Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 24
24 vísm í|ÍRI>| < 7 Laugardagur 18. október 1980 iöag xkvöld Bette Midler sem Rósin. Hér er hún á fuliu á rokkkonsert MYND UM JflN-1 IS JOPLIN? Nýja Bió frumsýnir i dag um söngkonuna frægu, Janis ! myndina Rósin, ,,The Rose”. Joplin, sem lést fyrir nokkrum J Myndin fjallar um söngkonu — árum eftir langvandi ofneyslu J rokksöngkonu.sem kemst á eiturlyfja. J toppinn vegna þróttmikillar j raddar og óþvingaörar fram- Leikstjóri er Mark Rydell, en J komu. Hún leiöist Ut i eiturlyfja- aöalhlutverkiö leikur Bette I neyslu sem markar framtiö Midler, sem er poppunnendum I hennar og endalok. Margir aögóöu kunn. Ennig leikur Alan I halda þvi fram aö myndin fjaili Bates stórt hlutverk. I _ Nemendaleikhúsið frumsýnir: islandsklukkuna Nemendaleikhús Leiklistar- skóla Islands mun frumsýna tslandsklukkuna á mánudaginn kemur. Notuð er leikgerö höfundarins, Halidórs Laxnes en á henni hafa verið geröar nokkrar breytingar og styttingar. Leikstjóri er Briet Héöinsdóttir og leikmynd og búninga geröi Magnús Pálsson. Áskeli Máson samdi tónlist og lýsingu annast David Waters. Nemendur hafa meðfram leik- æfingum unniö meö aö gerö leik- nyndar, búninga og leikmuna og annast þau leikhúsreksturinn aö mestu sjálf. I ár starfa 7 nemendur i leikhúsinu og skipta þau með sér hlutverkunum. Þau eru Guöbjörg Thoroddsen, Guöjón Pálsson Pedersen, Guömundur ólafsson Jóhann Sigurösson, Július Hjörleifsson, Karl Agúst tJlfsson og Sigrún Edda Björnsdóttir. Óvfst er hversu margar sýningar á íslandsklukkunni veröa, en þegar hefur veriö gert ráö fyrir þremur sýningum: á mánudag, miövikudag og fimmtudag. Sýningar fara fram I Lindarbæ og hefjast kl. 20.00 og miöasalan opnar kl. 16. Ms Snæfrföur islandssól og Arnas Arneus Nemendaleikhússins. Þaö eru raunar tvær ieikkonur, sem skiptast á um aö leika Snæfrföi, og i sýningunni fara 7 leikarar meö hin fjölmörgu hlutverk islandsklukkunnar. t dag opnar yfirlitss^ning Braga Asgeirssonar aö Kjarvalsstööum. A sýningunni er leitast viö aö sýna þróunarferil listamannsins og eru elstu myndirqar frá árir.u 1947. Sýningin fyllir báöa sali og ganga Kjarvalsstaöa. i dag kemur einr)ig> út bókin Áfangar, kvæöi Jóns Helgasonar, sem Helgafell útgefur. Ááttræöisafmæli skáldsins voru myndir Braga viö kvæöið sýndar i Norræna húsinu en þær prýöa nú bókina. Þessar myndir hafa einnig veriö prentaöar sér og eru þær til söiu á sýningunni, tölusettar og áritaöar af Braga. Einnig er hægt aö kaupa póstkort i lit meö vcrki eftir Braga á sýningunni. Kjarvaisstaöir eru opnir frá kl. 2-10. (Ljósm. EUa), iÍíÞJÓÐLEIKHÚSW Snjór i kvöld kl. 20 Óvitar sunnudag kl. 15 Smalastúlkan og útlagarnir sunnudag kl. 20 Könnusteypirinn póli- tiski eftir Ludvig Holberg I þýöingu Jakobs Benedikts- sonar Leikmynd: Björn G. Björns- son Leikstjóri: Hallmar Sigurös- son Frumsýning fimmtudag kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 Ath.Vekjum athygli á frum- sýningarmiöum sem ekki eru i áskrift, heldur seldir hverju sinni á frumsýningar. Litla sviöiö: I öruggri börg sunnudag kl. 20.30 Uppselt Aukasýning sunnudaginn 26. okt. Miöasala á þá sýningu hefst 22. okt. Miöasaia 13.15-20. Sfmi 11200 LEIKFÉLAG S&SA REYKJAVlKUR Rommí i kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. Að sjá til þíri/ maður! sunnudag kl. 20.30 miövikudag kl. 20.30 Ofvitinn þriöjudag kl. 20.30 föstudag kl. 20.30 Miöasaia i Iönó kl. 14-20.30. Sfmi 16620. ; Kopovogsleikhúsið Þorlokur þreytti Hinn geysivinsæli gam- anleikur Sýning í kvöld kl. 20.30. Skemmtun fyrir qIIo fjölskyldúno MiöasaLa I Félagsheimili Kópavogs frá kl. 18-20.30 nema laugardagu frá kl. 14-20.30. Sfmi 41985 ^^^^ Vélmennið Islenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk i kvikmynd i litum, gerö eftir ] visindaskáldsögu Adriano • Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann, Barbara Bacch. Sýnd kl.. 3,5,7,9, og 11. Laugardag og sunnudag. Sama verö á öllum sýning- um. Bönnuö innan 12 ára. -3*16-444 Bræður munu berjast Hörkuspennandi litmynd, um tvo harösnúna bræöur, meö Charles Bronseon — Lee Marvin. Bönnuö innan 16 ára. tslenskur texti. Endursýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Undrahundurinn Bráöfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriöi sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagöi: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd laugardag og sunnudag kl. 3 — 5 — 7 og 9 Sama verö á öllum sýning- um. Særingamaðurinn Sýnd laugardag og sunnudag kl. 11. Sjá umsögn i „bæjarins bestu” i Dagblaöinu. SÆMBiP Simi50184 Síðustu harðjaxlarnir Hörkuspennandi amerisk mynd. Aöalhlutverk: Charlton Heston James Coburn Sýnd kl. 5 laugardag (engin sýning kl. 9) Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3 sunnudag Herra billjón Bráðskemmtileg og spenn- andi mynd meö Terence Hill. Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aösókn. Þvi hefur ver- iö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Aian Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. Barnasýning sunnudag kl. 3. Hrói höttur og kappar hans. Göngum ávallt vinstra megin á móti akarfdi umferð.. yUJJBXW,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.