Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 17.10.1980, Blaðsíða 26
26 VÍSIR Föstudagur 17. október 1980 bridge Island græddi vel á spili 9 i leiknum við England á Evrópumóti ungra manna i tsrael. Þaö gat hins vegar far- iö á hinn veginn. Noröur gefur/a-v á hættu Noröur * A D 10 9 6 5 3 V 5 ♦ K 3 *A 6 2 Auitur Vestur A 2 »963 ♦ G 1° 9 S 7 6 2 ¥A D G 10 4 I *D 8 ♦ A D 5 *K D lu 5 4 Sjuöur * K G 8 7 4 » K 8 7 2 * 4 * 9 7 3 1 opna salnum sátu n-s Sævar og Guðmundur, en a-v Granville og Jackson: Noröur Austur Suöur Vestur ÓTRÚLEGT EN SATT: Einkennandi flokksfulltrúi? Þaö er ekki beinlinis trúlegt, en Boston nokkur Curtis var kjörinn á flokksþing repúblik- anaflokksins áriö 1938 sem full- trúi Milton I Washingtonfylki. Curtis var kjörinn meö 51 at- kvæöis meirihluta. Og hvaö meö þaö? Aðeins þaö, aö meðmælandi I I Curtis var borgarstjórinn i | Miiton og frægur demókrati. Boston Curtis var múldýr! j Borgarstjórinn var aö sýna ■ fram á hvaö kjósendur væru I kærulausir og kynntu sér illa I hverjir væru I kjöri. Þess má I geta aö kjörbréf Boston Curtis | var undirritaö meö hófafari! j ________________________________I 1S dobl 4S 5T 5S 6 T pass pass dobl pass Dass Dass I i dag er föstudagurinn 17. október 1980, 291. dagur árs- ins. Sólarupprás er kl. 08.24 en sólarlag er kl. 18.01. Sævar spilaöi út spaöaás og sagnhafi trompaöi i blindum. Eitt augnablik gat hann unniö spiliö, en siöan tók hann trompás og þar meö var spilið tapað. Reyndar varð hann tvo niöur þegar Sævar gaf laufa- drottningu i þriöja slag og sagnhafi eygði vinningsmögu- leika meö þvi aö svina hjarta. Þaö voru 500 til lslands. 1 lokaöa salnum sátu n-s Kirby og Lodge, en a-v Þor- lákur oe Skúli: l lögregla lœknar Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram ' Heilsuverndarstöð Reykjavikur : mánudögum kl. 16.30-17.30. Fól.. .. hafi með sér ónæmisskirteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. Víslr fyrir 65 drum tslensk flögg, allar stæröir, úr ekta flaggdúk, send um land alt með póstkröfu. VÖRUHÚSIÐ. velmœlt Nú dreymdi mig svo yndislega.... mig dreymdi, að ég hvildi i örm- um mömmu. — H.Wergeland. oröiö Hinn réttláti mun gleðjast yfir Drottni og leita hælis hjá hon- umog allir hjartahreinir munu sigri hrósa. Sálmur 64,11 skák Svartur leikur og vinnur. t t t t t . 6 tt S SL ttt 4 JL tt 5 t l l l I I I Hvitur: Madan Svartur: Gragger I Olympiuskákmótiö 1964. | 1. .. Bxf2+ 1 2. Kxf2 Re4+ | 3. Kgl Hxfl+! | 4. Kxfl Bh3+ j^og hvitur gafst upp. slökkvUiö Norður Austur Suöur Vestur 1S dobl 4 S pass pass 4 G pass 5 T 5S pass pass 6T pass pass 6S pass pass dobl pass pass Dass Vörnin missti einn slag, þegar Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill simi 11100. Seltjarnarnes : Lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabfll 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. apótek Þorlákur þoröi ekki aö spila út laufi. Þaö geröi hins vegar lit- iö til, þvi 300 voru góö tala og Island græddi 13 impa. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik 17.—23. okt. er i Ingólfsapóteki. Einnig er Laugarnesapótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Siysavaröstofan i Borgarspitai- anum. Simi 81200. Allan sólar- hringinn. Læknastofur eru lokaðar á laug- ardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspitaians alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16, simi 21230. Göngudeild er lokuð á heigidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni i sima Læknafélags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar i sim- svara 13888. Neyöarvakt Tann- læknafél. Islands er i Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum ki. 17-18. feiöalög Sunnud. 19.10. kl. 13. Helgafellmeö Kristjáni M. Bald- urssyni eöa létt ganga um Búr- fellsgjá, upptök Hafnarfjaröar- hrauna. Verð 3000 kr. Fariö frá B.S.I. vestanveröu, i Hafnarf. v. kirkjugaröinn. Veturnáttaferð um næstu helgi. Útivist sölusamkomur Kvenfélag FriKirkjusafnaðarins I Rvik. heldur basar laugard. 18. okt. aö Hallveigarstööum kl. 14. Velunnarar safnaöarins eru beönir um aö koma munum og kökum til: Auöar Guöjónsdóttur Garöastræti 36, Elisabetu Helga- dóttur Alfheimum 32, Bertu Kristjánsdóttur Háaleitisbraut 45, Jóhönnu Bl. Guöjónsdóttur Safamýri 46 og Agústu Sigurjóns- dóttur Safamýri 52. — Robert Redford hcfur ekki svaröa bréfinu minu — þaö er meiri en mánuö- ur slöan_ég sendi pao: • (Bílamarkaður VÍSIS — sími 86611 Siaukir sa/a sannar öryggi þjónustunnar Toyota Corolla Liftback ’78 sjálfsk. ek- inn 14 þús. Sem nýr. Fiat 128 ’77 verö aöeins 2 millj. Audi 100 LS '77 Skipti á nýiegum japönskum eöa VW Goif. Mazda 929 ’79 ekinn 20 þús. Comet ’74 2 d. útborgun aöeins 600 þús. Lancer ’80, ekinn 1 þús. km. Skipti á Ch. Concours 2d '77 eöa '78. Toyota Corolla ’80, blár, ekinn 7 þús. Ch. Malibu station ’78 Gaiant station blár, ekinn 6 þús km. Benz 240 diesel ’75, sjálfskiptur. ToppbiII. Saab 96 '77, ekinn 40 þús. Góöurbfll. Ch. Nova '78 2d. ekinn 26 þús. Sem nýr. Subaru hardtop ’79 ekinn 10 þús. Range Rover ’72. Skipti á ódýrari. Subaru hardtop ’78 ekinn 30 þús. km. Biár, litað gler, fallegur bfll. Toyota Fi-Luxe 4ra drifa ’80 Mazda 626 '79 4d. Land Rov r diesel ’74, toppbill. BMW 520 ’78 Derby ’78 ekinn 26 þús. km. fallegurbfll. Lada 1500 '76, góöur bíll. Willys '62, 6 cyl meö góöu húsi. Saab GLS 900 ’79. Skipti á ódýrari. Galant 1600 GL ’80 ekinn 10 þús. Mazda 323 ’77 Opel dísel ’73 Mazda 121 ’77 ekinn 40 þús. Subaru 4x4 '78, rauöur, fallegur bfll. Honda Cicic ’79 ekinn 22 þús. km. Toyota Cresida ’78, 2d. ekinn 34 þús. Mazda 9292 st. ’80 ekinn 3 þús. rauöur (nýja lagiö) Ch. Nova ’76 4 d. ekinn 56 þús. km. Sem nýr. Cherokee ’ 79 útborgun aöeins 3 millj. OPIÐ ALLA VIRKA DAGA- NEMA LAUGARDAGA FRA KL. T0- 19. bílasala GUÐMUNDAP Bergþórugötu 3 — Reykjavík Símar 19032 — 20070 Mazda 929L sjálfsk. Vauxhall Chevette Ford Bronco Ranger Pontiac Grand Prix Volvo 244 DL Oidsm. Cutlass Brough. D Ch. Nova custom 4d Ch. Malibu Classic Cortina 2000 E sjálfsk. Scoutll V-8 beinsk. Lada 1500 station Peugeot 504 sjálfsk. Fiat125P Toyota Cressida 5g Lada 1600 Ch. Nova Setan sjálfsk. VW Golf Daihatsu Charade Ch. Impala station Ch. Malibu Classic station Opel Caravan 1900 M. Benz 230 sjálfsk. Volvo 343sjálfsk. VW Passat GMC TV 7500 vörub. 91. Ch. Malibu V-8 sjálfsk. Ch. Chevette 4d Ch. Malibu Classic st. Renault 4 Olds.M. Delta diesel Dodge DartCoustom Scout II 6 cyl beinsk. Mazda 929 st. Buick Apollo Scoutll V-8RaIlý Datsun 220Cdiesel Ch. Nova Concours 2d Ch. Caprie Classic Volvo 245 DL vökvast. Ch. Malibu Sedan sjálfsk. Volvo 343 sjálfsk. Audi 100 LS Vauxhall Viva de luxe Austin Allegro station Ford Mustang Ch. Blazer Cheyenne Ch. Malibu Classic 2d Ch. Malibu Classic Bedford sendib. m/CIarc húsiber 5tonn Ch. Impala sjálfsk. ^S'Samband & 01ET TRUCKS ’79 7.500 ’76 3.500 ’76 7.000 ’78 11.700 ’77 7.000 ’79 12.000 ’78 6.800 ’78 7.700 ’76 4.000 ’74 4.800 '78 3.800 ’77 5.800 ’78 2.300 ’77 5.500 ’78 3.500 ’76 5.200 ’76 3.900 ’79 4.900 ’76 6.500 ’79 10.300 ’77 5.500 ’72 5.200 ’77 4.800 ’74 2.700 '75 14.000 '71 3.000 ’79 6.500 ’78 8.500 ’79 4.400 ’78 8.500 ’76 4.950 ’73 3.500 '77 4.800 ’74 3.500 ’78 8.900 '72 2.200 '78 7.500 >77 7.500 ’78 8.500 ’79 8.500 '78 5.500 '77 6.000 >77 3.200 ’78 3.400 ’79 8.800 '74 5.200 ’78 8.600 '75 5.000 ’77 9.300 ’78 7.900 Véladeild ármúLa 3 ■ sJmi iisooi Egill Vi/hjálmsson h.f. Simi 77200 Davið Sigurösson h.f. Sími 77200 Daihatsu Charade 5d ..1980 5.400.000 Datsun Cherry GL 3d. Nýr bíll ..1980 6.350.000 Fiat 127 topp 3d ..1980 4.800.000 Polonez 1500 ..1980 5.200.000 Fiat 130 coupé ..1975 5.500.000 Cherokeeó cyl ..1976 7.000.000 Fiat 131 CL ..1978 5.700.000 Mercury Comet Custom automatic ..1974 3.000.000 Dodge Aspen ..1978 7.200.000 Ch. Concors bíll í sérf lokki ..1977 7.000.000 Fiat 132 GLS 1600 10.000 km ..1979 7.300.000 Fiat 128 C 3700 km ..1977 3.000.000 Bronco8 cyl ..1974 4.300.000 Dodge Dart ..1970 2.000.000 Concord DL4d ..1978 6.500.000 Wagoneer ..1971 2.500.000 Wagoneer Limited ..1979 17.000.000 Jeep Golden eagle ..1978 8.500.000 Lada 1200 station ..1977 2.400.000 Range Rover ..1976 11.000.000 Datsun 180 B 26.000 km ..1977 4.600.000 Mazda6l6 ..1974 2.500.000 FiatI25p ..1979 3.400.000 Mazda 626 2,0 4d ..1980 8.000.000 Fiat 127 CL ..1978 3.600.000 Galant 1600 1979 6.600.000 Mini1000 ..1977 2.600.000 OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10-17 , Greiðslukjör SYNINGARSALURINN SMIÐJUVEGI 4 - KÓPAVOGI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.