Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.11.2003, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. NÓVEMBER 2003 59 www .regnboginn.is Sýnd kl. 4 og 6. Með ísl. tali.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Will FerrellStórkostleg grínmynd fyrir alla fjölskylduna. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Skonrokk FM909  Kvikmyndir.com  ÞÞ FBL HJ MBL HK DV  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Mögnuð ný íslensk mynd sem farið hefur sigurför á erlendum kvikmynda- hátíðum og fengið m.a. verðlaun á London og Berlínarhátíðunum. Missið ekki af þessari! FRUMSÝNING FRUMSÝNING Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller og Drew Barrymore í leikstjórn Danny DeVito. Hvernig getur ein lítil gömul kona breytt drauma- heimilinu í martröð? Njálssaga í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu. Leikin heimildarmynd um Njál, ástir Gunnars og Hallgerðar, vináttu þeirra Njáls og Gunnars og vígaferli Gunnars. 500 kr fyrir námsmenn gegn framvísun nemendaskírteina „Salt er stórkostleg“ BÖS FBL.  HJ MBL Sýnd kl. 8 og 10.15.Sýnd kl. 2 og 4. Með íslensku tali. Tilboð 500 kr. „ATH! SÝND MEÐ ÍSLEN SKU O G ENSKU TALI“ www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Með íslensku tali. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Með ensku tali og ísl. texta. Will Ferrell Hann hélt alltaf að hann væri bara venjulegur álfur, þangað til annað kom í ljós. Nú er hann á leiðinni í stórborgina að finna pabba sinn. Kvikmyndir.com FRUMSÝNING Geggjuð gamanmynd með Ben Stiller og Drew Barrymore í leikstjórn Danny DeVito. Hvernig getur ein lítil gömul kona breytt drauma- heimilinu í martröð? Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna AUÐUNN Blöndal eða Auddi hefur unnið hug og hjörtu grínáhuga- manna á Íslandi að undanförnu ásamt vini sínum Sveppa. Ástæð- an er 70 mínútur, þáttur á Popp- Tíví, þar sem þeir félagar fara á kostum hvern virkan dag með sprelli og vel ígrunduðum fífla- gangi. Vinsældirnar eru slíkar reyndar að þessi gullvægi gríndú- ett hóf samstarf við Sigurjón Kjart- ansson, Pétur Ding Dong og fleiri grínara og birtist spéið í formi grínþáttanna Svínasúpu, sem Stöð 2 hefur sýningar á í janúar. Hvernig hefurðu það, elsku vin- urinn? Það væri verra ef það væri betra. Hvað ertu með í vösunum? Veski, lykla og þrjá útrunna bíó- miða á Kill Bill (Bana Billa). Uppvaskið eða skræla kartöflur? Pappadiskar, glös og franskar á mínu heimili. Hefurðu tárast í bíói? Já, en ekki út af bíó- mynd. Hverjir voru fyrstu tón- leikarnir sem þú fórst á? Buttercup í Bifröst á Sauðárkróki og verður ekki toppað. Hvaða leikari fer mest í taugarnar á þér? Sandra Bullock og Re- née Zellweger. Hver er þinn helsti veikleiki? Hvað ég er kærulaus. Finndu fimm orð sem lýsa persónuleika þínum vel. Tapsár, hress, heiðarleg- ur, sniðugur, jákvæður. Bítlarnir eða Stones? Bítlarnir. Bara til að bögga Sveppa. Humar eða hamborgari? Fer alveg eftir aðstæðum. Hum- arinn á laugardagskvöldi og svo borgarinn í þynnkunni. Hver var síðasta bók sem þú last? Lalli ljósastaur. Hún „sökkar“! Hvaða lag spilarðu áður en þú ferð út á laugardagskvöldi? „All By Myself“ með Celine Dion. Hvaða plötu keyptirðu síðast? Thriller með Michael Jackson, en 1.000 kossa nótt er síðasti geisladiskur sem ég keypti. Hver er unaðslegasti ilmur sem þú hefur fundið? Jólasteikin hennar mömmu og það styttist í hann (ilminn). Hvert er þitt mesta prakkara- strik? Þegar að ég laug að mömmu að það væri síminn til henn- ar en svo var engin í sím- anum þegar hún tók upp tólið! Hver er furðulegasti matur sem þú hef- ur borðað? Kanína. Trúirðu á líf eftir dauð- ann? Ja … svona meira vona það. Tapsár og sniðugur SOS SPURT & SVARAÐ Auðunn Blöndal SALURINN Uppselt var á útgáfu- tónleika Óskars Péturssonar vegna útkomu plötunnar Aldrei einn á ferð í Salnum í Kópavogi um síðustu helgi og verða tónleikarnir því end- urfluttir í kvöld sunnudagskvöld kl. 20. Diddú verður sértakur gestur Óskars á tónleikunum í þetta sinn. Miðaverð: 2.000 kr. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.