Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 16

Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 16
Texti: Axel Ammendrup því aö söluskatti af hljómplötum veröi sleppt. Ráöamenn veröa aö skilja, aö þetta er iönaöur eins og hver annar. Þeir veröa aö taka mark á hljómplötuiönaöinum, rétt eins og einhverjum súkku- laðiverksmiðjum. Innheimtumenn rikisins Poppararnir eru til dæmis látn- ir greiða sinfónluna niöur, en sinfónian lætur sér hins vegar nægja aö líta niöur á popparana. Hljómsveitin Brimkló borgaöi til dæmis 20-30 milljónir i rikiskass- ann i beinum gjöldum bara á landsreisunni i sumar. Viö erum hreinlega ólaunaðir innheimtu- menn rikisins. Ariö ’78 voru söluskattstekjur rikisins af islenskum hljómplöt- um 130 milljónir króna. Þaö yröi til að efla hljómplötuiönaöinn mikiö ef þessi skattur yröi felldur niöur, plötuverðiö myndi lækka og fólk gæti keypt fleiri plötur. Ég tel, aö islenskir popparar séu þeir farandverkamenn, sem einna verst er farið meö af öllum. Aöbúnaöurinn, sem okkur er boö- iö upp á er viöa fáránlega slæm- ur. 1 litlu þorpi, sem viö gistum i á leið okkar um landiö i sumar, vorum viö á hóteli eina nótt. Að sjálfsögöu vorum viö aö vinna langt fram eftir nóttu, en eld- snemma morguninn eftir vöknum Trúöur er illa upp alinn hvoipur, en: „Meö hundinn f húsinu er ég alveg öruggur, bæöi vegna þjófa og elds. Þeir finna reykjarlyktina löngu áöur en venjulegir menn skynja hana og byrja aö gelta", segir Magnús. 111 11 1 ................ 1 Myndir: Gunnar V. Andrésson VISIR menn sem verst erfarið með" „bransanum” I sautján ár, er hann ennþá réttu megin viö þri- tugt. „Ég var tólf ára gamall þegar ég kom fyrst fram með skóla- hljómsveit i Keflavik. Ég var bassaleikari, en Finnbogi, bróöir minn, spilaöi á orgel. Um þetta leyti varð lagiö ,,A Whiter Shade of Pale” geysilega vinsælt. í þvi lagi er mikiö leikiö á orgel og spuröu strákarnir i óömönnum mig hvort ég treysti mér ekki til aö leika meö þeim á orgel i þessu lagi. Þeir vissu aö ég haföi lært á pianó i tónlistarskólanum. Þetta gekk ágætlega, ég fjárfesti i orgeli, og nú spila ég aöallega á planó, en Finnbogi, bróöir minn, er oröinn bassaleikari”. Fyrsta músaplatan — Hvaöertuaögera um þessar mundir? „Ég er nýbúinn að spila inn á mina fyrstu músaplötu. Þetta er ævintýri músarinnar Pilu Pinu eftir Kristján frá Djúpalæk og Hafdisi Noröfjörö, en Ragnhildur Gisladóttir syngur, og semur og stjórnar upptöku. Þá er ég aö vinna viö jólaplötu meö ýmsum listamönnum. Lögin veröa eftir Jóhann G. Jóhanns- son, mig og fleiri. Þetta á aö vera létt og fjörug plata til aö llfga upp á tilveruna i þessum ógnarjólum sem i hönd fara, nú þegar allir bankar veröa i vixla-verkfalli. taka þvi viöa er pottur brotinn. Fyrir utan þaö, sem ég hef þeg- ar nefnt, þá spila ég meö hljóm- sveitinni Brimkló, sem feröaöist um allt land i sumar ásamt Halla og Ladda. Þá er ég farinn aö spila á Naustinu á fimmtudögum og sunnudögum. Ég spila „dinner”- tónlist fyrir gestina framan af, en þegar liöa fer á kvöldin verö ég meö skemmtiatriöi og fæ ýmsa gesti i heimsókn”. Aukintóngæði Magnús hefur greinilega i nógu aö vasast, en hann á ennþá eftir aö nefna pressufyrirtækiö. viö viö mikinn hávaöa. Þegar viö litum út um gluggann sáum við aö búið var aö setja upp sláturhús rétt utan við gluggann okkar. Þarn voru nokkrar kindur skotn- ar og skornar svo allt flaut i bióöi og aökoman að hótelinu var eins og vigvöllur”. Plata um íslenska hestinn — Feröu aldrei út fyrir poppiö i þinni lagasmið? „Ég er oft að semja eitt og ann- aö fyrir sjálfan mig, hluti sem ég veit aö myndu ekki seljast mikið. Skáldskapur Ólafs Jóhanns Sig- urössonar hefur til dæmis mikil áhrif á mig. Ég hef verið aö semja lög viö „Aö laufferjum” og „Aö brunnum” eftir hann. Þetta er svona mest fyrir sjálfan mig en ég el þá von i brjósti, aö þetta veröi einhvern tima að plasti. Mig langar einnig til aö gera plötu um islenska hestinn. ís- lenski hesturinn er sérstætt fyrir- brigöi sem á sér marga aödáend- ur. Þaö hefur margt gott veriö samiö um hann þegar menn hafa setið úti i móa meö pela i vasan- um. Mig langar til aö sækja um starfslaun til aö gera slika plötu. Það var skref i áttina er úthlutun- arnefnd listamannalauna ákvaö aö veita einum poppara á ári listamannalaun. Þaö er viöur- Margrét litla var heldur stúrin, enda var hún meö flcnsu. Hún er efni- ieg söngkona og hefur sungiö inn á auglýsingu — um Myllubrauð. mánuöum og þaö veröa yngri mennirniraö gera sér grein fyrir. Þaö tekur allt lifiö og þaö er nauö- synlegt aö vanda sig og gera það snyrtilega. Þaö er ekki hægt aö ætlast til þess aö popptónlistarmenn séu boöberar eöa fánaberar fyrir tiskusveiflur. Ég er feginn aö ég skuli vera búinn aö gera mér grein fyrir þvi”. — Þaöhalda þvi sumir fram aö þið I Brimkló leggið meiri áherslu á aö vera söluvara en listamenn? „Ég held þaö hljóti aö vera tak- mark dægurlagatónlistarmanna aö gera tónlist sem verður vinsæl. þaö er bara aöalatriöiö aö gera vandaöa hluti. En þaö er hins vegar rétt aö viö miklar vonir við SATT. Þaö er þó hrikalegt til þess aö hugsa aö lik- ast til veröum viö að biða eftir þvi aö vissir menn hrökkvi upp af áöur en nokkuð getur gerst. Er það ekki hlálegt, aö i is- lenska útvarpinu eru þættir um ameriska kúreka- og sveita- hljómlist, sérstakir þættir um danska tónlist og svo framvegis, en enginn þáttur um islenska tón- list! 1 sjónvarpinu er Skonrokk, en sá þáttur er fullur af myndum sem gerðar hafa verið til aö aug- lýsa vissar plötur. Þetta er svo sem gott og blessaö, en þegar viö bjóöum fram myndir, sem geröar eru samhliöa útkomu islenskra platna, þá „Nei takk”. Þaö er nefnilega auglýsing!” Þeir, sem eru i sviösljósinu, eru meira áberandi en aörir og ef þeir sjást fullir er fiskisagan fljót að berast. Þá eigum viö lika fri á öðrum tima en flestir aörir — rétt eins og sjómenn. Viö erum kannski að skemmta okkur á mánudögum, og maöur sem er fullur á mánudegi er aö öllu jöfnu talinn drykkfelldur. Viö lendum lika i meiri ævintýrum eöa freist- ingum en margir, þvi viö erum oft lengi að heiman og þaö býöur hættunni heim. Viö erum siöur en svo einhverj- ir englar, við höfum sömu galla og annaö fólk. I stuttu máli erum viö eins og allir aörir, hvorki betri né verri”. —ATA Laugardagur 18. október 1980 Laugardagur 18. október 1980 VÍSIR kenning á þvi aö einhvers staðar i poppinu leynist einhver snefill af list”. Erum engir fánaberar » — Er islensk popp ilp tónlist stöönuö? Wr „Stöðnunartimabil WF koma alltaf með jöfnu MW millibili, en min kyn- slóö popptónlistarmanna er oröin óháöari tiskusveiflun ~ um en yngri mennirnir. Þaö er maöur þó búinn aö læra, aö ekki er hægt aö segja allan sannleikann á sex „Svona, reyndu nú C”. Daviö, 12, ára, er farinn aölæra á trompet — gamla hljóöfæri pabba sfns. Maggi tekur stundum fram nikkuna hans afa og kyrjar þá ástarsöngva fyrir Sirrý, konuna sina, sem hiustar ekki alveg ósnortin á. lltum á margt sem viö gerum sem lykla aö vinsældum — sum lög vitum viö aö veröa frekar vinsæl en önnur. Þaö er til dæmis erfitt aö koma lagi á framfæri i hljóö- varpinu ööru visi en aö hægt sé aö senda meö þvi kveöjur. Þannig séð er maöur oft meira hand- verksmaöur en skáld. Sláandi dæmi um þetta er Þursaflokkurinn. 1 nokkur ár hefur sú hljómsveit flutt virkilega vandaða tónlist, skapaö sér sér- kenni, en vinsældirnar hafa verið innan þröngs hóps. Svo slá þeir i gegn núna fyrir skömmu meö gömlu ljóði eftir Jónas Arnason og pönklagi. Og Egill yfirþurs er settur úti kuldann i þessu lagi. Kannski veröur þetta pönklag lykill Þursanna aö almennum vinsældum”. — Nú hafiö þið nýlega stofnaö samtök alþýöutónlistarmanna — SATT. Hvers vegna klufuö þiö ykkur út úr STEF? „STEF er stofnun Tónskáldafé- lagsinsog þaö sniöúr allar reglur aö sinum þörfum. Og Tónskálda- félagiö á sina tryggu félagsmenn i Rlkisútvarpinu svo þaö er engin tilviljun aö Alkajola og „þýskir listamenn” glymja klukkutimum saman I hljóövarpinu á meöan islenskar plötur eru ekki teknar upp úr kössunum, STEF, og um leiö Tónskáldafélagiö, fær nefni- lega 50% af öllum STEF-gjöldum, sem útvarpiö greiöir fyrir flutn- ing á erlendri tónlist. Þannig er þaö hagur STEF aö sem mest sé flutt af erlendri tónlist. Og um leiö eru STEF-gjöld flutt úr landi. En þetta eru hlutir, sem eiga eftir aö lagast og viö bindum Popp fyrir olíu — Eigið þið von á aö hugsunar- háttur ráðamanna i ykkar garö breytist? „Ætli þaö veröi fyrr en viö för- um aö selja popp fyrir oliu, eins og til dæmis Sviar gera. Þaö eru svo miklir peningar i þessu ef lag slær i gegn á stórum mörkuöun- um erlendis. Það þarf ekki nema aö eitt islenskt dægurlag slái i gegn, og þá er hægt að keyra fullt af skuttogurum I botnskröpun i lengri tima með þeim afleiöing- um aö fleiri fiskar geta ef til vill náö fermingaraldri”. — Nú er mikið talaö um sukk og svinari hjá poppurum, aö þeir neyti eiturlyfja og drekki mikið. Hvaö viltu segja um þaö? „Já, ég hef heyrt aö popparar og blaöamenn séu drykkfelldustu stéttirnar i þjóöfélaginu”. (Hmm, hm). „Þaö veröur aö segjast eins og er, að vissulega býöur bransinn upp á mikið gleöilif. Þaö er undir hverjum og einum komiö hvaö þeir hella sér mikið út i þaö. Þaö hafa margir oröið aö aumingjum á stuttum tima. Gleðimenn í stéttinni í sléttinni eru margir gleöi- menn, enda væru þeir annars ekki færir um aö skemmta öörum En ég held aö menn ættu frekar aö lita i eigin barm, þaö er ekk- ert meira sukk i þessum bransa en öörum. En þaöererfitt aö reka slyöruoröiö af stéttinni og þar kemur margt til. „Þessi pressa mun tryggja þaö, aö tóngæöi isienskra hljómplatna veröa jafngóö og erlendra platna. Nú veröur fyrsta flokks vinyll notaöur i plöturnar. Þegar islenskar plötur eru pressaöar er- lendis, er notaöur vinyll sem bræddur hefur veriö þrisvar-fjór- um sinnum, þaö er úrgangsvinyll. vegna þess hversu litiö upplag er pressaö af hverri plötu. Þegar þetta fyrirtæki er komiö I gang, veröur allur hljómplötuiön- aðurinn kominn inn I landiö, nema skuröur og mótagerö. Sá þáttur veröur sjálfsagt erlendis áfram um ókomna framtiö”. — Er þetta ekki rangur timi aö leggja út i slikt fyrirtæki þegar plötur eru orönar svo dýrar aö sala hefur dregist verulega sam- an? „Viö höfum lengi barist fyrir n Til eru þeir, sem hafa harla lítið álit á popptónlistarmönnum, telja þá óalandi og óferjandi. Sljóa og fávísa menn (og konur), sem engu fylgjast með og álíta að helstu erlendu fréttirnar séu topp-hundrað listinn í Bill-Board. Þeirsem eru á þessari skoðun, hafa aldrei talað við Magnús Kjartansson. Magnús er bráðungur maður, en þó hefur hann verið viðriðinn poppið svo lengi sem elstu poppáhugamenn muna. Magnús hefur verið í mörgum vinsælustu hljóm- sveitum landsins undanfarna tvo áratugi og samið mörg vinsæl lög. Hann er einn höfunda fyrirbæris, er margir kalla „Islenska stefnan", en hornsteina þeirra marka plötur Pálma Gunnarssonar og Björgvins Halldórssonar — auk Brunaliðs- ins. — Ertu ekki oröinn þreyttur á poppinu? „Ég er búinn aö vera sautján ár i bransanum. Ætli ég þreytist ekki jafn mikið á þessu og aörir menn þreytast á sinu starfi. Þaö á sinar björtu hliðar og sinar dökku hliöar aö vera tónlistarmaöur. En björtu hliöarnar eru svo margar, aö ég vil frekar vera i þessu en einhverju ööru. Þaö getur þó veriö þreytandi aö vera sifellt á flakki og þurfa oft aö vera aö heiman. En ég er tónlist- armaður — þaö veröur ekki snúiö héöan af. Þaö hvarflar ekki aö mér aö hætta. Ég hef lofað — eöa hótaö — þjóöinni aö fara hljómleikaferö um landiö á fimmtugsafmælinu minu, ef ég hef heilsu til. Ætli ég fari þá ekki meö hvitan flygil og kertastjaka”. „Var bassaleikari" Þó svo Magnús hafi verið i Spila á víxla t þessu kom Daviö, sonur Magnúsar, inn i stofuna. Daviö er þegar farinn aö læra á trompet. Viö spuröum hann hvort hann ætlaöi aö feta I fórspor fööur sins. „Ég veit þaö ekki”, svaraöi Daviö. „Ég vona ekki”, sagöi Magnús. „Ég vona, aö hann veröi atvinnu- knattspyrnumaöur”. — Varstu mikiö I fótboltanum i gamla daga, Magnús? „Nei, ég var svo gagntekinn af tónlistinni, aö ég var alltaf inni aö æfa þegar strákarnir voru i fót- bolta. Ég var i heil átta ár i tón- listarskóla og læröi á trompet. Pianóiö var bara aukafag hjá mér”. Magnús og fjölskylda hans eru nýflutt i einbýlishús i Hafnarfirö- inum, skemmtilegt gamalt timburhús. „Ég spila nefniiega ekki síður á vixla en pianó”, sagöi Magnús. Þá er platan meö Björgvin Halldórssyni og Ragnhildi Gisla- dóttur nýkomin á markaöinn, og I bigerö er plata meö Björgvin, þar sem lögin veröa Islensk en text arnir enskir. Er sú plata jafnvel hugsuð fyrir erlendan markaö. Þá hefur okkur verið boöiö aö halda Islenskt tónlistar- og skemmtikvöld i Cannes, og er þaö bein afleiöing af för okkar til Cannes fyrr á þessu ári. Þetta yröi mikiö fyrirtæki, þvi viö myndum reyna aö ná saman öll- um bestu popptónlistarmönnum okkar og sýna þarna úrval þess besta,sem þekkist hérá landi. En þetta er dýrt fyrirtæki, gæti kost- aö á bilinu 30-60 milljónir króna. Ekki má gleyma undirbúningn- um fyrir Jólakonsertinn i ár. Þessi konsert er oröinn hefö. I fyrra var konsertinn haldinn til styrktar heimilinu aö Sólheimum, og söfnuöust sjö milljónir króna. Viö höfum enn ekki ákveðið hvert væntanlegur ágóði af Jólakonsert ’80 rennur, en þaö er af nógu aö

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.