Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 15
14 vtsm Föstudagur 17. október 1980 Föstudagur 17. oktöber 1980 VÍSIR 15 UMRÆDUR UTAN DAGSKRAR A ALÞINGI UM RANN VIÐ UMRÆDUM UTAN DAGSKRAR: RJBl Þingmenn Sjálfstæðis- | flokksins brugðust reiðir við þeirri ákvörðun Jóns Helgasonar forseta Sam- einaðs þings, að neita kröfu þeirra um að ræða Flugleiðamálið utan dagskrár á Sameinuðu þingi i gær. Spunnust nær klukkustundarlangar umræður um þessa ákvörðun á þingi í gær — utan dagskrár að sjálf- sögðu. Jón Helgasonsagöi i upphafi aö ekki væri ástæöa til aö ræöa þetta mál utan dagskrár nú þar sem skýrslu samgönguráöherra, sem Alþýöuflokkurinn kraföist aö lögö yröi fram um Flugleiöamáliö yröi dreift til þingmanna á mánudag- inn og hún siöan rædd á þriöjudag- inn. ólafur G. Einarsson formaöur þingflokks Sjálfstæöisflokksins var langt frá þvi aö vera sáttur viö þessirök þingforseta. Benti Ólafur á, aö fjármálaráöherra heföi lýst þvi yfir í blööum um siöustu helgi aö frumvarp um aöstoö viö Flug- leiöir yröilagt fram i þessari viku. Ljóst væri aö þetta frumvarp kæmi ekki fram i þessari viku. Beiönin um umræöur utan dag- skrár heföi veriö lögö fyrir forseta I þeim tilgangi aö upplýst yröi hvernig rikisstjórnin hyggöist standa aö stuöningi viö Flugleiöir. Mótmælti Ólafur þvi aö svo mikil- vægt mál skyldi ekki fást rætt utan dagskrár og þóttist greina fingra- föreinhverra annarra á ákvöröun Jóns Helgasonar. Bréf frá Grettisgötu 3? Steingrimur Hermannssonsam- gönguráöherra sté nii i pontu og sagöi aö skýrslu um Flugleiöa- máliö yröi dreift á mánudaginn ásamtöllum fylgiskjölum og gætu menn þvi rætt máliö af meiri þekkingu á þriöjudaginn. Benedikt Gröndal sagöi aö for- seti hlyti aö lita til þess, aö ef mál lægi fyrir þingi og þaö flutt eins og lög geröu ráö fyrir væri fjarstæöa aö ræöa málib utan dacskrár Al- þýöuflokkurinn heföi fariö rétta leiö meö ósk um aö Alþingi yröi gefin skýrsla um máliö og ákvörö- un forseta þvi rökrétt. Friörik Sophusson, sem átti aö hefja umræöurnar um Flugleiða- máliö, harmaöi synjun forseta og geröi grein fyrir ástæöum þess aö beiönin um umræður utan dag- skrár var lögö fram. Stór hópur fólks biöi I mikilli óvissu eftir ákvöröun rfkisstjórnarinnar. For- ráöamenn Flugleiöa teldu ekki að fengist heföi svar viö spumingum þeirra varðandi aöstoö stjórnar- innar. Hvaö dvelur frumvarp fjár- málaráöherra? Af hverju kemur þaö ekki fram? spuröi Friðrik Sophusson og sagöi aö ýmsir álitu aö árekstrar i rlkisstjórninni um máliö tefðu fyrir meöan reynt væri aö bræöa sjónarmiöin saman. Þá taldi þingmaöurinn aö beiðni Alþýöuflokks um skýrslu væri ekki oröið mál i þinginu þegar ekkert heföi veriö vitaö hvenær hún yröi lögö fram. Friörik sagöist vita að þá um morguninn heföi verið hald- inn fundur þar sem Ragnar Arn- alds, Rteingrimur Hermannsson og Friöjón Þóröarson heföu rætt viö forstjóra Flugleiða. Þaö væri lágmarkskrafa aöeinhver þessara ráöherra geröi grein fyrir þvi hvaö fram heföi fariö á fundinum. Ef ekki fengjust upplýsingar um þaö, þá gæti Steingrfmur Hermannsson aö minnsta kosti gert grein fyrir þvi hvort hann væri sammála þvi sem fram kom i bréfi Ragnars Arnalds til Flugleiöa, en þaö bréf virtist hafa veriö samiö á Grettis- götu 3. (Skrifstofu Alþýöubanda- lagsins) Mállausir bankastjórar ; Þaö var ekki laust við aö þing- ■ menn heföu gaman af kröfum Friöriks Sophussonar, enda yröi þá stutt i aö fariö yrði aö ræöa það sem ekki mætti ræöa, færu ráö- herrarnir aö svara. Ragnar Arnalds brá sér i pontu en haföi skamma viödvöl. Sagöi hann úrskurð forseta vera hárrétt- an og „ekki annab viö hæfi”. Fjár- málaráöherra sagöi aö algjör samstaöa heföi veriö um Flug- leiöamálið á fundi rikisstjórnar- innarum morguninn. Frumvarpiö væri til athugunar hjá þingflokk- unum og yröi lagt fram strax eftir helgi. Halldór Blöndal fagnaöi þvi aö krafa Sjálfstæöisflokksins hefði sett kraft i málið, en taldi brýna nauösyn á aö endurskoöa starfs- hættiþingsins og þingnefndir látn- arstarfa alltáriö til aö hafa eftirlit meö rikisstjórnum. Matthias Bjarnason kvaddi sér hljóös og skaut föstum skotum aö rikisstjórninni. Framiköll stjórnarþingmanna slógu Matthias ekki út af laginu. Þing- maðurinn sagöi aö rlkisstjórnin heföi veriö meö þetta mál i fjöl- miölum vikum saman og sam- gönguráðherra boöiö aö gera þing- inu grein fyrir þvi strax viö upphaf þings. Yfirlýsingar trúnaöar- manns fjármálaráöherra og ráö- herra sjálfs heföu stórskaöaö Guömundur G. Þórarinsson ókyrröist undir ræöu Matthiasar, en Arna Gunnarssyni var skemmt. Matthias Bjarnason sagöi aö búiö væri aö blaöra fyrir utan lög og rétt um Flugleiöamáliö og var þungoröur i garö ráöherra. Texti: Sæm- undur Guö- vinsson, biaðamaöur Flugleiöir og þjóöarbúiö i heild. Þá kvaöst Matthias vilja fá inn f skýrslu ráöherra upplýsingar um fyrirskipanir til Seölabanka um aö lána starfshópum innan Flugleiöa 200 milljónir króna. Næst yröi kannski hægt aö lána fólki i fisk- vinnslu svo þaö gæti keypt hluti I fyrirtækjum og tryggt atvinnu sina. Matthías sagöi svona fyrir- skipanir einstakra ráöherra ganga i berhögg viö tilmæli forsætisráö- herra til bankanna um að draga úr útlánum. Hann væri raunar hissa á þvi að bankastjórar Þjóöbank- ans létu ekki frá sér heyra. Væru þeir máilausir og heyrnarlausir bæri aö skipta um bankastjóra. „Eöa blása I þá lifsneista” kall- abi þá Ragnar Arnalds frammi. „Þaö geta þeir gert sem hafa nóg loft” svaraöi Matthfas aö bragöi og drap nú á störf fjár- málaráðherra, sem væri búinn aö mergsjilga atvinnufyrirtækin og heimilin. Þaö kæmu varla margar nýkrónur í rikiskassann á næsta ári þvi Ragnar væri búinn aö tæma kassa fyrirtækja og heimila. Guömundi G. Þórarinssyni þótti nú sem nóg væri komiö og kallaöi frammi. Matthias taldi þetta óþarfa afskiptasemi af manni sem enn myndaðist viö aö styöja rikis- stjórnina og kvaöst tala eins lengi ogsér sýndist. Engu aö siður lauk Matthias máli sfnu litlu seinna og var umræðum þar meö lokiö. —SG Friðrik Sophusson fékk ekki að tala utan dagskrár um Flugleiðamálið og talaði þvi utan dagskrár um það hvers vegna hann vildi taka upp umræður um máiið utan dagskrár. r ,lo var orðinn alblindur, en hef nú bærilega sjón á báöum” vísir heimsækir ðidruð hlðn í Kefiavík. sem fengið hafa undraverðan bala við skurðaðgerð ,, Ég var orðinn alblindur á hægra auganu og sá sama og ekkert með því vinstra. En eftir aðgerðina fékk ég bærilega sjón á báöum augum". Það var Þorleifur Bene- diktsson, 86 ára gamall maður í Keflavík, sem þetta mælti, er Visismenn heimsóttu hann og konu hans Sigríði Helgadóttur á heimili þeirra í Keflavík. Þau hjónin urðu bæði fyrir þeirri reynslu að fá augn- mein, sem dapraði mjög sjón þeirra, einkum þó Þorleifs. Gengust þau bæði undir aðgerðir, með undra- verðum árangri. Það var fyrir rúmum sex árum, sem Þorleifi fór að förlast sjón. Missti hann sjónina hægt og sigandi á einu og hálfu ári. Þá var svo komið að hann var al- veg blindur á hægra aug- anu og sá aðeins glætu með hinu vinstra. Sem nærri má geta háði þetta honum mjög i daglegu lifi, enda hafði hann haft ágæta sjón áður. „Það er best að minnast sem minnst á þetta. Þetta var hræðilega erfiður timi", svaraði kona hans, er við spurðum hver áhrif það hafði á hann að missa sjónina. Aðgerð, án árangurs Þegar hér var komiö sögu, gekkst Þorleifur undir aögerö á hægra auga. Var álitið aö þarna væri um gláku að ræöa, en svo reyndist þó ekki. Var sú aögerö árangurslaus. I fyrravetur, um mánaðamótin febrúar-mars, lagöist hann siöan inn á Landakotsspitala, og gekkst undir aöra aögerð hjá (Jlfari Þóröarsyni augnlækni. „Fyrst var hægra augab skoriö upp”, sagöi Þorleifur og siöan hiö vinstra. Þaö liðu aöeins fjórir dagar milli aögeröanna, sem báð- ar voru talsvert miklar. Ég lá all- marga daga á spitalanum og fór fljótlega aö fá sjónina aftur. Þaö er erfitt aö lýsa þeirri tilfinningu, en þaö voru feikileg viöbrigöi, eins og nærri má geta, þar sem ég var nær alblindur þegar ég lagö- ist inn”. Þorleifur var siöan fluttur á spitalann i Keflavik, þar sem hann lá nokkurn tima til aö jafna sig eftir aögeröina. Aöspuröur, hvort hann gæti nú lesið og horft á sjónvarp, sagði Þorleifur svo vera. „En hann úlfar hefur varaö mig viö aö þreyta augun mikiö, og ég hef alveg fariö eftir þvi. Ég hlusta i staðinn á útvarp og svo fæ ég mér göngutúra um nágrennið, en þaö var ég alveg hættur að geta áöur en ég fór I aðgerðina”. Texti Jó- hanna Sig- I þórsdóttir „Innilega þakklát" En þaö hafa fleiri sina sögu að segja, en Þorleifur. 1 fyrrasumar gekkst Sigriður kona hans einnig undir augnaðgerö, og einnig hjá Úlfari Þórðarsyni. Var hún áöur oröin alblind á ööru auganu og sá illa meö hinu. „Ég gat oröið illa lesiö af bók”, sagöi Sigriður, „og hið einkennilega var, aö ég missti sjónina mjög fljótt frá þvi aö henni byrjaöi að hraka. Mér er sagt, aö þetta hafi verið ský á auganu. Eftir aögeröina fór sjónin að skýrast og nú sé ég ágætlega meö þvi auganu sem var blint áöur, en ekki eins vel meö hinu, enda var ekkert viö þvi hreyft”. Þau hjónin sögöust vera Úlfari Þórðarsyni ákaflega þakklát fyr- ir alla hjálpina. „Hann er alveg fyrirtaks læknir, — og svo er hann lika skemmtilegur” eins og Þor- leifur komst aö oröi i lokin. -JSS „Ég átti erfitt meö aö lesa, en nú gengur þaö miklu betur”, sagöi Sigriöur um leiö og hún gluggaöi i Visi. Samkvæmt læknisráöi held- ur Þorleifur sig frá lestri, en hann sagöist þó Ilta i blaö viö og viö. Visismynd BG. 1 J

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.