Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 25
Föstudagur 17. október 1980 VÍSIR Sjónvarp kl. 21:15: Prenlaradellan, hóka- deilan og styrl- öldin við Persaflóa - lekin lyrir í Frétlaspegli í Fréttaspegli kvöldsins verða þrjú mál á dagskrá. í fyrsta lagi verður fjallað um prentaradeiluna og ieitað svara við því, hvaða áhrif hin nýja tölvutækni, sem nú er að halda innreið sina i is- lenskt atvinnulif, muni hafa á atvinnuöryggi á vinnumarkaðnum á næstu árum og ára- tugum. 1 ööru lagi veröur gerö grein fyrir gangi hernaöarátakanna i styrjöld Irans og Iraks, — reynt aö grafast fyrir um orsakir hern- aðarins og úlfúöar þjdöanna. Einnig veröur fjallað um afstööu annarra rikja til deiluaöila og þær breytingar, sem átökin hafa þegar haft i för meö sér i Iran og Irak. Aö lokum veröur fjallaö um þaö, hverjir megi selja bækur á Guöjón Einarsson og Bogi Agústsson eru umsjónarmenn Fréttaspegils. íslandi. Oliver Steinn, formaöur Umsjónarmenn Fréttaspegils Félags bókaútgefanda og fulltrúi aö þessu sinni eru þeir Bogi frá Hagkaup ræöast við. Agústsson og Guöjón Einarsson. r " — — ■ * — " — sjónvarp > Laugardagur 18. október. 16.30 iþróttir 18.30 Lassie Nýr, bandarisk- ur myndaflokkur um tikina Lassie og félaga hennar! Fyrsti þáttur. Þýöandi Jó- hanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. Hlé 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Lööur 21.00 Sopot '80 Dagskrá frá söngvakeppni, sem haldin er árlega i Póilandi. 1 ár tóku islendingar i fyrsta sinn þdtt i keppninni, Helga Möller og Jóhann Helgason, og þau syngja tvö lög f þætt- inum. býöandi Þrándur Thoroddsen. (Intervision — Pólska sjónvarpið) 22.05 Karlmenn kjósa helst Ijóskur (Gentlemen Prefer Blondes) Bandarisk dans- og söngvamynd frá árinu 1953. Leikstjóri Howard Hawks. Aöalhlutverk Jane Russell og Marilyn Monroe. Fönguleg stúlka er á höttun- um eftir riku mannsefni og tekur sér far ásamt vin- stúlku sinni meö farþega- skipi austur um haf til Evrópu, og ætlar hún aö um borö muni bera vel i veiöi. Þýöandi Þrándur Thorodd- sen. 23.35 Dagskrárlok. útvarp 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónieikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga 11.20 Aö leika og lesa. Jónina H. Jónsdóttir stjórpar barnatima. 13.45 lþróttir. Hermann Gunnarsson fréttamaöur segir frá. 14.00 Rússneskar þjóösögur og þjóöleg tónlist úr sömu átt. 16.00 Fréttir. 16.20 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb: — II. AtH i Heimir Sveinsson taiar um „endurtekningartónlist” og kynnir verk eftir Steve Reich og John Cage. ,17.20 Hringekjan. I 17.50 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. ' i 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur I hnotskurn”, saga eftir Giovanni Gua- reschi. 20.00 Hlööuball. 20.30 „Handan um höf”. Asi i Bæ rithöfundur talar viö Sigriöi Dúnu Kristmunds- dóttur um sigauna og fléttar inn I þáttinn tónlist þeirra. 21.15 „Lisa”, smásaga eftir VVilliam Somerset Maug- ham.Karl Isfeld Islenskaöi. Auöur Jónsdóttir leikkona j0g 21.35 Fjórir piltar frá Liver- poot■ Þorgeir Astvaldsson rekur feril Bitlanna — ,,The Beatles”: — fyrsti þáttur. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauöastund” eftir Dagfinn Hauge. Astrdöur Sigur- steindórsson les þýöingu sina (2). 23.00 Danslög (23.45 fréttir). 01.00 Dagskrárlok. Bólstrun, Klæðum og bólstrum gömul húsgögTTt" Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46, Símar 18580 kl. 9-18 85119 kl. 18-22. TRAKTORSGRAFA tii ieigu (Þjónustuauglýsingar J V SL O TTSL/S TEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Simi 83499. v-----------:------- Sjónvarpsviðgerðir BJARNI KARVELSSON Sími 83762 ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Sími 71793 og 71974. r Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJARINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar simi 21940. A Skolphreinsun. Asgeir Halldórsson. Húsaviðgerðir 16956 84849 < Viö tökum aö okkur allar al- mennar viö- geröir, m.a. sprungu-múr- og þakviögerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- isetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vantar ykkur innihurdin Húsbyggjendur Húseigendur Hafrð þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðs/uskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ólafssonar hf. Iöavöllum 6, Keflavík, Sími: 92-3320 n Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baöker- um og niöurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.