Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 25
Laugardagur 18. október 1980 vtsm 25 íkvöld Sigurður Thoroddsen verk- fræöingur opnar I dag sýningu á vatnslitamyndum i Lista- sanfialþýöu og eru þaö flestar la ndslags m y ndir. Sýningin veröur opin til 9, nóvember á timanum 1-6 og 2-10 um helgar Um þessa helgi frumsýnir Skagaleikflokkurinn á Akra- nesi leikritiö Storminn eftir Sigurö Róbertsson..Leikstjóri er Gisli Halldórsson og leikmynd geröi Jónas Þór Pálsson, Helstu hlutverk leika Kristján Elias Jónsson, Svala Bragadóttir, Hall- bera Jóhannesdóttir, Valdimar Friöriksson auk þess sem margir aörir koma fram I smærri hlut- verkum. Frumsýningin veröur sunnudagskvöld kl. 2Q30 i Bíóhöll- inni og næstu sýningar eru á mánudaginn, föstudag og laugar- dag I næstu viku Leikféiag Sauöárkrúks f tieimsókn: „iVnfla feskeiðin" á Selfiarnarnesi Leikfélag Sauöárkróks er nýlega komiö heim frá Finnlandi, þar sem félagiö sýndi „Týndu teskeiöina” eftir Kjartan Ragnarsson á norrænni leiklistarhátfö áhugaleikfélaga Hátiöin var haldin I Turku I Finnlandi af Nordisk ama- törteaterrad, en Bandalag islenskra leikfélaga er aöili aö ráöinu og HelgaHjörvar, starfs- maöur B.I.L. er formaöur þess. Var B.l.L. boöiö aö senda eitt félag til þátttöku i hátiöinni og sóttu þrjd leikfélög um. Skipuö var dómnefnd til aö gefa umsögn um sýningarnar og áttu sti i henni Stefán Baldursson og Pétur Einarsson og varö „Týnda teskeiöin” fyrir valinu. Leikfélaga Sauöárkróks opnaöi hátiöina meö sinni sýningu, en siöan var sýnt eitt leikrit frá hverju hinna Noröurlandanna nema frá Finnlandi, þaöan komu fjögur. Sýniningu L.S. var mjög vel tekiö og voru umsagnir um hana i blööum mjög jákvæöar. Leikstjóri er Asdis Skúladottir og leikmynd geröi Jón Þórisson. Leikfélag Sauöárkróks ætlar nú aö heimsækja höfuöborgarsvæöiö og mun veröa meö tvær sýningar á „Týndu teskeiöinni” i félags- heimilinu á Seltjarnarnesi nú um helgina. I kvöld klukkan 21 og á sunnudag klukkan 16. G.G., Sauöárkróki, /—P.M. tilkynnmgar Perusala Lionsklúbbs Garöa og Bessastaöahrepps. Laugardaginn 18. október n.k. munu félagar i Lionsklúbbi Garöa og Bessastaöahrepps ganga i hús og bjóöa ljósaperur til kaups. Allur ágóöi af sölunni rennur i liknarsjóö klúbbsins á sviöi mannúöar- og liknar- og menningarmála. Verkefni undafarinna ára hafa veiö margskonar. T.d. hafa á þessu ári veriö gefnir 2 heitir pottar viö sundlaugina i Garöa- bæ. Hjálparsveit skáta i Garöabæ hafa veriö gefin hjálpar og björgunartæki. Vist- heimili áfengissjúklinga aö Vifils- stööum hafa verið gefnar fræöslumyndir. A verkefnaskrá á þessu starfsári er aðstoö viö aldraöa. Fjáröflunarnend Lionsklúbbs Garöa og Bessataöarhrepps. Sunnudaginn 19. október kl. 14 veröa stofnuö samtök áhugafólks um verndun útsýnis yfir Sundin og verndun náttúrunnar vö þau, Astæöa þess aö áhugafólk I Reykjavlk gripur til þessa ráös, er fyrirhugöuö bygging skrif- stofuháhýsis viö Holtagarða. Stofnun samtakanna fer fram I Þróttheimum viö Holtaveg. Ibúar 1 Kleppsholti hafa þungar áhyggjur af fyrirhugaöri byggingu háhýsis viö Elliöavog- inn. Þaö myndi ekki einasta spilla útsýni, sem ekki veröur aftur tekiö, heldur og náttúrufegurð. Þá heföi fyrirhuguö bygging háhýsis viö Sundin viötækar breytingar á skipulagi svæöisins. Nefndin George Cochran presents THE NEW YORK DEBUT OF SCANDINAVIA’S FOREMOST CELLIST GUNNAR KVARAN Cellist WITH ASSISTING ARTIST GISLI MAGNUSSON, Piano CARNEGIE RECITAL HALL 154 West 57th Street Wednesday Evening October 24, 1979 at 8:00 P.M. “There is a vibrating musical nerve in everything he plays ” Bach-playing' —Politiken (Denmark) New York Tlmet IVORKS OF COUPERIN. 3ACH. FAURE. SIGURBJÖRNSSON and SCHOSTA KO VITSH Tickets. All seats are reserved. priced at S5.00, and available two weeks in advance at the Carnegie Hall Box Office. cvening of performance at Carnegie Recital Hall Box Office. Students and Senior Citizens. one-half price evening of performance only! For further information call [212J 582-1222. Gunnar Kvaran celloleikari Guöni P. Guömundsson orgelleikari og Ingveldur Hjaltested söngkona halda tónleika I Bústaöa- kirkju kl. 20.30 á sunnudagskvöld. Allur ágóöi af tónleikunum fer til Afrikuhjálpar Rauöa kross tslands. Meöfylgjandi mynd er af auglýsingu um tónleika sem Gunnar Kvaran hélt I Carnegie Hall, New York I fyrra og var þaö I fyrsta sinn, sem leiknasti celloleikari Noröurlanda kom fram i New York og eins og þar er oröaö i tilkynningúnni. Guöni P. Guömundsson læröi i Reykjavik og Kaupmannahöfn og er nú organisti Bústaöakirkju, Ingveldur Hjaltested læröi hjá Þuriöi Pálsdóttur og var viö framhaldsnám f Þýskalandi og Englandi. A tónleikunum syngur Ingveldur lög eftir Handel, Guöni leikur fugu eftir Bach og Gunnar sónötu eftir Vivaldi M . Blóðhefnd Dýrlingsins. Hörkuspennandi litmynd, um lífleg ævintýri „Dýr- lingsins” meö hinum eina rétta dýrling Roger Moore. Endursýnd laugardag, kl. 3- 5-7-9 og 11, sunnudag kl. 3-5-9-11. --------§@D(yjí ®---------- Sólarlandaferöin Hin frábæra sænska gaman- mynd, ódýrasta Kanarleyja- ferö sem völ er á. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05, 11.05. -------§®Dw C------------ Mannsæmandi lif Ahrifarik og athyglisverö ný sænsk litmynd, sönn og óhugnanleg lýsing á hinu hrikalega eiturlyfjavanda- máli. Myndin er tekin meöal ungs fólks I Stokkhólmi, sem hefur meira og minna ánetj-' ast áfengi og eiturlyfjum, og reynt aö skyggnast örlitið undirhiö glæsta yfirborö vel- feröarikisins. Bönnuö innan 12 ára tslenskur texti Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. --------§®Dw ©---------- EJ LAND OG SYNIR Stórbrotin isiensk litmynd, um islensk örlög, eftir skáld- sögu Indriða G. Þorsteins- sonar. Leikstjóri: Agúst Guömundsson. Aöalhlutverk: Siguröur Sigurjónsson, Guöný Ragnarsdóttir, Jón Sigur- björnsson. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15, 11.15. TOMABÍÓ Simi 31182 Harðjaxl í Hong Kong (Flatfoot goes East) Haröjaxlinn Bud Spencer á nú I ati viö harösvlruö glæpa- samtök I austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin best. Aöalhlutverk: Bud Spencer og A1 Lettieri. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. AUSTUgBÆJARRin Sími 11384 Bardaginn í Skipsflak- inu ( Beyond the Poseidon Adventure). Æsispennandi og mjög viö- buröarlk, ný, bandarisk stór- mynd I litum og Panavision. Aöalhlutverk: Michael Caine, Sally Field, Telly Savalas, Karl Malden. Isl. texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. LAUGABÁ8 Sími32075 Caligula MALCOLM Mc DOWELL PETER O’TOOLE SirX)HNGIEldJD soni.NERVA' CALIGULA .EN.TYRANSSTORHEDCXj FALD' Strengl forbudt C forb’ern. ocwsTAirnii nui Þar sem brjálæðiö fagnar sigrum nefnir sagan mörg nöfn. Eitt af þeim er Caligula. Caligula er hrotta- fengin og djörf en þó sann- söguleg mynd um róm- verska keisarann sem stjórnaöi meö morðum og ótta. Mynd þessi er alls ekki fyrir viökvæmt og hneyksl- unargjarnt fólk. tslenskur texti. Aöalhlutverk: Caligula. Malcolm McDowell Tiberius......Peter O’Toole Drusilla .. Teresa Ann Savoy Caesonia......Helen Mirren Nerva..................John Gielgud Claudius . Giancarlo Badessi Sýnd daglega kl. 5 og 9 Laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 og 10 Stranglega bönn- uö innan 16 ára. Nafnsklrteini. Hækkaö verö. Simi50249 Keisari flakkaranna (The Emperor of the North) Hörkuspennandi amerísk ævintýramynd Leikstjóri: Robert Aldrich Aöalhlutverk: Lee Marvin Ernest Borgninie Keith Carradine Sýnd kl. 5 og 9 laugardag Siöasta sinn. Oheppnar hetjur Spennandi og skemmtileg gamanmynd meö stórstjörn- unum Robert Redford og George Seagal. Sýnd sunnudag kl. 9. Hnefi reiðinnar meö Bruce Lee Sýnd sunnudag kl. 7. Hryllingsóperan Sýnd kl. 5 sunnudag. Barnasýning sunnudag kl. 2.50 Kúrekar i Afríku. Maður er manns gam- an Drepfyndin ný mynd, þar sem brugöiö er upp skopleg- um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér regulega vel, komu þá i bió og sjáöu þessa mynd. Þaö er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd laugardag kl. 5, 7 og 9 sunnudag kl. 3 — 5 — 7 — 9. Hækkaö verö. I Smurbrauðstofon BjaRisjirsjN Njálsgötu 49 — Simi 15105 Nauðungaruppboð sem auglýst var i 58., 60. og 64. tbl. Lögbirtingablaös 1980 á Njörvasundi 15A, þingl. eign Þorsteins Thorarensen fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik á eigninni sjáifri þriöjudag 21. október 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættiö f Reykjavfk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.