Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 6
6 ///////////1 VÍSIR Þriðjudagur 21. október 1980. Auglýsingar / Simaskrá 1981 Athygli skal vakin á þvi að símnotendur, sem auglýstu í simaskrá 1980, hafa forgang aðeins til 1. nóvember 1980 að sambærilegri staðsetn- ingu fyrir auglýsingar sfnar í Nánari upplýsingar í síma 29140. Símaskrá — Auglýsingar Pósthólf 311 — 121 Reykjavík. Laus staða Staða fulltrúa við embætti skattstjóra Vestur- landsumdæmis, Akranesi, er laus til umsókn- ar frá og með 1. desember nk. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist skattstjóra Vesturlandsumdæm- is, Akurbraut 13, Akranesi, fyrir20. nóvember nk. Fjármálaráðuneytið, 17. október 1980. SÍL4LÍIG4 Skeifunni 17, S/mar 81390 Auglýsing samkæmt 1. mgr. 98. gr. laga nr. 40 18. mai 1978 um tekjuskatt og eignarskatt með síðari breytingum, um að álagningu opinberra gjalda á árinu 1980 sé lokið i Reykjavikurumdæmi, Vesturlandsum- dæmi, Norðurlandsumdæmi vestra, Norðurlandsumdæmi eystra, Austur- landsumdæmi, Suðurlandsumdæmi, Vest- mannaeyjaumdæmi og Reykjanesum- dæmi á þau börn sem skattskyld eru hér á landi samkvæmt 6. gr. greindra laga. Tilkynningar (álagningarseðlar) er sýna þau opinberu gjöld sem skattstjóra ber að leggja á á árinu 1980 á þessa skattaðila hafa verið póstlagðar. Kærur vegna allra álagðra opinberra gjalda sem þessum skattaðilum hefur verið tilkynnt um með álagningarseðli 1980 þurfa að hafa borist skattstjóra eða umboðsmanni hans innan 30 daga frá og með dagsetningu þessarar auglýsingar. 20. október 1980. Skattstjórinn i Reykjavik, Gestur Steinþórsson. Skattstjóri Vesturlandsumdæmis, Jón Eiriksson. Skattstjórinn i Noróurlandsumdæmi vestra, Jón Guðmundsson. Skattstjórinn í Noröurlandsumdæmi eystra, Hallur Sigur- björnsson. Skattstjórinn i Austurlandsumdæmi, Bjarni G. Björgvins- son. Skattstjóri Suöurlandsumdæmis, llálfdán Guömundsson. Skattstjórinn I Vestmannaeyjum, Ingi T. Björnsson. Skattstjörinn i Reykjanesumdæmi, Sveinn Þórðarson. tveimur litlum |______________Haukar lóru líl Færeyja- flugvélum - og héldu heim með gðða sigra „Þetta var ansi erfitt feröa- lag, viö fórum til Færeyja á tveimur litlum flugvélum og spiluöum bæöi i Þórshöfn og Vogi”, sagöi Viöar Sfmonarson, þjálfari Bikarmeistara Hauka i handknattleik, er viö ræddum viö hann i gær. Haukarnir brugöu sér til Færeyja um helgina og tryggöu sér þar réttinn til aö leika i 2. umferö Eprópukeppni Bikar- hafa meö þvi aö slá færeysku bikarhafana Kyndil út meö sainanlagöri markatölu 53:34. Haukarnir unnu fyrri leikinn meö 30 mörkum gegn 15 og voru þar meö öruggir áfram. Enda fór svo aö þeir léku siöari leik- inn á hálfum hraöa en unnu samt örugglega sigur 23:19. Ekki er vitaö hverjir veröa mótherjar Haukanna i næstu umferð, en þar veröur róöurinn örugglega þyngri. Ekki er enn öllum leikjum fyrstu umferöar- innar lokiö, en mjög liklegt er aö dregiö veröi i 2. umferö i þessum mánuöi. gk VIÐAR SIMONARSON. Télf erlendir kðrfu- knattleiksmenn... - leika með íslenskum félagsliðum Þaö veröa alls 12 bandarlskir leikmenn i körfuboitanum hér á landi i vetur og þar af eru fimm sem léku hérlendis I fyrravetur. Af þessum 12 leikmönnum leika 6 i Úrvalsdeildinni, fimm eru i 1. deild og einn leikmaður bandariskur leikur meö liöi í 2. deild. baö er enginn annar en hann John „litli” Johnson, hinn skemmtilegi bakvöröur sem lék áöur meö Fram. John hóf aö leika meö Skagamönnum I fyrra og er mættur til leiks á Skagan- um aö nýju. 011 liöin I Úrvalsdeildinni mæta til leiks meö bandariskan leikmann eins og fram hefur komiö i Visi. Armenningarnir eru aö fá leikmann, sem heitir James Breeler, Keith Yow er meö KR, Danny Shouse meö UMFN, Mark Colman meö ÍS og Andy Fleming meö tR. Ekki er vitaö hver veröur með Val, en Valsmenn sendu Ken Burrell heim nú eftir helgina. 1. deildin Oll tiöin fimm, sem leika i 1. deild veröa meö bandariskan leikmann innbyröis. Gary Cwartz, sem lék meö Þór I fyrra veröur áfram meö liöinu, og sömuleiöis Dakarsta „Spói” Webster meö liöi UMFS úr Borgarnesi. Liö ÍBK, UMFG og Fram mæta hinsvegar með nýja erlenda leikmenn. Sá, sem leikur meö Fram, er Val Brazy, eldsnöggur bakvörð- ur, Daniel Frascelle leikur meö UMFG og Terry Read leikur meö tBK. Af þessum 12 leikmönnum er vist, aö fimm eru svartir á hör- und, þeir Danny Shouse, Mark Colman, Val Brazy, James Breeler og Dakarsta Webster og gætu þeir oröið 6 ef Valsmenn reyna fyrir sér meö enn einn blökkumanninn á keppnistima- bilinu. gk-. Norwich vaidl Ken Brown Ken Brown hefurverið ráöinn framkvæmdastjóri Norwich. Hann var aöstoöarmaöur John Bond, fyrrum framkvæmda- stjóra. — SOS • Tekst ÍR að sigra val? Tapa tslandsmeistarar Vals i körfuknattieik fyrsta leik sinum i úrvalsdeiidinni i ár? Úr þvi fæst skorið i Laugar- dalshöll i kvöld, en þá mæta Valsmenn IR-ingum þar og hefst leikurinn kl. 20. Valsmenn mæta i þennan leik án Bandarikjamannsins Ken Burrel, sem mun vera farinn af landi brott eins og kom fram i frétt Visis i gær. Viö það vænk- ast hagur IR-inga mjög, og spurningin er hvort þeim tekst aö sigra Valsmennina. örugg- lega getur oröiö um hörkuleik að ræöa i Höllinni i kvöld. UMSJÓN: Sigmundur ó. Steinarsson og Gylfi Kristjánsson • öruggur sigur Bandariski goflleikarinn Lee Trevino var hinn öruggi sigur- vegari í hinu árlega Lancome golfmóti, sem lauk í Frakklandi um helgina, en i þvl móti töku þátt margir þekktir kappar. Trevino lék 72 holurnar á 280 höggum, eöa 8 undir pari, annar varö landi hans Gary Hallberg á 284, þriöji Bernard Langer V- Þysklandi á 285 höggum og siöan komu Johnny Miller USA á 287 og Severiano Ballesteros Spáni og Sandy Lyle Bretladi á 288. Fyrir sigurinn fékk Trevino 25 þúsund dollara. — gk. Ahorfendur hafa ekki iátiö sig vanta þegar keppt hefur veriö f Is- hokki á Melavellinum, enda iþróttin mjög hröö og skemmtileg fyrir áhorfendur. Visismynd Friöþjöfur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.