Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 2
vísm Þriöjudagur 21. október 1980. Ert þú fárin(n) að huga að jólunum? Theódðr S. Georgsson: vestmannaeyingur í fjðra ættlíDi í báðar ættir” Hannes m vandræða? Þaö er haft i hvlsling- um aö Hannes Jónsson sendiherra hafi gert stór- skandal á EFTA fundi á dögunum. Ailtaf eru menn aö dunda sér viö aö bda til gamansögur af ólafi Ragnari Grímssyni, enda er hann maöur sem kann aö taka grini. Sföasta sagan hermir aö ólafur Ragnar og Garöar Sigurösson flokksbróöir hans og samþingsmaöur hafi veriö boönir til Afganist- an af leppstjórn Rússa. Þáöu þeir félagar boöiö meö þökkum og héldu þangaö austur. Svo illa vildi til aö áöur en þeir náöu til aöseturs stjórnarinnar féllu þing- mennirnir I hendur upp- reisnarmanna sem uröu æfir af reiöi þegar þeir spuröu erindi hinna fs- lensku þingmanna. Voru þeir dæmdir til dauöa og óðarfa áhyggiur Segir sagan aö hann hafi mætt þar sem sérleg- ur fulltrúi Tómasar Arna- sonar viöskiptaráöherra en á dagskrá fundarins var ósk Jdgóslava um ákveöin tengsl viö EFTA Hanoes er sagöur hafa kvatt sér hljóös á fundinum og kveöiö sterkt til oröa þegar hann sagöi aö kommúnistarlk- in heföu ekkert aö gera I Fríverslunarbandalag Evrópu. Fór Hannes hin- um höröustu oröum um þessa ósk Júgóslava sem ku hafa notiö stuönings margra ríkja. Viöstaddir vissu ekki betur en Hannes væri aö flytja boöskap rlkis- stjórnar Islands og varö mikiö fjaörafok. Sagan segir aö I viö- skipta- og utanrlkisráöu- neytinu sitji menn meö sveittan skallanp viö aö semja afsökunarbeiöni I allar áttir og þetta sé meö meiriháttar hneykslis- málum sem upp hafi komiöaf hálfu tslendinga á erlendum vettvangi. Deildar melnlngar „Ekki er likiegt aö deilurnar í Afganistan leyist á næstunni" sagöi I kvöldfréttum dtvarpsins fyrir helgi. Þaö er hryggilegt til þess aö vita aö menn austur þar skuli standa í einhverjum deilum viö Rússa sem hafa tekiö aö sér aö stjórna landinu. Ætli þaö endi ekki meö þvl aöeinhver veröi drep- inn ef deilurnar halda áfram? Ólafur Ragnar lét ekki bugast. Ferðln lll Alganistan skyldu liflátnir tafar- laust. Foringi aftökusveitar- innar var hinn kurteistasti og spuröi hvort þeir heföu ein- hverja siöustu ósk fram aö færa áður en aftöku- sveitin iyíti byssunum. — Já. Ég ætla aö fá aö segja nokkur orö svaraöi Ólafur Ragnar. Þá heyröust tryllings- leg skelfingaróp frá Garöari Sigurössyni: — t guösbænum skjótiöi mig fyrst. Skjótiöi mig fyrst. Mikio lon (Eyjaflrði Framkvæmdir eru nú hafnar noröur I Eyjafiröi viö aö losa fólk viö „óþarfa loft” eins og seg- ir i Dcgi á Akureyri. Sér- staklega viröast þeir sem bda I öngulsstaöahreppi hafa þjáöst af of miklu lofti. Aö vlsu er hér veriö aö tala um loft I hitaveitu- leiöslum, enda hélt ég aö þaö væri aðallega Þing- eyingar sem heföu of mikiö loft. Gárungarnir segja aö Pálmi Jónsson land- búnaöarráöherra hafi komiö aö máli viö dr. Gunnar Thoroddsen for- sætisráðherra og veriö áhyggjufullur á svipinn. Gunnar spyr hvaö hvlli svo þungt á heröum hans. — Viö Friöjón erum aö velta þvl fyrir okkur hvaö viö eigum aö gera þegar þú deyrö, svarar Pálmi. — Þú orðar þetta ekki rétt, Pálmi, mælti Gunn- ar rólega og hélt siöan áfram: — Þú átt aö segja EF... Gunnar lætur sér ekki bregöa. Fjaörafok viö ræöu Hannesar. Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar Mogglnn og ræða Gunnars Þaö hefur vakiö nokkra athygli aö Morgunbiaöiö hefur birt orörétta kafla úr stefnuræöu Gunnars Thoroddsen forsætisráö- herra sem flutt veröur á fimmtudaginn. Stefnuræöan var afhent þingmönnum I slöustu viku en ekki hefur veriö venja aö birta opinber- lega kafla úr stefnuræöu forsætisráðherra, hver svo scm hann er hverju sinni fyrr en eftir aö hdn hefur veriö flutt. Er mjög óliklegt aö Morgunblaöiö heföi birt fyrirfram hluta úr ófluttri ræöu Geirs Hallgrimssonar. Theódór S. Georgsson var ráðinn innheimtu- stjóri rikisútvarpsins nú i vikunni, og það sem kannski sætti mestum tiðindum i sambandi við þá ráðningu, var að blaðamaður Visis var fyrstur til að segja honum frettirnar! Blaðinu hafði nefnilega borist tilkynning um þessa ákvörðun áður en Theódór sjálfur var látinn vita. Theódór S. Georgsson er fæddur i Vestmannaeyjum 5. febrúar 1927. Foreldrar hans voru Georg Glslason, kaupmaöur þar i bæ, og kona hans Guöfinna Krist- jánsdóttir. Einn bróöur átti Theó- dór, Kristján Georgsson, en hann er nú látinn. Þeir bræöurnir voru Vestmannaeyingar í fjóra liði i báöar ættir. Theódór gekk i barna- og gagn- fræöaskóla i Vestmannaeyjum, enhóf siöan nám i Verslunarskóla Islands 1943 og lauk stúdentsprófi þaöan 1947. Leiöin lá nú I laga- deild Háskóla Islands, og þaöan lauk Theódór prófi 1952. „Arið eftir réöst ég svo sem fulltrUi til fógetans I Vestmanna- eyjum og starfaði þar þangaö til 1961, en þá tók ég viö stööu fram- ----------------------► Theódór S. Georgsson, nýr inn- heimtustjóri hjá rikisdtvarpinu. Axel Eggertsson, starfar hjá Landsvirkjun: Nei, ekki ennþá. Ég geri þaö ekki fy.rr en i byrjun desember. Björg Simonardóttir, húsmóöir: Nei, ég geymi það þar til i desem- ber. kvæmdastjóra hjá Bátaábyrgða- félagi Vestmannaeyja. Tveimur árum seinna fluttumst viö svo til Reykjavikur og ég tók viö starfi sem lögfræöingur hjá Oliufélagi Islands. Þar hætti ég 1979 og hef veriðmeöeigin lögfræðiskrifstofu siöan”. Theódór er kvæntur Astu Þóröardóttur, sem einnig er Vest- mannaeyingur, og eiga þau fjögur böm á aldrinum 23ja til 24ja ára, — tvær dætur og tvo syni. „Framan af aldri voru iþrótt- irnarhelsta áhugamáliðogég var i knattspyrnu fram undir tvitugt. Ég stundaði einnig glimu á yngri árum, en eftir að maöur fór aö fullorðnast tók viö badminton og sund. Ég starfaði lika mikiö i skáta- hreyfingunni og tel mig vera skáta ennþá. Ég get lika bætt þvi viö hér, að ég hef á seinni árum haft mjög gaman af þvi aö reyna fyrir mér i eldamennsku”. Þess má geta til viðbótar, aö Theódór var konsúll Breta i Vest- mannaeyjum allan timann sem hann starfaði þar. — Og hvernig list þér svo á nýja starfiö? „Mér list bara vel á þetta, enda ekki ólikt þvi sem maöur hefur áöur fengist viö, innheimta og þess háttar”. (P.M. Anna Siguröardóttir, afgreiöslu- stúlka: Nei, ekkert ennþá. Ég geri það i desember. Einar Björnsson: Ég geri þaö all- an ársins hring. Agúst Jakobsson, nemi: Nei, ekk- * ert. Ég byrja á þvi i desember. I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.