Alþýðublaðið - 07.04.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.04.1922, Blaðsíða 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 Ijvar er réttlæt 9 ? ----- (N.) Hveraig sem démur fer í mái) S. Á, þá virðist manni að flýtis dómur í mátl ÓI-fs og drattur a rsnðsókn þessa máis sé af þdm mismun, sem er á srsamsi í auguro hinnat æðri rikjaadi stétta, á þetm sem er málssvari alþýðunnar og þeim, sem eru kaupmenn eðs. eitthvað meira. Bg vildi aðeius koœa þessari sðgu út til almensings, svo hlut- aðeigendum gefist kostur á að hreinsa sig af, ef geta, eða að almenningur fái yfirlit yfir hvernig ' málum er hagað á æðri etöðum Sé sagan sönn er ótrúlegt að lögregla þessa bæjar ltði slíka meðferð á máli þessu lengur, ef það, þá ber húa skrúðann rétt lætinu til háðuugar, auglýsandi sinn ræfilskap, því þetta er henn- ar mál. Falli mál þetta niður eða kor.i ekki verðskuldaður dóoaur iyrir glæpinn, þá steodur lögregl an frámvegis ráðþrota og vernd- o o o M f 0 0 0 0 0 0 0 e> 0 Nýkomnar vörur i Verzl. Edinborg. Aít ódýrara en áður, Vefnaðarvörudeildin: Sumarhattar fyrir bö<n og fuborðna. KjóUefni ro. teg. Stubbasirz, Regnhlifar, Lsst ingur, svartur og mislftur, Tvisttau, Fionel. Dúkadreg íil, Serviettur, Donaultlaeðí,’ svört og roistit io 75 Cue- viot, Sumarkjólatau, Léreft, Broderingar og margt fleíra Simi 298. e!ta> Glervörudeildin: Ldríau (dasska postulfns mun?trið) Þ ott*stell, marg »r tegundir, Matarstell, Bolla pör, M ítarskélar, Leirkrukk ur, Aluminiuor pottar, Þvotta balar, Taulsör ur, Gólf- sbitður, Húígagoaáburður, G þvottabretti, Skrubbur, Góliieiútar og margt fleira 0 0 0 0 0 Hús og byggingarlóðir seiur Jðnas H. JÓQBSOn. — Birunti. — Simi 327. —-.—~ Aherzia lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila arlaus fyrir árásum yfirgangs seggja, þvf hver veit hvenær skot er í byssu, sem á roann er miðað. Fydr slikt fólskuverk verður að koma þuogur dómur, þvi í veði er heiður og líf lögregluþjóna, séstaklega líf uæturvarða. Hér má engln yfirhylming eða hltfai ráða, þó í hlut eigi hermaðurll hins íslerzka, hlullausa, fuUvalda rikis. Að endiogu vit eg enn einu tinni benda hiutaðeigendum á, hafi þeir eitthvað við f.öguna að athuga, &ð leiðrétta hana, svo hún verði: a. sannur spegill af vernd þeirri, er lögregluþjonar mega vænta frá slnum yfirboðurum, b ^af löggiltum lóðum, sem not • uð eru á metaskáiar iéttvisinnar, c. af muninum á meðferð á máisvörum alþýðunnar og trygg um fylgismönnum æðri stétta. Magniis V. Jóhannesson. Til útsölumanna Alþyðubl. Bæklingurinn Jafnaðarstefnan 6 íslandi, eftir Ólaf Friðiiksson, verður sendur útsölumönnum A1 þýðublaðsiss Söiuverð 50 aurar, aölulaun ao*/s. Reikaingsikil sén gerð afgreiðilu Alþýðublaðsias. Smávegis. — Inaan skamms verður opn aður b?nki í Pétursborg, að því er „Times" sejir, til þess að styrkja húsagerð. Ýœis samvinnu félög standa að bankanuro. — Ámeriskt skip, 5000 smii, brann (yrir skömrou til kaldra kola skamt frá N w-Jersy á Austur strönd Ameríku. Fjórir skipsmecn fórust — Hin frægakvíkmyadaleikmær Pauline Frederik er nýgift amerík enskum iækni að nafni Charles Rutherfo d. Vfgslan fór fram i Sinte Anna skarot írá Les Áugelov í Kalifornfu. — í bænuui La Chaux de Focds f Nenchatel i Sviss, sem er rojög mikiil úrsmíðabær, hefir íbúunuro fækkað um 1500 á einu ári, vegna atvinnuleysii. Syttingin í Rússlanði, ágæt aiþýðubók. Odýrasta bókin sem komið hefir út á árinu. — Kostar aðeins 5 kr. fíjálparstöð Hjúkrusarfélagsim Líka er opin sero hér segir: Mánudaga. . . . kS. 11—12 í. !L Þriðjudaga . . . — $ —6 e, k.. Miðvikudaga . . — 3 — 4 e, h. Föstud&ga . , . . — 5 — 6 e. L Laugardaga , .* . — 3 — 4 «, l. Fræðsluliðið. Fundur i kvöld. Véia/roálíð 0 fi. ímyndunarveikm vetður leikin f kvöld og annaðkvöld. St. SkjalibrciC. Fundur f kvöld kl. S»/*. 3. flokkur skemtir f sfð- asta sinn á þessum vetri.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.