Morgunblaðið - 22.11.2003, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 22.11.2003, Blaðsíða 68
MESSUR Á MORGUN 68 LAUGARDAGUR 22. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ TA K M A R K A Ð U P P L A G ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðsþjónusta kl. 14:00. Gréta Hergils, Svanlaug Árnadóttir og Linda P. Sigurðardóttir, nemendur í Söngskól- anum í Reykjavík, syngja einsöng. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. Kaffi eft- ir messu. Hátíðartónleikar kl. 17:00. Kór Áskirkju ásamt Kammersveit og ein- söngvurum. Stjórnandi Kári Þormar. Að- gangur ókeypis. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11:00. Fjölbreytt tónlist. Skemmtileg samvera fyrir alla fjölskylduna. Guðs- þjónusta kl. 14:00. Hulda Björg Víð- isdóttir og Svafa Þórhallsdóttir nem- endur úr Söngskólanum í Reykjavík syngja tvísöng. Organisti Guðmundur Sig- urðsson. Heitt á könnunni eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar. Skagfirska söngsveitin syngur undir stjórn Björgvins Valdimarssonar. Organisti er Bjarni Jón- atansson. Barnastund á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. Eftir messu er fundur með fermingarbörnum. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna o.fl. Guðsþjónusta kl. 11. Hrafnhildur Ólafsdóttir nemandi í Söngskólanum í Reykjavík syngur einsöng. Furugerðiskór- inn syngur undir stjórn Ingunnar Guð- mundsdóttur. Organisti Árni Arinbjarn- arson. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Einsöngur Björn Björnsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna- starf kl. 11:00. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Sr. Jón Dalbú Hró- bjartsson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurðir Árna Þórðarsyni. Barna- og unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Helgu Vilborgar Sig- urjónsdóttur. Organisti Björn Steinar Sól- bergsson. Fermingarbörn aðstoða í messunni. Sunnudagsfundur kl. 12:30. „Gluggi himinsins“, sr. Ragnar Fjalar Lár- usson fjallar um íkona. Ensk messa kl. 14:00. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Guðrún Finnbjarnardóttir leiðir safn- aðarsöng. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11:00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. María Ágústsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13:00. Umsjón Hrund Þórarinsdóttir, djákni. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Foss- vogur: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Kjart- an Örn Sigurbjörnsson. Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Ingileif Malm- berg. Landakot: Guðsþjónusta kl. 11:30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir mess- ar. Organisti: Lára Byrndís Eggertsdóttir. Jón Leifsson, nemandi í Söngskólanum í Reykjavík, syngur einsöng. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið. Kaffisopi. Tónleikar Þóru Einarsdóttur, sópran, Björns I. Jóns- sonar, tenór, og Kristins Arnar Krist- inssonar, píanóleikara, kl. 17 í tónleika- röðinni ’Blómin úr garðinum’ – í tilefni 50 ára afmælis Kórs Langholtskirkju. Að- göngumiðar við innganginn. LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni meðhjálpara. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Harpa Þorvalds- dóttir syngur einsöng. Fulltrúar les- arahóps flytja texta og fermingarbörn að- stoða. NESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Sibylle Köll og Þórunn Vala Valdimarsdóttir, nemendur úr Söngskólanum í Reykjavík, syngja einsöng. Kirkjukór Neskirkju syng- ur. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Barna- starf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og lím- miða. Kaffi, djús og spjall í safn- aðarheimilinu eftir messu. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11:00. Oddfellowkonur aðstoða við messuna, lesa ritningarlestra og bænir. Guðný Árný Guðmundsdóttir, sópran, syngur einsöng. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju syngur. Organisti Pavel Mana- sek. Sr. Arna Grétarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Æskulýðsfélagið kl. 20:00. Verið öll hjartanlega velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Þjóðlagamessa kl. 14:00. Barnastarf á sama tíma. Maul eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Barnastarf í dag kl. 11. Umsjón með stundinni hafa þau Bryndís, Ari og Skapti. Allir velkomn- ir. Safnaðarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavík. ÁRBÆJARKIRKJA: Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 11. Sögur, söngur og brúður. Vekjum athygli á breyttum messutíma. Léttmessa verður kl. 20 í kirkjunni. Gospelkór Árbæjarkirkju kemur fram í léttri sveiflu undir stjórn Krisztínu Kallo Szklenár. Undirleikari kórsins er Geirþrúður Fanney Bogadóttir. Guðrún Ásmundsdóttir landskunn leikkona, leik- stjóri og leikritahöfundur flytur hugleið- ingu. Sr. Þór Hauksson þjónar. Börn úr 10–12 ára starfinu, TTT, flytja almenna kirkjubæn. Við hvetjum Árbæinga og- áhugafólk um gospeltónlist til að koma og njóta stundarinnar. Boðið uppá léttar veitingar í safnaðarheimilinu að guðs- þjónustunni lokinni. BREIÐHOLTSKIRKJA: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 11. Vinamessa. Börn úr TTT- starfi kirkjunnar sýna leikþátt og hafa kökubasar eftir guðsþjónustuna til styrkt- ar indverskri fóstursystur. Tóm- asarmessa kl. 20 í samvinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyf- inguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Organisti: Sigrún M. Þórsteinsdóttir. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11:00. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digra- neskirkju A-hópur. Einsöngvari Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir, nemandi í Söng- skólanum í Reykjavík. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð kirkj- unnar. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu (kr.500). (Sjá nán- ar:www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Prestur: Sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson. Organisti: Pavel Manasek. Kór kirkjunnar syngur. Tvísöngur: Halla Jóns- dóttir og Sólbjört Björnsdóttir, nemendur í Söngskóla Reykjavíkur. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu á sama tíma undir stjórn Elínar Elísabetar Jóhannsdóttur. Kaffi og svaladrykkur í safnaðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Rúta ekur um hverfið í lokin. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Margrét Einarsdóttir nemandi úr Söngskólanum í Reykjavík. Organisti: Hörður Bragason. Barnaguðs- þjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón: Bryndís og Sigríður Helga. Org- anisti: Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðsþjón- usta kl. 11:00 í Borgarholtsskóla. Prest- ur séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón: Sigga og Siffi. Undirleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barnakór úr Digranesskóla kemur í heim- sókn og syngur undir stjórn Þórdísar Sævarsdóttur. María Jónsdóttir, nemandi í Söngskólanum í Reykjavík, syngur ein- söng. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sig- urðsson. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 og Opið hús á fimmtu- dag kl. 12. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf kl. 11:00 í safnaðarheimilinu Borgum í umsjón Dóru Guðrúnar, Bóasar og Önnu Krist- ínar. Guðsþjónusta kl. 11:00. Séra Ing- þór Indriðason Ísfeld predikar og þjónar fyrir altari. Rannveig Björg Þórarinsdóttir, nemandi í Söngskólanum í Reykjavík, syngur einsöng. Félagar frá Gideonfélag- inu koma í heimsókn, lesa ritning- arlestra og Sigurður Þ. Gústafsson kynn- ir starf félagsins. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett. Kaffi í Borgum að lokinni guðsþjónustu. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Guðsþjónusta í Lindaskóla kl. 11. Þorvaldur Hall- dórsson tónlistarmaður sér um undirleik og leiðir safnaðarsöng. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson þjónar. Sunnudaga- skóli, með tilheyrandi fjörugum söng, leikbrúðusýningu og Biblíusögum fer fram í kennslustofum á meðan guðsþjón- ustu stendur. Boðið verður upp á akstur fyrir íbúa Vatnsenda- og Salahverfis. Hópferðabíll mun stansa á sömu stöðum og skólabíllinn gerir í Vatnsendahverfi (fyrsta stopp 10.45) en á Salavegi verð- ur stansað við strætisvagnabiðstöðvar. Allir velkomnir. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Hressandi söngur, lifandi samfélag! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti Jón Bjarna- son. Kór Seljakirkju leiðir söng. Dagbjört Jónsdóttir og Britta M. Ágústsdóttir syngja einsöng. Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Þorvaldur Þorvaldsson leiðir söng. Kór Seljakirkju syngur undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Alt- arisganga. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Börnunum skift í aldurs- hópa. Ásdís Blöndal annast fræðslu. Samkoma kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyr- irbænir. Sérsöngur. Ágúst Valgarð Ólafs- son predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýndur á sjón- varpsstöðinni Ómega kl. 13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Út- varp Boðun FM 105,5. Allir alltaf vel- komnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Bænastund kl. 19.30. Kl. 20 hjálpræðissamkoma. Um- sjón Áslaug Haugland. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 23. nóv. er vitnisburð- arsamkoma kl. 14. Lofgjörð og fyr- irbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–6 ára og 7–12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir vel- komnir. Nánari upplýsingar á www.- kefas.is KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00. Lofgjörð fyrir samkomuna frá kl. 16:40. Kjartan Jónsson, framkv.stjóri KFUM og KFUK, talar um efnið: „Hvernig lofa ég Guð?“ Vitnisburður: Erla Guðrún Arnmundardóttir. Steinar M. Kristinsson leikur á trompet og danshópur sýnir dans. Upendo-hópur syngur. Lofgjörð og fyrirbæn að lokinni samkomu. Fræðsla fyrir börn 2–14 ára í aldurskiptum hóp- um. Matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomu. Allir velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður L. Trausta- son. Mikil lofgjörð í umsjón Gospelkórs Fíladelfíu. Fyrirbænir. Allir velkomnir. Bænastundir virka morgna kl. 6. VEGURINN: Fjölskyldusamkoma kl. 11:00, lofgjörð og skipt í deildir, eitthvað við allra hæfi. Léttur hádegisverður á fjöldskylduvænu verði á eftir samkom- unni. Allir velkomnir. Bænastund kl. 19:30. Almenn samkoma kl. 20:00, Högni Valsson predikar, lofgjörð og fyr- irbænir. Allir velkomnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaginn 23. nóvember, Stórhátíð Krists konungs, að- alhátíð Kristskirkju í Landakoti. Ath.: Messa kl. 11.00, útvarpsmessa. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laug- ardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi. Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00 Ísafjörður. Sunnud: Messa kl. 11. Flateyri. Laugard: Messa kl. 18. Bolungarvík. Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri . Sunnud: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11:00 Sunnudagaskóli á gamlársdegi kirkjuársins. Allir krakkar fá biblíumynd. Rebbi fær brúðuheimsókn. Mikill söngur, bænir og biblíusaga. Sr. Þorvaldur Víð- isson og barnafræðararnir. Kl. 14:00 Guðsþjónusta á gamlársdegi kirkjuárs- ins. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar organista. Fermingarbörn lesa ritningarlestra. Prest- ur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 15:10 Guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20:00 Æskulýðs- félag Landakirkju og KFUM&K. Helgi- stund, leikir og söngur. Sr. Fjölnir Ás- björnsson, Esther Bergsdóttir Guðspjall dagsins: Dýrð Krists. (Matt. 17). Morgunblaðið/Sverrir Grundarfjarðarkirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.