Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 18.10.1980, Blaðsíða 32
wísm Laugardagur 18. október 1980 síminn erðóóll veöursoá dagsíns A Grænlandshafi er minnk- andi 1030 mb. hæö, en lægöar- drag aö myndast milli Vest- fjaröa og Grænlands og mun hreyfast suö-austur. Kalt veröur áfram, en mun þó hlýna í bili á vestanveröu landinu, þegar liöur á nóttina. Suöurland, Faxaflói, suö-vest- urmiö og Faxaflóamiö: Norö- austan kaldi og sföan hæg breytileg átt og léttskýjaö i nótt. Suövestan gola og skýjaö meö morgninum, en suövest- an og dálitil slydda eöa rign- ing á morgun. Breiöafjöröur, Vestfiröir, Breiöafjaröarmiö og Vest- fjaröamiö: Hæg breytileg átt ogbjart veöur fram á nóttina, en siöar suövestan kaldi og dálitil slydda eöa rigning. Gengur sennilega i noröaustan átt siödegis. Strandir og Noröurland vestra til Austfjaröa og norövestur- miö til austfjaröamiöa: Hæg- viöri og skýjaö fyrst en suö- vestangola eöa kaldi og dálitil snjókoma eöa slydda þegar liöurá nóttina. Gengur siödeg- is aftur i noröaustan kalda meö éljum. Austurland, aö Glettingi, Austfiröir, austurmiö og aust- fjaröamiö: Noröan gola og él i fyrstu en hæg breytileg átt og þurrt þegar liöur á nóttina. Suövestan gola og sums staöar él i fyrramáliö. Suöausturland og suöaustur- miö: Noröaustan gola og siöar hægviöri og bjart veöur i nótt. Suövestan gola og dálitil él á morgun. Veðriðhér osðar Veöriö kl. 18 i gær: Akureyrisnjókoma 2, Bergen alskýjaö 3, Heisinki alskýjaö 3, Kaupmannahöfn þokumóöa 11, Osló snjókoma 3, Reykja- vik léttskýjaö +1, Stokkhólm- uralskýjaö9, Þórshöfnskýjaö 2, Aþena alskýjaö 22, Berlln skýjaö 15, Feneyjarskýjaö 18, Frankfurt rigning 10, Nuuk skýjaö 5, London rigning 8, Luxemburg alskýjað 8, Las Palmasskýjaö 22, Parisskýj- aölO, Rómskýjaöl9, Vlnskúr 17, Mallorca þrumur i grennd Rjúpnaskytta fékk voðaskot f auga Það slys varð i gær- morgun, að maður varð fyrir voðaskoti. Var hann fluttur á gjör- gæsludeild Borgarspit- alans og er liðan hans nú eftir atvikum. Þaö var um 11-leytiö i gær- morgun, aö tilkynning barst lögreglunni á tsafirði um aö maöur heföi oröiö fyrir voöa- skoti, er hann var á rjúpnaveib- um inni í Djúpi. Haföi skotiö hlaupið úrhaglabyssu og hafnaö i auga mannsins. Flugvél frá flugfélaginu örn- um á Isafiröi var samstundis fengin inn i Djúp, og flutti hún hinn slasaöa til Reykjavlkur. Ekki er ljóst hvernig slysiö bar aö höndum en þaö er nú i rannsókn. I gærkvöldi fékk Visir þær upplýsingar á Borgarsplt- alanum, aö liöan mannsins væri eftir atvikum. Busarnir hafa hátt ó götum Akureyrar. Vfsismynd: GS. lim 600 um- feröarslys í september Alls urðu 602 umferöarslys á landinu I september. Þar af uröu tvö dauöaslys og i 62 tilvikum uröu slys á fólki. Er þetta sam- kvæmt bráöabirgöatölum frá Umferöarráöi. t september I fyrra uröu slysin 576, tvö dauöaslys, en 43 slys þar sem meiösl uröu á fólki. Af þeim 64 slysum, þar sem meiðsli á fólki eöa dauöi hlaust af, uröu 521 þéttbýli, en 121 dreifbýli. Dauðaslysin I umferöinni á þessu árieru oröin 21, en voru 14 á sama tima I fyrra. Umferöarslysum, þar sem meiösli hafa oröiö á fólki, hefur einnig fjölgaö frá þvi I fyrra, — voru 305 þá, en eru orðin 379 það sem af er árinu. Nú fer i hönd sá timi sem hvað hættulegastur er I umferöinni og er full ástæða til aö hvetja fólk til varúðar og láta slysunum ekki fjölga meira en þegar er oröiö. —P.M. Skákir Friðrlks itru I biD „Leiddu busana menntaveginn" Busavfgsia I Mennlaskólanum á Akureyri í gær Busavigsla fór fram I Mennta- skólanum á Akureyri i gær. Stjórnuöu sjöttubekkingar vlgsl- unni af myndugleik, iauguöu and- lit busanna upp úr mysu og létu þá slöan bergja á miöinum, hvort sem þeir vildu eöa ekki. Slöan var marseraö um bæinn meö sjöttubekkinga I broddi fylk- ingar. Komiö var viö hjá ,,rik- inu”, Sjallanum og teriunni og þeir staðir hylltir meö margföld- um húrrahrópum. Slöan leiddu sjöttubekkingarnír busana upp ,,menntaveginn”, en svo nefnist gönguleið frá Samkomuhúsinu upp aö Menntaskólanum. Hlykkj- ast vegurinn upp brekkuna, en busunum er ráölagt að stytta sér ekki leið I þessari vlgslugöngu, þvl þaö sé fyrir falli. Sami stigur eraf mörgum nefndur „glötunar- vegurinn”, þegar hann er geng- inn niður. Friörik Ólafsson teflir i dag á- fram biöskák sina viö Larsen úr 1. umferö og einnig biöskákina viö Kavalek úr 2. umferö skák- mótsins i Buenos Aries. Skákmótiö hófst i fyrradag en þar keppa 14 þekktir skáksnill- ingar. Aö tveimur umferöum loknum er Anderson frá Sviþjóö efstur meöeinn og hálfan vinning en siöan koma niu stórmeistarar meö einn vinning, þar á meðal heimsmeistarinn Karpov. —SG. Benedikt Gróndal fékk staðfestingu ð fréttum vísís: „KJARTAN SKÝRSI MÉR L0KS FRA FRAMB0BINU" Alit bendir til þess aö Kjartan Jóhannsson hyggist ganga milii bols og höfuös á flokks- formanni sinum á flokksþingi Alþýöuflokksins. Þaö boöar hins vegar ekki gott fyrir Kjartan, aö sumir kratar eru þegar farnir aö velta þvi fyrir sér, h versu langur timi liöi þar til Jón Baldvin gangi á sama hátt frá Kjartani. „Þegar ég kom niöur i Aiþingi I morgun geröist þaö aö Kjartan Jóhannsson kom til min og skýröi mér loksins frá þvi aö hann heföi tekiö ákvöröun um aö vera 1 framboöi til formanns. Þetta er fyrsta staöfestingin á mótfram- boöi” sagöi Benedikt Gröndal for- maöur Alþýöuflokksins I samtali viö VIsi I gærkvöldi. Eins og Vlsir skýröi frá I fyrra- dag hefur Kjartan Jóhannsson varaformaöur Alþýöuflokksins haft uppi áform um aö keppa viö Benedikt Gröndal um formanns- embætti Alþýöuflokksins á flokksþinginu sem fram fer um næstu mánaöamót. Frétt VIsis um máliö mun hafa komiö Kjart- ani á óvart og snemma i gær- morgun haföi Benedikt Gröndal ekki fengiö staöfestingu á frétt Visis frá deginum áöur. Blaöamaöur VIsis haföi tal af Kjartani Jóhannssyni I gærkvöldi og var þaö stutt samtal. Er skemmst frá þvi aö segja aö Kjartan þverneitaöi aö ræöa þetta mál eöa svara nokkrum spurningum þar aö lútandi. Samkvæmt þeim upplýsingum sem Visir hefur aflaö sér munu nær allir þingmenn Alþýöuflokks- ins styöja Benedikt Gröndal til áframhaldandi formennsku. Ætlunin var að á aðalfundi kjördæmisráös Alþýöuflokksins i Reykjaneskjördæmi, sem haldinn veröur 27. október, kæmi fram áskorun á Kjartan að bjóöa sig fram. Slik áskorun er óþörf úr þessu. —SG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.