigsson 327 Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. 324 Leifur Jóhannsson – Ólafur Jónsson 306 Heiður Gestsd. – Sóldís Sólmundard. 300 AV Stefán Ólafsson – Oddur Jónsson 334 Róbert Sigmundss. – Agnar Jörgenss. 333 Sigríður Ingólfsd. – Sigurður Björnss. 284 Helga Helgad. – Þórhildur Magnúsd. 272 Tvímenningur verður spilaður mánudaginn 24. og fimmtudaginn 27. nóvember. Sveitakeppni milli bridsdeilda eldri borgara að Gjá- bakka og Gullsmára fer fram laug- ardaginn 29. nóvember. Nauðsyn- legt er að þeir Gullsmárar sem ekki geta mætt á laugardaginn láti for- mann deildarinnar vita þar um strax. Bridsfélag Hreyfils Hafinn er þriggja kvölda tvímenn- ingur með þátttöku 10 para. Staðan eftir fyrsta kvöldið: Arnar Arngrímsson – Valdimar Elíasson 17 Jón Sigtryggsson – Skafti Björnsson 13 Sigurður Ólafsson – Flosi Ólafsson 8 Daníel Halldórsson – Ragnar Björnsson 5 Spilað er í Hreyfilshúsinu á mánu- dagskvöldum kl. 19.30. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Þriggja kvölda hraðsveitakeppni lauk með sigri sveitar Ólafar Ingv- arsdóttur, sem leitt hafði lungann úr keppninni. Með Ólöfu í sveit voru Kjartan Ingvarsson, Gunnlaugur Karlsson og Ásmundur Örnólfsson. Lokastaða efstu sveita varð þannig: Ólöf Ingvarsdóttir 160 Þóranna Pálsdóttir 147 Guðrún Jörgensen 67 Anna Guðlaug Nielsen 51 Vinir 15 Eftirtaldar sveitir náðu hæsta skorinu á síðasta spilakvöldinu: Þóranna Pálsdóttir 44 Ólöf Ingvarsdóttir 39 Guðrún Jörgensen 27 Eðvarð Hallgrímsson 17 Sveit Jórunnar 10 Næsta keppni félagsins er þriggja kvölda butler-tvímenningur. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson HVER fallegi morgunninn rekur annan hér á heimskautabaug. Veð- urblíða, öflug sjósókn og litadýrð himins einkennir dagana. Skóla- stjóri grunnskólans, Dónald Jó- hannesson, notaði því tækifærið og ræsti skólabörnin út í Norræna skólahlaupið. Þetta er samnorrænt verkefni allra grunnskóla á Norður- löndum sem á sér áratuga hefð. Gott átak og uppbyggjandi fyrir nemendur. Því strax og skóli hefst að hausti, er farið að æfa og hlaupið af og til, eftir veðri og vindum, þar til sjálfur hlaupadagurinn er valinn. Skólabörnin 13 í Grímsey hlupu öll – samtals 57,5 km – og voru hin ánægðustu með árangurinn. Skólabörnin hlupu yfir heimskautsbauginn Grímsey. Morgunblaðið. Morgunblaðið/Helga Mattína Jólavörur frá Danmörku Aðventukrans með kertum Verð kr. 4.800 Klapparstíg 44, sími 562 3614
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.