Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 20.10.1980, Blaðsíða 1
C"7 UMSJÓN: Sigmundur ó. Steinarsson og Gylfi Kristjánsson íþróttii helgarinnar VÍSIR FYRSTUR MEÐ ÍÞRÓTTAFRÉTTIRNAR ¦ ¦ B ¦ '¦ K ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ ¦ s ¦ ¦ ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ Traustl Haraldsson I til IFK Gauianoro I Fer næstu daga tll viðræðna í Gautaborg ATLI EÐVALDSSON Alli skoraði 2 mörk með skalla - Sjá bls. 18 • Svartur rlsi til Ármanns - Sjá bis. 17 Trausti Haraldsson landsliðsbakvörður i knattspyrnu úr Fram, hefur fengið boð frá IFK Gautaborg um að koma til Sviþjóðar, og kynna sér aðstæður hjá félaginu. — Ég mun fara fljótlega til Gautaborgar til að ræða við for- ráðamenn IFK Gautaborg, sagði Trausti i stuttu spjalli við Visi, en forráðamenn IFK Gautaborgar vildu að hann kæmi til Sviþjóðar, strax á eftir landsleikinn gegn Rússum, en Trausti gat bað ekki. IFK Gautaborg vantar nú vinstri bakvörð, þar sem fyrir- liði liðsins,Reine Olaufsson, hef- ur ákveðið að hætta hjá félag- inu. —SOS Sex islenskir landsliðsmenn sem hafa veriö I sviösljósinu um heigina — Albert Guðmundsson, Asgeir Sigurvinsson, Teitur Þórðarson, Trausti Haraldsson, örn óskarsson og Arnór Guðjohnsen. Teitur sænskur meistarl - skoraði jöínunar- mark öster 1:1 Teitur Þórðarson var hetja öst- er, þegar félagið tryggði sér Sviþjóðarmeistaratitilinn I annaö sinn á þremur árum, með þvi að gera jafntefli 1:1 gegn Elfborg. Teitur skoraði jöfnunarmark öst- er. IFK Gautaborg tapaði aftur á móti óvænt fyrir Brage 1:3, eftir að leikmenn Gautaborgarliðsins höfðu átt allan leikinn. Staðan var l:lþegar 2min. voru til leiksloka, en þá fékk Brage vitaspyrnu og nokkrum sek. fyrir leikslok skoraði Brage sitt þriðja mark. Fjögur ,, islensk" lið verða i „Allsvenskan" næsta ár — öster, IFK Gautaborg, Orgryte, og AIK Stockholm, sem Hörður Hilmars- son leikur með. __SOS uruyff til 1. FC Kðln Knattspyrnusnillingurinn Johan Cruyff hefur ákveðið að snúa aftur til Evrópu. Samningur hans við Washington Diplomats rennur út i janúar. V-Þýska fél- agið 1. FC Köln vill fá Cruyff til sin og bendir nú allt til að hann taki þvt boði. Johan Cruyff mun ræða við forráðamenn 1. FC Köln nú næstu daga. —SOS. Haukar áfram Haukar unnu sigur 30:15 og 23:19 yfir Kyndli i Evrópukeppni bikarmeistara I handknattleik. Báðir leikirnir fóru fram I Fær- eyjum um heigina. Körfuknattleiksmenn Vals eru orðnir kunnir I farskrárdeild Flugleiða. Það er ekki langt sfðan að þeir ráku blökkumanninn Roy Johns og sendu hann aftur vestur um haf. Þeir fengu blökkumann- inn Ken Burrell i staðinn. Burrell er nú á förum frá Val. eftir stutta dvöl að Hliðarenda. Visir hefur frétt, að Valsmenn hafi ekki veriö ánægðir með framkomu Burrell i sambandi við Evrópuleiki Valsmanna. Burrell, Albert borgar skaðabætur... - tii v-þýska liðsíns Munster Knaltspyrnukappinn úr Val, Albert Guomundssou, er farínn til Kanada, Eins og Visir hefur sagt frá, þá hefur Albertskrifað undir tveggja ára atvinnusamn- ing við Edmonton DriIIers. Þegar :v-þýska félagið Munster frétti af þessari ákvörðun Alberts, fór félagið framaskaðabætur þarsem félagið taldi að Albert hefði framið samningsbrot, þar sem hann hefði verið búinn að skrifa undir starfssamning við það, Valsmenn ætla að ieysa þeita mai, með þvi að borga Munster skaðabætur. —SOS - er á förum tit Banöaríkjanna eða „Diskókóngurinn", eins og byrjað var að kalla hann, lét sig nefnilega hafa það að stunda skemmtistaði Reykjavikur kvöldin fyrir Evrópuleikina, með þvi að taka létta upphitun á ljósa- gólfum skemmtistaðanna. Þetta var ekki i áætlun Vals- manna um undirbúning fyrir Evrtípuleikina gegn Cibona og voru þeir þvi óhressir með auka- æfingar Burrell. Burrell kom svo að máli við Valsmenn um helgina og tjáöi þeim, að hann þyrfti aö fara til Bandarikjanna, vegna þess aö móðir hans hefði lent i bilslysi. Þeir urðu að sjálfsögðu við ósk hans og er Burrell þvi á förum — leikur ekki meira með Val. Kjörorð Valsmanna er nú — allt er þegar þrennt er. Þeir eru nú byrjaðir að leita eftir nýjum leik- manni frá Bandarikjunum. —SOS. KEN BURELL. Val. hættur hjá ORN I „ALLSVENSKAN 99 ¦ örgryte fékk farseðilinn Dangaö á elleftu stundu örn Óskarsson og félagar hans hjá örgryte tryggðu sér óvæntan farseðil i „Allsvensk- an" á elleftu stundu I gær, þegar þeir unnu sigur 3:2 á Eiriki Þor- steinssyni og félögum hans hjá Grimsas i Gautaborg. Geysileg spenna var i 2. deildarkeppninni (Suðurdeild) fyrir slðustu umferðina. IFK Malmö var með 31 stig, en Or- gryte, GAIS og Grimsas með 29 stig. IFK Malmö lék gegn GAIS og örgryte gegn Grimsas. Báðir leikirnir fóru fram á sama tima og þegar ein min. var til leiksloka i báðum leikj- unum, var staðan jöfn 0-0 I Malmö og einnig jöfn 2-2 i Gautaborg. Þ^ var vitaspyrna dæmd á IFK Malmö og GAIS komst yfir 1:0. Þegar hálf min. var til leiksloka iGautaborg, var vita- spyrna dæmd á Grimsas og úr henni skoraði örgryte og þar með voru leikmenn liðsins búnir aðtryggja sér sæti i „Allsvensk- an". -SOS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.