Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 9
Föstudagur 17. október 1980 vtsm 9 * Sr. Arngrlmur Jónsson, prestur I Há- Jónas Gislason, dósent viö Hóskóla Is- Sr. óiafur Skúlason, dómprófastur I Sr. Pétur Sigurgeirsson, vigslubiskup á teigssókn. lands. Reykjavik. Akureyri. um HskuDSkjðr og Uaðamenn Opið bréf til ritstjóra Vísis Um biskupskjör — og blaðamenn Opiö bréf til ritstjóra Visis. Góöir ritstjórar Visis. Visir kemur aö jafnaöi á heimili mitt i Skálholti, og þakka ég hann. Þó er nú þar komiö, aö ég sendi fáein um- vöndunarorð. Vona ég, aö þeim veröi drengilega tekið. Nýr tónnog vondar grunsemdir Blaðamönnum verður nú tiö- rætt um biskupskjör og mun Iengum þykja með ólikindum. Hitt vekur aftur á móti furöu margra presta og annars kirkjufólks, að skrifin eru með öðru bragði en áöur hefir tiök- azt. Biskupar hafa flestir verið virtir meira en aðrir menn á Is- landi. En nú kveöur við nýjan tón. Viröist helzt mega ætla, aö biskupskjör sé einhver stráka- leikur — eða iþróttakeppni. Þaö kynni aö hvarfla aö ykk- ur, að ég ætlaði mér aö hengja bakara fyrir smiö, en ég skal strax játa, aö mér er vel kunn- ugt, hverjir hófu þessa umræðu. ÍMér er sagt, aö Frjáls verslun og Dagblaöið hafi biskupskjör oft á oröi, en þau blöö sé ég sjaldan og get þvi ekki rætt umskrif þeirra að sinni. Þaö er þó grunur minn, aö i þeim hafi eitt biskupsefni veriö oftar nefnt en önnur. En nú skal senn vikja aö Visi. Um þær mundir, sem presta- stefnu lauk i sumar, birtu sum blöðin viötöl viö tvo presta á- samt myndum af þeim, og voru þeir nefndir „frambjóöendur” til biskupskjörs. Siöan leiö lik- lega nærri mánuöur. Þá var skýrt frá þvi i hógværri smá- frétt i Morgunblaðinu, aö sira Arngrimur Jónsson, heföi aö- spurður, greint blaöamanni Morgunblaösins frá þvi, aö nokkrir prestar heföu beöiö hann þess að mega nefna nafn hans viö biskupskjör. En nú brá svo viö, aö blaöa- menn annarra blaða virtust ekki hafa áhuga á slikri fregn. Þó birtist litlu siöar smástúfur, liklega i Pokahorni VIsis, um þaö, aö Jónas Gislason, dósent, hefði hætt viö „framboö”. 1 lok hennar var þess aöeins getiö, að sira Arngrimur Jónsson væri nú nefndum sem biskupsefni. Þessu næst gerist það svo I september, aö sagt er frá þvi I Sandkornaþætti VIsis, aö Frjáls verzlun og Dagblaöiö hafi á orði, aö „kunnugir” telji sira Ólaf Skúlason eiga fylgi aö fagna meöal presta, vegna þess aö þeir vilji margir fá biskup, sem kunni aö fara meö sjóði og fjalla um kjaramál. Mynd af sira Ólafi fylgir aö sjálfsögöu. Ég skal taka fram, aö ég viröi þaö, aö sá, sem tekur þetta upp I Visi, ritar undir nafni og greinir frá heimildum. óviljaverk eða ásetningur Föstudaginn 3. okt. sl. þótti mér og fleirum svo mælirinn fullur — satt bezt að segja. Þá kemur „úr pokahorni” Visis spurningin: „Fer Jónas 1 biskupskjör?” Slik er fyrirsögn- in. Aö sjálfsögöu er mér ljóst, aö ég þarf ekki aö skýra ykkur frá efni pistilsins, en hins vegar vildi ég mega segja ykkur frá þvi hvernig efni hans kom mér og fleirum fyrir sjónir. Einsætt virðist, að hann sé af ráönum hug skrifaöur til hnjóös um þá sira Arngrim Jónsson og Jónas Gislason, dósent, einkum sira Arngrim. Berum oröum er raunar sagt, aö sira Arngrimur hafi veriö talinn helzti stuðn- ingsmaður Jónasar sem biskupsefnis, en slðan svikiö hann i tryggðum, á meöan hann var erlendis, og sjálfur lýst yfir þvi i prestahópi, aö hann gæfi kostá sértil biskupskjörs. Siöan er aö þvi látiö liggja, aö sira Jónas hafi þótzt hart leikinn við heimkomuna og sé hann þó ekki af baki dottinn. Er haft eftir „áreiöanlegum heimildum utan af landi”, aö hann hafi far- ið vitt um til aö kanna fylgi sitt. Og loks er svo fram tekiö, aö sira Arngrimur sé hinn harö- sviraöasti og veröi honum ekki haggaö. Gjarna vildi ég trúa þvi sjálf- ur, aö hér væri fremur vanhugs- aö óviljaverk en illur ásetning- ur, en hjá þvi getur ekki fariö, aö skrif af þessu tagi veki grun- semdir um, aö eitt hinna svo- nefndu biskupsefna eigi meiri samúö aö fagna hjá blaöamönn- um Visis en önnur. Meira aö segja veröur þvi varla forðaö, aö þetta biskupsefni og nánir stuðningsmenn þess veröi fyrir grunsemdum um að eiga hér hlut aö máli. En þeir menn munu aö sjálfsögöu bera af sér gruninn, séu þeir saklausir. Sannleikur og kjarni máls Vegna pistilsins „úr poka- neöanmals Séra Guðmundur óli ólafsson i Skálholti gerir hér að umtalsefni það sem birst hefur í Visi um væntanlegt kjör biskups islands/ veltir fyrir sér hvaða skýringar geti ver- ið á þeim fregnum og fjallar loks almennt um biskupskjör og eðli biskupsembættisins. horninu” vil ég skýra frá þvi, aö ég var sjálfur viöstaddur, þegar fáeinir prestar báöu slra Arn- grlm leyfis, fyrir sig og aöra, til aö mega nefna nafn hans viö biskupskjör. Jónas Glslason, dósent, var þar einnig staddur og fyrir nokkru kominn heim úr fræöaleyfi sinu. Veit ég ekki betur en hann væri þá sama sinnis og aðrir, sem þar voru. Mér þykja þvl aödróttanir poka- hornsins til slra Jónasar heldur grófar. Þegar þetta gerðist, — 14. júll I sumar, var ekki vitaö um nein samtök presta um önnur biskupsefni en þá sira Pétur, vígslubiskup og sira Ólaf, dóm prófast. Þaö er mjög likleg til- gáta, aö sira Arngrimur heföi reynt aö styöja sira Jónas, ef til þess heföi komiö. En til þess kom ekki, vegna þess, aö ljóst var orðiö, aö sira Arngrimur naut meira og almennara trausts en aðrir, sem nefndir höföu verið sem biskupsefni. Um sira Arngrim ætla ég ekki að fjölyrða. Hann gekkst ekki undir þaö af neinum viga- móöi aö veröa biskupsefni, heldur af kristinni hógværö, sem honum er gefin. Enginn prestur mun hafa frá þvi aö segja, aö hann hafi heyrt slra Arngrim lýsa yfir því i presta- hópi, að hann gæfi sjálfur kost á sér til biskupskjörs. Og fáir hygg ég, aö þeir séu, sem leitaö hafi eftir þvi viö hann aö hann drægi sig i hlé. Slra Arngrimur er kunnur aö þvi aö vera heill i starfi sínu, einaröur og hrein- skiptinn viö hvern, sem er að eiga, og hollur bræörum sinum og vinum. Þaö sem Frjáls verzlun hefur eftir „kunnugum” um biskups- kjör, fjármál og kjaramál presta, er dálltiö spaugilegt, satt bezt aö segja. Þeir „kunn- ugir”, sem til er vitnað, hljóta aö vera ókunnugir meöal presta. Eöa trúir þvi einhver, aö prestar séu orönir svo „upp á heiminn”, aö þeir kjósi fremur fjármálamann en kennimann á biskupsstól. Kjaramál presta eru reyndar litt I höndum biskups, heldur i höndum Prestafélags Islands. En hafi einhverjir prestar þau I huga viö biskupskjör, þá munu þeir efalaust minnast þess, aö slra Arngrlmur Jónsson sat I stjórn Prestafélags Islands I áratug á þeim árum, þegar einna helzt vannst á I kjaramálum stéttar- innar, og sparaöi sig hvergi. Hann skalvera bræll yðar Loks vildi ég mega bæta fá- einum almennum athugasemd- um um biskupskjör: 1 fyrsta lagi er fráleitt aö tala um framboö og frambjóöendur til biskupskjörs. Þau orö eru sótt i kosningabaráttu stjórn- málamanna, sem er óskyld kjöri biskups. I biskupskjöri er enginn boöinnfram.Þar er ekki einu sinni um umsækjendur aö ræöa, þvi aö biskupsembætti er ekki auglýst laus til umsóknar. Kjörgengir, að islenzkum lög- um, eru aö visu einungis þeir, sem lokið hafa embættisprófi i guöfræöi, en aö ööru leyti er kosning biskups óbundin meö öllu. Hins vegar fer svo i reynd, aö sjálfsögðu, að prestar og aör- ir, sem kosningarétt hafa, ræða saman um biskupskjör I sinn hóp til þess að forða þvl, aö at- kvæöi falli um of á dreif. Þaö er augljós nauösyn. Færi svo, aö einhver prestur eöa guöfræöingur tæki aö sækja mjög fast eftir biskupsdómi og berjast fyrir eigin kjöri, væri jafnframt ljóst oröiö, aö hann væri manna slzt fallinn til þess aö veröa biskup. Slik framkoma bryti gersamlega I bága viö kristna siöfræöi og skilning kirkjunnar á embætti biskups meö likum hætti og embættasöl- ur á miðöldum. A embætti prests og biskups er ekki neinn eðlismunur I vorri kirkjudeild. Biskupinn er prestur, og prest- arnir eru biskupar hver I sinum söfnuöi. Þaö, sem veldur mun- inum, er i raun einungis, aö prestarnir kjósa einn úr sinum hópi sem leiötoga. Hann veröur prestur prestanna, — hiröir hiröanna. Prestarnir veröa söfnuöur hans. Hann skal fyrst og fremst vera sálusorgari þeirra, vera þeim til trausts og halds I öllu starfi þeirra. Sé þetta haft i huga, er ljóst, aö ósæmandi væri, aö prestar færu aö olnboga sig aö biskups- stólnum. Jesús sagöi: „Hver sem upphefur sjálfan sig, mun niöurlægjast. Og sá, sem niöur- lægir sjálfan sig, mun upphaf- inn verða”, og „sá, er vill yöar á meöal vera fremstur, hann skal vera þræll yðar”. — Allt annaö, sem skráö stendur I Nýja testa- mentinu um embætti, viröingar, köllun og þjónustu meöal krist- inna manna, er i samhljóöan við þetta. Kristnir menn skulu ekki leita þess, sem sjálfra þeirra er, heldur þess, sem Krists er, — vera meö sama hugarfari sem sem hann og meta meö litillæti hver annan meira en sjálfan sig. Góöir ritstjórar. Ég sendi þetta bréf i trausti þess, aö þiö ljáiö þvi rúm á síöum ykkar. Ég treysti góövild ykkar og biö ykkur að stuöla aö þvl, aö blaða- menn taki upp betri tón aö ..syngja” viö um biskupskjör. Meö góöum óskum og kveöj- um. Skáiholti, 9. okt. 1980 Guöm. Óli ólafsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.