Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 3
Ein af DC-8 þotum Flugleiöa, sem annast flugiö yfir Noröur-Atlantshaf. Frumvarpið um málefni Flugleiða: Fyrirgreiösla veitt gegn giidum tryggingum Frumvarp ríkisstjórnar- sjálfskuldarábyrgð á láni greiða öll gjöld á réttum greiddan við skuldaupp- innar um málefni Flug- allt að þremur milljónum gjalddögum, en þann hluta gjör. leiða gerir ráð fyrir heim- dollara gegn tryggingum, gjalda, sem rekja má til ild til ríkisstjórnarinnar sem rikisstjórnin tekur Norður-Atlantshafsflugs- um að veita Flugleiðum gildar. Flugleiðum ber að ins, fær félagið endur- Milljaröaeignir umfram skuldir Þriöjudagur 21. október 1980. Bífreiðaeign landsmanna: Jókst S.I. 9 mánuði Bifreiðaeign landsmanna jókst allverulega á sfðustu 9 mánuðum, eða um 7685. Þar af voru nýir fólksbilar, 6.612 talsins. Þessi aukning er öllu meiri en var á sama tima i fyrra, þvi þá voru nýskrásettar bifreiðar 6887 tals- ins. Af nýjum fólksbflum var mest flutt inn af Daihatsu Charade, samtals 565 bilar. Næst kom Mazda, 323, samtals 420 bilar og i þriðja sæti eru Subaru, samtals 412. Innfluttar notaðar fólksbifreið- ar voru samtals 272, nýir sendi- bilarsamtals 252, notaðir samtals 14. Þá voru skrásetttar á þessu timabili 411 nýjar vörubifreiðar og 62 notaðar, og loks 52 annars konar bifreiðar. —JSS Fylkingin: VIII Úl- flutnlngs- bann „Fylkingin krefst þess, að hald- ið verði fast við upprunalegar kröfur verkalýðshreyfingarinnar og að hafinn verði undirbúningur aðgerða til að þrýsta á atvinnu- rekendur, svo sem útflutnings- bann”. Svo segir m.a. i fréttatilkynn- ingu frá pólitiskri framkvæmda- nefnd Fylkingarinnar um samn- ingamálin. Bendir Fylkingin á þá hættulegu stöðu, sem forysta ASl hafi komið verkalýðshreyfing- unni i. Hafi forysta VSl nýtt sér til hins itrasta veikleika ASI strax frá upphafi. Segir enn fremur, að forysta ASI hafi aldrei staðið einhuga að kröfunum og beðið eftir linu frá rikisstjórninni i BSRB-samning- um. Sú kauphækkun, sem felist i sáttatillögunni, sé nánast engin, sé tekið tillit til þeirrar kjara- skerðingar, sem átt hafi sér stað siðan ólafslög voru sett. Verði hún fljótt að engu, þar sem kjörin rýrnium 2% á hverju 3ja mánaða timabili, vegna frádráttarliða i’ verðbótavisitölu. Loks varar Fylkingin við hugmyndum um lögfestingu sáttatillögunnar. Þaö er Ijóst aö eignir Flugleiöa eru vel yfir skuldum og munar þar milljöröum króna. Má nefna sem dæmi, aö fasteignamatiö á Hótel Esju er 5,8 milljónir doliara, en áhvil- andi skuldir 1,1 milljón dala. Hlutabréfin I Cargolux eru aö verömæti 7,9 milljónir dollara, en skuldir Flugleiöa vegna þeirra nema 3,3 milljónum doll- ara. Þessar upplýsingar koma meðal annars fram 1 fylgiskjöl- um með frumvarpi ríkisstjórn- arinnar um aðstoð við Flugleið- ir. Er þar birtar upplýsingar Flugleiða um hugsanlegt sölu- andvirði þeirra eigna sem til umræðu hafa komið varðandi sölu, um leið og gerð er grein fyrir áhvilandi skuldum og veð- setningum. Ekki er talið liklegt að það takist að seljaBoeing-727-100 þotu á næstunni né heldur DC-8 L.......... þotu, en þessar tvær flugvélar eru á söíuskrá. Bilaleiga Flug- leiða á sáralitlar eignir utan 130 bila, s'em eru taldir vera um 600 milljón króna virði. Hlutur Flugleiða i Arnarflugi skiptir engum sköpum, en félagið á 57% af 120 milljóna hlutafé. Þá eiga Flugleiðir 24% hluta- bréfa i eignafélagi um hótel Aerogolf i Luxemborg. Verð- mæti þeirra bréfa er áætluð i eignamati liðlega milljón doll- arar og hvila engar skuldir né veð á þessum hlutabréfum. Abur haföi verið greint frá verðmæti og veðum i Cargolux og Hótel Esju en skrifstofu- bygging Flugleiða er að fast- eignamati 3,1 milljón dollara. Ahvilandi lán á byggingunni nema aöeins 117 þúsund dollur- um. Allsherjarveð hvilir hins vegar sameiginlega á skrif- stofubyggingunni og Hótel Loft- leiöum að upphæð 7,5 milljónir dala. Fasteignamat hótelsins er 8,7 milljónir dollara og hvila engin önnur veö á þvi en að framan greinir. Sala hlutabréfanna i Cargolux ásamt sölu skrifstofubygging- arinnar og aukningu hlutafjár um 750 milljónir króna, eins og ákveðið hefur verið, mundi skapa Flugleiöum um niu mill- jón dollara greiðslufjárstöðu. Forráðamenn Flugleiða telja mjög æskilegt.að ef skrifstofu- byggingin verður seld, þá yrði það til aðila, er gæti framleigt félaginu húsnæðið um óákveðinn tima og leitað yrði eftir endurkaupsrétti. Eins og áður segir er ljóst, að Flugleiðir eiga umtalsverðar eignir umfram skuldir, en rétt er að geta þess, að samkvæmt reglum rikisábyrgðarsjóðs telst eign fullveðsett, ef 60% verð- mætis hennar hefur verið sett að veði. — SG Þá er gert ráð fyrir heimild til rikisstjórnarinnar til að veita Flugleiðum sjálfskuldarábyrgð á lánum, sem nema allt að 12 milljónum dollara til að bæta rekstarfjárstöðu fyrirtækisins. Rikisstjórninni skal heimilt að fella niður ógreidd lendingar- gjöld Flugleiða á Keflavikur- flugvelli af Atlantshafsfluginu fram til l.október 1980. Jafn- framt er heimild til að semja um greiðslufrest á aðflutnings- gjöldum, sérstöku vörugjaldi og söluskatti af tölvubúnaði til far- þegabókahalds Flugleiða, sem væntanlegur er næsta vor. Að- flutningsgjöldin eru að jafnvirði 130 millj. króna. Einnig er heimild til að fella niður stimp- ilgjöld af lánsskjölum vegna kaupanna á nýju Boeingþot- unni, 727-200, en þau gjöld munu nema yfir 100 milljónum króna. Frumvarpið gerir ráð fyrir að rikisstjórninni verði heimilt að setja þauskilyrði, sem hún telur nauðsynleg vegna veitingar rik- isábyrgða, þar á meðal að Flug- leiðir standi skil á opinberum gjöldum og áhrif starfsfólks verði aukin á stjórn fyrirtækis- ins með sölu hlutabréfa. Tekjur rikissjóðs af Norð- ur-Atlantshafsflugi Flugleiða eru taldar hafa verið liðlega 1,1 milljarður króna á siðasta ári, eða um 3,2 milljónir doliara á meðalgengi siðasta árs. I athugasemdum með frum- varpinu er talið sjálfsagt að Flugleiðir leiti allra leiða til aö bæta rekstrarfjárstöðuna, t d. með sölu eigna. — SG „Erum ekki að salna I sjóð” - segir framkvæmdastióri RR vegna ummæla Alberts Guðmunússonar „Við erum ekki að safna i neina sjóði. Húsbyggingin var sam- þykkt á sinum tima af borgaryfir- völdum, eins og hver annar þátt- ur i rekstri þessa fyrirtækis”, sagði Haukur Pálsson fram- kvæmdastjórihjá Rafmagnsveitu rikisins, er Vísir ræddi við hann um synjun borgarstjórnar á 5% hækkunarbeiðni Rafmagnsveit- unnar. A fundi borgarstjórnar, þar sem fjallað var um beiðnina, sagði Albert Guðmundsson m.a. að tekjur fyrirtækisims væru nú komnar fram úr áætlun á þessu ári og þvi kominn timi til að lækka rafmagnsverð til notenda. „Málið er ekki svona einfalt”, sagði Haukur. „Frá áramótum hafa útgjöld Rafmagnsveitunnar hækkaðvegna verðbólgu. Viðhöf- um fengið á þessu ári hækkanir til að mæta þeim hækkunum, sem hafa orðið á heildsölu rafmagns til okkar. Hins vegar höfum við ekki fengið hækkanir til að koma til móts við hækkanir á öðrum út- gjöldum. Sagði Haukur enn fremur, að i ár hefði verið reiknað með i fjár- hagsáætlun Rafmagnsveitunnar, 20% meðaltalsverðbólgu. Væri nú ljóst, að þetta væri of lág tala og umbeðin 5% hækkun hefði átt að mæta þeim aukaútgjöldum, sem þurft hefði til rekstrarins og þvi yrði útlit fyrir að ganga yrði á veltufjármuni fyrirtækisins. —JSS Ekkert kynslóöabil Skipholt 37, simi 85670

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.