Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Föstudagur 17. október 1980 J Stjörnubió: J „Vélmenniö” er bandarisk J spennumynd gerö eftir visinda- J skáldsögu Adriano Bolzoni. I Leikstjóri er George B. Lewis I en meö aöalhlutverk fara I Richard Kiel, Corinne Clery I Leonard Mann og Barbara I Bach. J Austurbæjarbíó: J „Bardaginn i skipsflakinu” J (Beyond the Poseidon Ad- Iventure) er viöburöarrik I spennumynd, i hópi svo kallaöra I stórslysamynda. I aöalhiut- | verkum er Michael Caine, Sally | Field, Telly Savalas og Karl | Malden. J Borgarbió { Borgarbió héfur tekiö til sýn- j ingar gamanmyndina J „Undrahundurinn” (CH.O.M.P.S.). ! Þetta er nýleg mynd frá [ Hanna-Barbera, og ætti aö ' geta kitiaö hláturtaugarnar. I Laugarásbió | Caligúla er án efa einhver j umtalaöasta kvikmyndin, | sem sýnd hefur veriö hér á | landi i nokkurn tima. Margir j telja hana listaverk, aörir j hreinræktaöa og ógeöslega j klámmynd. MeÖ helstu hlut- ■ verk fara Malcolm J McDowell, Peter O’Toole, J Teresa Ann Savoy, Helen • „Bræöur munu berjast” heitir J myndin sem Hafnarbió sýnir J um þessar mundir. Þetta er J spennandi vestri meö hörkutól- • unum Charles Bronson og Lee I Marvin I aöalhlutverkunum. A I ensku heitir myndin „The I Meanest Men in the West”. I______________________________ Regnboginn: „Mannsæmandi lif” er sænsk mynd eftir Stefan Jarl, tekin meöal ungra eiturlyfjaneytenda i Stokkhólmi. 1 myndinni er far- iö ofan i eiturlyfjavandamáliö og kafaö undir yfirborö velferö- arþjðöfélagsins. Bud Spencer, haröjaxl og slags- málahundur. Þar duga pungu höggin best! Ný slagsmálamynd með Bud Spencer Tónabió frumsýnir i dag myndina „Haröjaxl i Hong Kong” (Flatfoot goes East) Þetta er slagsmálamynd meö gamansömu ivafi enda er harö- jaxlinn Bud Spencer i aöalhlut- verki ásamt A1 Lettieri. Hann á nú viö harösviruö glæpasamtök i austurlöndum nær aö etja og þar duga þungu höggin best. I I I I I I I I I I I I I I i I I I I I I I I I I I 1 I I I I t I I I I I I I I I I I I I I I I PJELDU I ÞESSU! AlpýðuleiKhúsið (rumsýnir pýskt leíkrit um og lyrir unglinga í Fellahelli I kvöld Pæld’iöi þýöir veltu þvi fyrir þér. Pæld’iöi er nafn á leikriti um krakka sem hugsa mest um ást- ina og kynlifiö. Pæld’iöi veröur frumsýnt i Fellahelli i Breiöholti i kvöld af Alþýöuleikhúsinu. Þetta er þýskt leikrit sem Berlinarleikhúsiö Die Rote Grutze sýndi fyrst fyrir u.þ.b. 5 árum. Siöan hefur ekkert lát ver- iö á aösókninni og sýningum lauk ekki fyrr en á þessu ári. Auk þess hefur Pæld’iöi veriö sýnt i öllum stærstu borgum Þýskalands og á Noröurlöndunum. Flestir sýn- ingargestanna eru jafnan krakk- ar enda hefur leikritiö veriö sýnt mikiö i skólum. Jafnan eru þá fjörugar umræöur i lok hverrar sýningar. A þýsku heitir þetta leikrit Was heiss den hier Liebe? og vaföist þaö nokkuö fyrir þýö- endum hér, hvað best væri aö nefna þaö á Islensku. Loks var krökkum úr Fellaskóla boðiö að sjá æfingu og voru þau ekki lengi að finna rétta nafnið. Þaö er ekki fráleitt aö geta þess, að nú hafa veriö til lög um kynfræöslu i skólum á Islandi I fimm ár, án þess að þeim hafi veriö framfylgt. Pæld’iöi ku vera gott tækifæri til slikrar kennslu auk þess aö vera bráöskemmti- legt (óvenjulegur eiginleiki!) Enda hefur skólarannsóknardeild mælt með þvi, aö þaö veröi sýnt i skólum og hefur Alþýöuleikhúsið fullan hug á aö koma á móts við óskir skólanna i þeim efnum. Jórunn Siguröardóttir þýddi Pæld’iöi fyrir Alþýöuleikhúsiö. Leikstjórinn er þýskur og heitir Thomas Ahrens og er hann einnig einn leikenda. Auk hans koma fram Guðlaug M. Bjarnadóttir, Sigfús Már Pétursson, Bjarni Ingvarsson og Margfét Ólafsdótt- ir. Sviösmynd geröi Geir Óttar Geirsson. Frumsýning er I kvöld kl. 20.30. Ms Þessi mynd var tekin á æfingu á leikritinu Pæld’Iöi sem Alþýöuleikhúsiö frumsýnir i kvöid. #NÓÐLEIKHÚSIfl Smalastúlkan og útlagarnir I kvöld kl. 20 sunnudag kl. 20 Snjór laugardag kl. 20 Óvitar sunnudag kl. 15 Litla sviðið: I öruggri borg sunnudag kl. 20.30 Siöasta sinn. Miðasala 13.15—20. Simi 11200. LEIKFÉLAC REYKJAVlKUR Ofvitinn i kvöld uppselt þriöjudag kl. 20.30 Rommí laugardag kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30 Að sjá til þin, maður! sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Miöasala I Iönó kl. 14—20.30. Simi 16620. Sími50249 Keisari flakkaranna (The Emperor of the North) Hörkuspennandi amerisk ævintýramynd Leikstjóri: Robert Aldrich Aöalhlutverk: Lee Marvin Ernest Borgninie Keith Carradine Sýnd kl. 9 Hinn geysivinsæli gam- anleikur Þorlokur IJa'iTTll Sýning á morgun, laugardag kl. 20.30. Skemmtun fyrir ollo fjölskylduno Miöasala I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema iaugardaga frá kl. 14-20.30. Vélmennið Islenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum, gerö eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann, Barbara Bacch. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Bönnuö innan 12 ára. flflL Bræður munu beriast When twobrothers hate, the only justice is trial byblood. Hörkuspennandi litmynd, um tvo harösnúna bræöur, meö Charles Bronseon — Lee Marvin. Bönnuö innan 16 ára. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. (Útv*g*bankahó*inu auataat (Kópavogi) Undrahundurinn watch out for... |*canine hoine protection system.| Color by MOVIELAB Releasod By AMERICAN INTERNATIONAL C 1979 Amencan Internat.onai -rww*. Pictures. Inc Bráöfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriöi sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagöi: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sæjarUP 1 Simi 50184 Hefnd förumannsins Endursýnum þennan hörku- spennandi vestra meö Clint Eastwood i aöalhlutverki, vegna fjölda áskorana. Sýnd kl. 9. aöeins fimmtudag og föstu- dag. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx SNEKKJAN Opið í kvöld Dóri leikur við X X X X X X X X X X hvern sinn fingurx HOPIÐ TIL KL. 1.00£ ISNEKKJAN | xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx LAUGARAS Sími 32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETERO’TOOLE SirJOHNGIELGUD som .NERVA' Þar sem brjálæðið fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi meö moröum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viðkvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. Islenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula.Malcolm McDowell Tiberius.....PeterO’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia......Helen Mirren Nerva.........John Gielgud Claudius .GiancarloBadessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uð innan 16 ára. Nafnskir- teini. Hækkaö verö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.