Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 23
i* J RULIÐAR: tin cftir? , RASPES OG SCHLEYERS veiklun og öðrum állka kvillum, út á götuna. Einn hópurinn tók- sér m.a. fyrir hendur aö koma fyrir sprengju f járnbrautalest sem forseti lýöveldisins feröaöist i en þaö fór út um þúfur. Meöal frægustu félaga i SPK (og IZRU, sem komu i staöinn þegar SPK var lýst ólöglegt) má nefna Carmen Roll, Margit Schiller, Klaus Junschke og Siegfried Hausner. Auk þess varö seinna til „Svarti júni” og ýmist smærri samtök. Flest höföu þessi borgar- skæruliöasamtök bein eöa óbein tengsl minni sin enda sagöi Baader:. „Allt sem leiöir til pólitisks óróa I landinu er okkur i hag”. Þaö var og. Handtakan og hrunið. Svo leiö og beiö og þegar var komiö fram á áriö 1972 fannst Baader-Meinhof timi til kominn aö hefjast handa. Sprengjutilræöi voru gerö viö bandariskar her- stöövar i Þýskalandi, höfuöstööv- ar blaöakóngsins Axel Spring- ers og fleiri staöi, nokkrir menn létu lifiö. Jafnframt þessu myrtu félagar i SPK fáeina menn og allt leiddi þetta til þess aö hafin var I Vestur -Þýskalandi ofsaleg leit aö borgarskæruliöunúm i felum. Um leiö hófust nánast galdraófsóknir gegn öllum sem grunaöir voru um stuöning eöa samúö viöþá. 1 júni 1972 var leiknum lokiö fyrir leiö- toga Baader-Meinhof en þá voru Baader, Raspe, Meins, Ensslin og Meinhof öll handtekin á hálfum mánuöi. Þau sátu mörg ár i fang- elsi meöan veriö var aö undirbúa réttarhöld gegn þeim og þóttu búa viö þrögnan kost i fangelsinu. Ulrike Meinhof kvartaöi mjög sárna undan linnulausri einan- grun sem hún kvaö bókstaflega vera aö gera sig vitlausa og Raspe sem alla tiö haföi veriö með rólegra móti varö enn dauf- ari. Fangarnir reyndu aö snúast til varnar og fá ýmsum kröfum sinum framgengt meö þvi aö fara i hungurverkfall og annaö þess háttar. Holger Meins lést eftir eitt slikt. Og hvaö félagarnir sem frjálsir voru dunduöu sér viö utan múranna er öllum kunnugt, rániö á Peter Lorenz, árásin á sendi- ráöiö i Stokkhólmi og ýmislegt fleira. Sifellt bættust nýir menn i skörðþeirra sem voru handteknir eöa drepnii;, „þriöja kynslóö”, borgarskæruliöa tók viö stjórn- inni og drap Buback, Ponto og Shleyer. Þriðja kynslóðin. Þeir eru af ýmsu tagi, þeir sem nú hafa sig mest i frammi. Fyrsta kynslóöin, kynslóö Baaders og Meinhofs er nú aö mestu leyti fallinn I valinn en i staöinn komiö yngra fólk, ákveönara og mis- . kunnarlausara. Þaö er sameigin- legt einkenni á flestum félögum i RAF, ,,2.júni hreyfingunni” og öðrum viölika samtökum, aö þeir koma úr millistétt og flestir eru háskólamenntaðir og um eöa yfir meöallagi greindir. Aöeins örfáir hafa komiö frá lágstéttunum sem samtökin vilja þó frelsa aö sögn. Sumirhafa gengiö til liös gegnum lögfræöiskrifstofurnar, en einsog menn vita hafa lögfræöingar sak- borninganna oröiö æ meira áber- andi innan hreyfingarinnar. Þaö má nefna Willy Peter Stoll, Hans- Joachim Kleik, Angelika Speitel og fleiri. Svo eru aörir sem hafa komiö gegnum ýmsar nefndir sem stofnaöar voru til stuönings föngunum i Stammheim, enn aör- ir gegnum háskólana o.s.frv. Þar eru framarlega i flokki Christian Klar, Knut Folkerts og Gunter Sonnenberg. Þaö voru 16 manns sem voru eftirlýstir fyrir rániö og moröiö á Hanns-Martin Schleyer. Af þeim eru nú aöeins 9 eftir, hinir eru dauöir eöa i fangelsi. Af þessum 9 geta fjórir eöa fimm talist „virk- ir” og viö þann hóp má liklega bæta I hæsta lagi 10-20 manns. Þaö eru þvi ekki nema örfáir tug- ir ungs fólks sem reynir enn, allt hvaö þaö getur, aö höggva aö rót- um vestur-þýsks samfélags meö þvi aö fara út á götu og skjóta mann og annan. Hafi þeir ein- hvern tima átt von um aö geta náö markmiöum sinum (en þau markmiö eru reyndar mjög óljós ef þau eru þá til, helst aö skapa svo mikinn óróa aö fasistar taki völdin, sanna þar meö fasitiskt eöli samfélagsins sem getur ekki variö blessaö lýöræöiö nema meö fasismanum, byrja svo baráttuna uppá nýtt), þá eru þær vonir nú fyrir bi. Þeir hafa aö mestu glataö þeim stuöningi sem þeir eitt sinn höföu meöal þýsku þjóö- arinnar, aðallega hjá vinstri- og menntamönnum, og veröa ekki i fyrirsjáanlegri framtiö færir um jafnviötæka aögerö og rániö á Schleyer var. Flestum ber saman um aö ef þeir reynast þess yfir- leitt umkomnir aö gera fleiri árásir, þá verði þaö morö úr laun- sátri og af handahófi. Þeir hafa verið sigraöir en enn ekki yfir- unnir alveg. Hitt er svo umhugs- unarefni hvers vegna blómi unga fólksins i efnahagsundrinu miöju fæst til þess aö leggja út á þessa braut, vitandi aö aöeins biöur lifs- tiöarfangelsi eöa dauöinn. • „Hann hefur ofvaxna réttlætis- kennd,” sagöi faöir Christians Klar hnugginn þegar talið barst aö syni hans. — IJt Friedricke Krabbe — yngri systir Hanna Krabbe sem tók þátt I árásinni á sendiráöiö i Stokk- hólmi. Hátt sett i RAF og gengur enn laus. Juliane Piambeck — félagi i „2. júní” og tók þátt I mörgum aö- geröum meö RAF. Lést I bíislysi nálægt Stuttgart i júli I sumar ásamt Wolfgang nokkrum Beer. Siegfried Haag — lögfræöingur sem gerðist einn helsti foringi RAF og var handtekinn af lög- reglunni áriö 1976 án þess að veita mótspyrnu. Viö þaö féll hann I ónáö og þvi ekki einn þcirra sem ræningjar Schleyers vildu fá lausa. i 23 Sérfræðingur frá hinu heimsþekkta „TRENDMAN" fyrirtæki, kynnir algjöra nýj- ung í hártoppum og hártoppafestingum á rakastofu minni, laugardaginn 18. — sunnu- daginn 19. og mánudaginn 20. október. Pantið tima i sima 21575 eða 42415 V/LL/ RAKARI Miklubraut 68 L hártoppar hártoppafestingar SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR CORUS HAFNARSTRÆTI17 simi 22850

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.