Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 26
! í sviösljósinu n i i Sigrlður BiQrnsdóttir sýnir: LANDSLAGSSTEMNINGAR f LISTMUNAHÚSINU „Þetta er unnur sýningin mín hér heima eftir aö ég fór aö mála landsjagsmyndir”, segir Sigrföur Björnsdóttir. Hún er að hengja upp akryl-myndir I List- munahdsinu við Lækjargötu, I ailt um 70 myndir, landslags- stemninggr. Er ekki óVenjulegt að fara þessa leið, úr abstrakt f landslag? ,,Jú, líklega” svarar hún. „En öll þau form og litifnir, sem eru i abstrakt myndum, er að finna i landinu, í náttiirunni, svo þaðer ekkért óeðlilegt að ganga að þeim þar." Bætir við: „Ég geri ráö fyrir að þegar ég var að mála abstrakt, hafi ég veriö innhverfari, ' þaö voru meiri vangaveltur. Þessar landslagpmyndir eru meira stemningarog tilfinningalegri.” Landslagsmyndir Sigriöar eru ekki af neinum"sérstökum stööum á landinu þött á þeim séufjöll, vötn, gróöur — birtaog skuggar. Eins og hún segir, stemningar. Myndimar eru litl- ar og hún hengir þær þétt — „ef- laust á einhver eftir aö furöa sig. á þessu — en okkur fannst þetta skemmtilegra.” Og veröa þá engar abstrakt myndir á þessari sýningu: ,,Jú, uppi á loftinu. Fyrst vorum viö aö hugsa um' aö brjóta sýning- una hiður meö þvl aö stinga eldri myndunum inn á milli, en Sigrlður Björnsdóttir listmálari ég held þaö fari betur, á þvi aö hafa þær sér. Og þá gefst lika tækifæri til aö fara upp á loftið og skoöa húsiö um leiö — þetta er svo sjarmerandi staöur aö þaö er gaman aö geta fariö um hann allann.” Sýning Sigriöar Björnsdóttur opnar í Listmunahúsinu, Lækjargötu 2 I dag og varir i 3 vikur. Sýningin er opin 2-6 um helgar en 10-6 aöra daga vik- unnar nema mánudaga, þá er lokaö. -Ms Leiklist Alþýöuleikhúsiö sýnir Pæld’iöi I Fellahelli kl. 5.00. Leikfélag Kópavogs sýnir Þorlák þreyttaiFélagsheimilinu kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Rommi kl. 20.30 Þjóöleikhúsiö Snjór kl. 20.00. Leikfélag Sauöárkróks sýnir „Týnda teskeiöin” eftir Kjartan Ragnarsson i Félagsheimili Sel- tjarnarness kl. 21 A morgun Alþýöuleikhúsiö sýnir Pæld’iöi kl. 5 I Fellahelli Leikfélag Reykjavikur: Að sjá til þin maöur kl. 20.30. Skagaleikflokkurinn: Frumsýnir leikritiö Stormurinn eftir Sigurö Róbertsson i Bióhöllinni á Akra- nesi kl. 20.30. Leikfélag Sauðárkróks sýnir „Týnda teskeskeiöin” eftir Kjart- an Ragnarsson I Félagsheimili Seltjarnarness kl. 16. Tónlist Bústaöakirkja kl. 20.30á morgun: Tónleikar til styrktar Afriku hjálpinni. Gunnar Kvaran celló- leikari, Guöni Þ. Guömundsson organleikari og Ingveldur Hjalte- sted söngkona. Myndlist Auöur Haralds sýnir nytjalist i Eden Hverageröi Bragi Asgeirsson opnar yfirlits- sýningu á Kjarvalsstööum i dag. Gunnar Hjaltason sýnir á Mokka Gylfi Gislason sýnir sviösmynda- teikningar i Torfunni Jón Reykdal sýnir grafik og mál- verk i kjallara Norræna hússins. Magnús Kjartansson sýnir i Djúpinu. Magnús Þórarinsson sýnir i Nýja Galleri, Laugaveg 12 Sigriöur Björnsdóttir opnar sýn- ingu I Listmunahúsinu, Lækjar- götu 2 i dag. Opiö 10-6 um helgar. Siguröur Thoroddsen sýnir vatns- liti I Listasafni alþýðu, opnar I dag, opiö 2-10 um helgina. Sigrún Guójónsdóttir (Rúna) sýn- ir f Galleri Langbrók Valdis öskarsdóttir sýnir ljós- myndir I Eden, Hverageröi ADalvik: Gylfi Ægisson sýnir hjá Kiwanis Listasafn Islands er opið i dag og á morgun kl. 13.30-16 Listasafn Einars Jónssonar er opiö á morgun frá 14-16. Asgrimssafn er lokaö þennan mánuö. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar er opiö i dag frá 13.30-10.00. Iþróttir um helgina Laugardagur. Frjálsar iþróttir: öskjuhliöar- hlaup 1R kl. 14.00. Handknattleikur: 2. deild karla kl. 13.30: Týr-HK. Afturelding-KA kl. 15.00 i Mos- fellssveit. 1. deild kvenna kl. 16.00: Þór- Haukar á Akureyri. Körfuknattleikur: Njarövik og KR mætast i „Úrvaldsdeildinni” kl. 14.00 I Njarövik. Sunnudagur. Handknattleikur: Armann og KA leika I 2. deild karla kl. 14.00 i Laugardalshöll og strax á eftir mætast Vikingur- Fram i 1. deild kvenna - kl. 15.15. Körfuknattieikur: Hagaskóli kl. 20.00: Armann-IS i „Úrvalsdeildinni”. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ* Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Til sölu Nýlegur, góöur Bosch isskápur meö djúpfrystihólfi til sölu. Hæð: 165 cm, breidd: 60 cm., verö: 500 þús. Uppl. I sima 84230. Hjónarúmsdýna til sölu, stærö 195x150, mjög hagstæð kaup ef semst fljótt. Uppl. i sima 18389. Baökar og blöndunartæki til sölu. Uppl. i sima 30983 eftir klþ 4 i dag. Stenberg trésm Iðavél. Til sölu er Stenberg sambyggð trésmiöavél. Til sýnis aö Lauga- teigi 34, eftir kl. 14 i dag. Hey til sölu, vélbundin græn taða.. Uppl. aö Nautaflötum ölfusi, simi 99-4473. Óskast keypt Suðupottur. Notaður suðupottur óskast keypt- ur. Uppl. i sima 43596 eftir kl. 7. 0-0_____ J Húsgögn Búslóð til sölu vegna brottflutnings af landinu, að Hraunbæ 114 II. hæð t.v. Nettur vel með farinn skenkur úr eik, til söiu. Uppl. i sima 37434. Til sölu er notað sófasett á kr. 47 þús., kringlótt sófaborö á kr. 35 þús. tveir stórir Dinaco hátalarar á kr. 165 þús. stk. Uppl. i sima 39097. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppi. á öldugötu 33, simi 19407. Hljémtgki oo o f»» OÓ Tii sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góöu veröi. Uppl. i sima 42093. e. kl. 7 á kvöidin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar viö alira hæfi. Verið velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Hljóófgri Til sölu er mjög gott hljómsveitarorgel, af gerðinni Yamaha. Einnig á sama stað til sölu rafmagnsorgel af gerðinni Yamaha C55. Uppl. i sima 77043. ÍTeppi Vel með farið notað gólfteppi ca. 40 ferm., til sölu. Uppl. i sima 38473 frá kl. 13-18. Hjól-vagnar óskast keypt Suzuki TS 50, i góðu ásigkomulagi Uppl. I sima 75264, Verslun Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn að austan- verðu). Bókaútgáfan Rökkur, Fiókagötu 15, sfmi 18768. Afgreiðslan verður opin til 15. október ki. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. Vetrarvörur Vetrarsportv örur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaöurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiöi, skiðaskó, skiðagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laug- ard. frá 10 til 12. Sendum i póst- kröfu um land allt. Sportmarkað- urinn Grenásvegi 50, simi 31290 Skiði og skór. Til sölu á hálfvirði skiöi 150 cm löng. Skór og bindingar no. 39. Hentugt fyrir 10-12 ára dreng eða stúlku. Verö 80 þús. Uppl. i sima 53133. Fyrir ungbörn Vel mcö farinn Silver Cross barnavagn til sölu. Simi 44302. Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Simi 73468. Fasteignir |j B Til sölu 65-70 ferm. ibúð á jarðhæð við Hamrahlið, ný ibúð, lóð fylgir. Sólrik. Uppl. i sima 32675. Einkamál € World Contact. Friendship?? Marriage?? Lot’s of young Asian women like to make contact with you. Perhaps we can help them. Are you inter- ested? Then send us your name, address and age, and you will recieve furher information. To: W.D.C.P.O. Box 75051, 1117, ZP. Schiphol. Holiand. Einhleyp, snyrtileg kona óskar eftir aö komast i kynni viö gott fólk, sem gæti leigt henni notalega ibúð (heimisilhjálp kæmi til greina). Tilboð sendist augld. Visis merkt „Abyggileg”. L. Til byggi Vinnuskúr 4ra-6 fermetra, helst með rafmagnstöflu óskast til kaups. Simi 43336 eftir ki. 17. Hreingjrningar Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig meö þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Þaö er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum viö fljóta og vandaöa vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hólmbræöur: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Ólafur Hólm. Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringið I sima 32118. Björgvin. Kennsla Enskukennsla Enska er auðveld þegar þér er kennt af Englendingi. Kenni öllum aldursflokkum, samræðu- timar fyrir þá sem lengra eru komnir. Uppl. i sima 20693. Þjónusta Steypur — múrverk — fllsalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Urbeiningar — Urbeiningar — Úrbeiningar. Ef ég greiða get nú gert þér geymdu þessa auglýsingu. Stórgripina margir fá sér, sem þurfa gjarnan úrbeiningu. Tek að mér úrbeiningu á öllu kjöti, hakka einnig ef þess er ósk- að. Uppl. i sima 43207. Ryðgar bfllinn þinn? Góður bill má ekki ryðga niður yfir veturinn. Hjá okkur slipa bii- eigendur sjálfir og sprauta eða fá föst verðtilboð. Við erum með sellólósaþynni og önnur grunnefni á góðu verði. Komið f Brautarholt 24, eða hringið i sima 19360 (á kvöldin i sima 12667). Opið dag- lega frá kl. 9-19. Kanniö kostnaö- inn. Bilaaöstoö hf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.