Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. október 1980 vlsnt 7 Kom mér á ðvart að vera vallnn I landsllðshúpinn”, segir Páll Olafsson — Það kom mér á óvart að vera valinn i landsiiðshópinn fyrir NM-mótið — ég átti alls ekki von á þvi, sagði Páll Ólafsson, langskyttan sterka úr Þrótti. — Ég er að sjálf- sögðu ánægður meö þetta traust, sem Hilmar hefur sýnt mér og ég er ákveöinn að PALL ÓLAFSSON standa mig, sagði Páll. Páll, sem er tvitugur, hefur átt mjög góöa leiki mcð Þrótti að undanförnu. Hann er nýtiði i landsliðshópnum og einnig KH-ingurinn Pétur Hjálmars- son, markvöröur, sem hefur staöiö sig vel i leikjum KK-liösins. — SOS ,,Ég er auðvitað ánægður með sigurinn; við höfðum yfirburði i hæð og þeir áttu heldur ekkert svar við hraðaupphlaupum okk- ar”, sagði Novosel Mirko, þjálf- ari júgóslavneska körfuknatt- leiksliðsins Cibona, eftir að lið hans hafði sigrað Val með 110 stigum gegn 79 i fyrri leik liðanna i Evrópukeppni meistaraliða i Laugardalshöll i gærkvöldi. „Við spurðum þjálfarann að þvi, hvort hann væri ekki óhress meðleik sinna manna, hvort liðið væri i raun ekki mun betra en bað sýndi i gærkvöldi. Hann færðist Hörður og félagar... - í ..Aiisvenskan” Hörður Hilmarsson og félagar hans hjá AIK frá Stokkhólmi eru búnir að tryggja sér rétt til að leika i „Allsvenskan” næsta keppnistimabil. AIK gerði jafn- tefli 1:1 við Vesteras um helg- ina. Það er þvi ljóst að þrir islenskir leikmenn verða i sviðsljósinu i „Allsvenskan” — Teitur Þórðarson.sem ætlar að vera áfram hjá öster, Hörður og Þorsteinn ólafsson, sem verður áfram hjá IFK Gauta- borg. örn óskarsson er búinn að skrifa undir nýjan samning við örgryte og Arni Stefánsson verður áfram hjá Landskrona. — sos undan að svara þvi, en sagði, að það yrði annar leikur annað kvöld (i kvöld) og þá kæmi i ljós, hvort svo væri. Ég hef það á tilfinngunni, að þetta júgóslavneska lið geti mun meira en það sýndi i gærkvöldi. Með þessu er ég ekki að gera litið Ur frammistöðu Valsmanna eða þeirra hlut, þeir börðust eins og þeir gátu og sýndu oft ágæta leik- kafla. Það er greinilegt, að þegar JUgóslavarnir beita sér virkilega þá er þetta „hasarlið”. Þeir státa af fjórum landsliðsmönnum og voru þeir Petrovic (-), Andro (11) og Mihovil (4) bestir, en sá frægi Kresimir Cocic virkaði gamall og þreyttur á fjölunum i gærkvöldi. JUgóslavarnir höfðu ávallt yfir- höndina i leiknum i gærkvöldi eft- ir að staðan hafði verið 4:4. Stað- an i leikhléi, var 59:32 þeim i vil og lokatölurnar urðu sem fyrr sagði 110:79, svo að Cibona vann aðeins siðari hálfleikinn með fjögurra stiga mun. Valsmenn léku mun betur i sið- ari hálfleiknum. Þeir voru þá bUnir að átta sig á, að þeir yrðu að halda hraðanum niðri, en i fyrri hálfleiknum stóðu sóknar- lotur þeirra afar stutt yfir. Vals- menn sýndu oft ágæt tilþrif, en þeir réðu hreinlega hvorki við hæð JUgóslavanna né hraða þeirra. Bestu menn Vals voru Torfi MagnUsson og John John- son, og þeir Kristján Ágústsson, Þórir MagnUssson og Rikharður Hrafnkelsson áttu ágæta spretti. Blökkumaðurinn Ken Burrell var slakur, virtist vera hræddur við hina hávöxnu mótherja sina. Stigahæstu leikmenn Vals voru Johnson og Kristján með 14 stig hvor, Torfi og Burrell með 13. Hjá Cibona var Petrovic stigbæstur með 29 stig. Liðin leika aftur i Laugardals- höll i kvöld kl.20. gk—. Kristján Agústsson hefur hér betur I baráttunni við einn leikmanna C'ibona undir körfunni. Visismynd: Friðþjófur island áttl enga mðgu- leiKa gegn Skotunum „Það var íylgst vel með strákunum hérna, ég veit að það voru menn á leiknum bæði frá Rangers og Celtic að fylgjast með þeim Ragnari Margeirs- syni og Asbirni Björnssyni, en það hefur enginn talað við þá ennþá”, sagði Lárus Loftsson, þjálfari islenska unglingalands- liðsins i knattspyrnu, er við ræddum við hann i gærkvöldi. islenska unglingalandsliöið hafði þá nýlokið leik sinum gegn Skotum i Glascow og Skotarnir unnu 3:1 sigur. Þeir sigruðu einnig i fyrri leiknum hér heima 1:0, og unnu þvi samtals 4:1 og eru komnir i Urslitakeppnina, sem fram fer i vor. Það var j Hermann Björnsson, sem skor- J aði mark Islands i gær, er J staðan var 2:0. gk — | „Otlendingahersveitin - sem leikur í „úrvaisdeildlnni” i körfuknattleik Ken Burrell Dann y Shouse Andy Fleming Keith Yow „Ctlendingahersveitin” I úr- valsdeiidinni í körfuknattleikn- um er nú nærri albúin til leiks, enda ekki seinna vænna. Keppn- in i úrvalsdeildinni hefst um helgina með tveimur leikjum og þá reynirstrax áhæfiieika þess- ara manna, þvl að hvert stig I baráttunni er dýrmætt. í vetur leikur aðeins einn Bandarikjamaöur i úrvalsdeild- inni, sem var með i fyrra, en þaö er KR-ingurinn Keith Yow, sem reyndar lék ekki þá nema tvo leiki meö KR-ingunum. Viö skulum nú aöeins líta á þá bandarisku leikmenn, sem leika i deildinni i vetur. Ken Burrell Islandsmeistarar Vals mæta meö þennan hávaxna blökku- mann til leiks. Mér sýnist á öllu, að hann sé iviö slakari leikmaö- ur en Tim Dwyer, sem lék með Val tvo sl. vetur, en hann er sterkurleikmaðurengu aö siöur og nýtir hæö sina vel undir körf- unni. Danny Shouse „Skotmaskinan” Danny Shouse, sem kom Armanni upp i úrvalsdeildina i vor klæðist nú búningi UMFN og verður erfiö- ur viöureignar þar. Hann er geysileg skytta, sú mesta, sem leikiö hefur i islenskum körfu- knattleik, og Njarövikingarnir náöu svo sannarlega i sterkan leikmann meö honum. Andy Fleming Þessi fyrrum fyrirliöi há- skólaliös Yale klæöist IR-peys- unni i vetur. Ég hef aðeins séö hann i einum leik til þessa, og þá virkaöi hann þungur og fremur slakur. IR-ingar hæla honum hins vegar mjög og segja, aö hann eigi eftir aö gera þaö gott hjá þeim I vetur. Mark Coleman Keith Yow: Sem fyrr sagði lék hann aö- eins tvo leiki með KR i fyrra, og viröist hann mun betri leikmaö- ur nú en þá. Hann nýtir hæö sina mjög vel undir körfunum og er hverri vörn mjög hættulegur, auk þess sem hann er sterkur varnarmaöur. Mark Coleman Enn einn blökkumaöurinn i Urvalsdeildinni. Mark er mjög fjölhæfur leikmaöur og getur leikiö allar stööur á vellinum. Hann vinnur geysilega vel og viröist vera sérstajdega sterkur varnarleikmaöur. Hver verður leikmaður Armanns? Ármann Þegar þetta er skrifaö, er ekki vitaöhver veröur leikmaöur Ar- menninganna. Þeir hafa veriö aðleita fyrir sér aö undanförnu, en eftir þvi sem viö vitum best, mæta þeir stUdentunum án Bandarikjamanns um helgina. Fyrstu leikirnir i Urvalsdeild- inni fara fram um helgina, UMFN ogKR leika i iþróttahúsi Njarövikur kl. 14 á morgun, Ar- mann og 1S mætast kl. 20 á sunnudag i' Hagaskóla og Valur og 1R leika á þriðjudagskvöld i Lauga rdalshöllinni. gk—. Cibonamenn féru létt með valsara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.