Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 17. október 1980, 243. tbl. 70. árg. „GEF AFRAM KOST A MER SEM FORMADUR" „Miklð helur verið rælt um pað í tiokknum hvort gera elgl breytlngar á lorystunni" segir Benedikt Grðndal „Ég hefi ekki breytt þeirri ákvöröun að gefa áfram kost á mér sem formaöur Alþýðu'- flokksins og hef ekki fengiö staöfestingu á mótiramboði. Hins vegar veit ég vel, að mikið "hefur verið um það rætt i flokknum hvort það væri tlma- bært að gera brcytingar á for- ystunni", sagði Benedikt Grön- dal, formaður Alþýðuflokksins, i samtali við Visi i morgun. Eins og fram kom i frétt Visis i gær eru taldar vaxandi likur á, að Kjartan Jóhannsson muni bjóða sig fram á móti Benedikt á flokksþingi Alþýðuflokksins um næstu mánaðamót. útm fyrir lormannssiag á tiokkspingi Aipýðuflokkslns: HIRÐIR KJARTAN FOR- MENNSKUNA AF BENEDIKT? Vaxandi Hkur eru nú tormann flokkslns i taldar á þvi innan Al- nsestu manauamót. þýouflokksins. aft "Þ*^0"!"^^*;^ m^t&tlraMuíutuWM KJartan Jóhannsson " ........... m .»„ munl b]öoa slg Iram á mótl Benedlkt Gröndal. þegar l,.l, v.rn, nulhuí m»J.|hir l.u.t. rl I.rm.turinn .1C1 Ur I hrndur I IJoH'lnrmruniiunni. uoru Hord.nu Eru þar hrl.l oíbvf. rl.lid l!hl.ft...b KJ.H- nrlnd lil idgunn.r þ.u Jbn ! n.O, hjori. .1 .' '— ' in Jóhannsson tJKÍÍnwiitt^HH •.'^'.."„¦.V'J.'u'':™".,'.; 'TSffXl m.r.....,„ «5tSST»mi i «,"". lenedikt Gröndal, ''",?Av'"i'rit,íí.n..hX Srir^'*1** '"''" "** ** m.k6ur"'íu»i*,ín.™n""'lisVrVl.r| rn.h,lur'hu".'.M»'M.',nU, H ilokktþing kýS ^^^SlauyilVMÍlt Mur.«m Alþy6uJhA».ml.nn- .hll.Uu.m.m.l R.,»J..r, (rf. U.lnu.»n , t.u .mb.lll -SG. Frétt VIsis I gær um væntanlegan formannsslag I Alþýðuflokknum. „bað hafa ekki verið neinar deilur innan forystuliðs flokks- ins og mér vitanlega ekki neinn skoðanaágreiningur og sam- starf yfirleitt gott," svaraði Benedikt, er hann var spurður hvort uppi væru einhverjar deil- ur i flokknum. „Ég vil leggja á það áherslu að mér vitanlega hefur ekki verið uppi neinn ágreiningur i flokknum i seinni tið og hugleið- ingar um breytingu á forystu hljóta þvi ab vera tilkomnar út af öðru", sagði Benedikt. Hann vildi engu spá um Urslit, ef kosið yrbi milli hans og Kjart- ans Jóhannssonar. Það væri sýnilegt, að flokksfólk væri að velta þessu fyrir sér, en þetta kæmi allt i ljós á flokksþinginu. — SG TF-RAN. „Þyrian í gagnið inn- an skamms' „Astæban fyrir þvi að okkar þyrla var ekki notub vib þessa björgun er sú, ab þjálfun starfs- manna Landhelgisgæslunnar til ab annast slik verkefni, er enn ekki lokib", sagbi Pétur Sigurbs- son, íorstjóri Landhelgisgæslunn- ar, þegar blabamabur Visis spurbi hann i morgun hvers vegna hin nýja þyrla Gæslunnar hefbi ekki verib notub til ab sækja slasaban skipverja um borb i skuttogarann Júni i gærmorgun. Pétur kvab þab ekki rétt, ab fjármagn skorti til reksturs þy;i- unnar, heldur hef'bi hér einungis verib um þjálfunaratribi ab ræba. „Að visu er ekki gert ráb fyrir rekstri þyrlunnar á fjárlögum þessa árs, en vib munum hægja á útgerbskipanna fram ab áramót- um til þess að unnt verði ab halda þyrlunni úti meb þvi fjármagni sem vib höfum til rábstöfunar. Meb þvi móti kemst hún i gagnib innan skamms", sagbi Pétur Sig- urðsson. — P.M. „MIKIL LÍFSREYNSLA AÐ FÁ SJðNINA AFTUR 99 „Það er óneitanlega mikil lifsreynsla að missa sjónina, en það er ennþá meiri reynsla að fá hana aftur" sagbi Þorleifur Björgvinsson i Keflavik, er Visismenn heimsóttu hann og konu hans, Sigribi Helgadóttur á heimili þeirra i Keflavík. Þorleifur varb fyrir þeirri reynslu ab missa sjónina, en fá hana siban aftur eftir að hafa gengist undir abgerbir á bábum augum. Nú getur hann lesib, horft á sjónvarp og fa^ib i göngutúra, en allt þetta voru hlutir sem hann hélt á timabili, að væru ekki lengur fyrir hendi i hans lifi. Sigribur kona hans átti einnig vib augnmein ab striba, en fekk einhig allverulegan bata eftir ab hafa gengist undir abgerð á Landakotsspitala. Sjá nánar á bls. 14-15. Hjónin Sigrfður Helgadóttir og Þorleifur Benediktsson á heimili sinu I Keflavik. Visismynd: BG Eftir að ,lón Helgason, forseti Sameinaðs þings, hafði lýst þvi yfir, aö ekki yrðu leyfðar umræð- ur um Flugleiöamálið utan dag- skrár, hófust langar umræður um synjun forseta —-utan dagskrár á Alþingi i gær. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins voru foksillir vegna þess, að Flugleibamálib fékkst ekki rætt, en rábherrar bentu á, ab skýrsla yrbi lögb fram um Flugleibamálib á mánudaginn og tekin til um- ræbu i þinginu á þribjudag. Hér rbast þeir vib undir ræb- um Sjálfstæbismanna, Gub- mundur J. Gubmundsson og Ragnar Arnalds, fjármálaráð- herra. Ölafur Ragnar reynir ab fylgjast með hljóbskrafi flokks- bræbranna, en Pétur Sigurbsson og Birgir Isleifur Gunnarsson láta ekki á þvi bera, ab þeir hlusti lika. — SG (Visism. Ella) - Sjá opnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.