Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 7
Þriöjudagur 21. október 1980. Island mællr Svlplóö lyrst á NM-móllnu I Noregl 0 A LANDSLIÐSÆFINGU...... þar sem aukaköst eru æfö. KR-ingurinn Alfreö Gislason lætur skot riöa af. — (Visismynd: Friöþjófur) Njosnarar fra V-Þýskalandl I i - fylgjast með íslenska landslíðinu í Noregi i I Þaö veröur „njósnaö” um I leikmenn islenska landsliösins i handknattleik, þegar þeir leika | á Noröurlandamótinu i Noregi. ■ Forráöamenn v-þýska 2. I deildarliösins Vfl Hameln ætla aö senda menn til Noregs til aö I fylgjast meö islenska liöinu, en I Hameln hefur mikinn hug á aö fá 1—2 sterka leikmenn til liös | viö sig. —SOS • AGUST SVAVARSSON. okkur erfiðir - en vlö öekklum pá vei” sagði Hilmar Biörnsson, landsliðsmállari „Svíar Landsliðiö i handknattleik het- ur æft á fullum krafti undanfarna daga undir stjórn Hilmars Björnssonar, landsliösþjálfara — liöiö var i æfingabúöum á Selfossi um helgina, en þangað komu 1. deildarliö Vals og FH til aö leika æfingaleiki viö landsliöiö. — Þetta hefur veriö góö törn hjá okkur og strákarnir hafa lagt hart aö sér viö æfingar. Viö höfum æft tvisvar á dag, en nú tökum viö okkur hvild fyrir NM-mótiö, sagöi Hilmar Björnsson, landsliösþjálf- ari i stuttu spjalli viö Visi. Islenska liðiö leikur sinn fyrsta leik gegn Svium — á fimmtudag- inn. Sviar hafa alltaf veriö Islend- ingum erfiöir og þaö er ekki oft sem Islenskt landsliö hefur boriö sigurorö af þeim. — Hvernig er aö mæta Svium I fyrsta leiknum á NM, Hilmar? — Sviar eru alltaf erfiöir og þaö getur veriö gott aö leika fyrst gegn þeim — áöur en þeir fá aö sjá okkur leika. Einnig getur orö- iö gott fyrir Svia aö fá okkur fyrst. Viö þékkjum leikmenn lænska liðsins vel — þaö eru sömu leik- menn og viö höfum veriö aö leika gegn undanfarin ár. Uppistaöa sænska liösins er úr Drott, Heim og Lugi, sagöi Hilmar. „Þurfum engu að kvíða" Hilmar sagöi aö leikmenn islenska liösins færu i alla leiki meö þvl hugarfari aö vinna leik- ina — siöan væri þaö spurningin, hvort þaö tækist. Islenskt landsliö hefur oft byrjaö illa i mótum sem þessum, en oröiö siöan betra og betra meö hverjum leik. — Sam- æfingin hefur mikiö aö segja. Ef strákarnir ná vel saman, þá þurf- um viö engu aö kviöa — þeir eiga sömu möguleika og aörir á NM- mótinu, sagöi Hilmar. Landsliöiö heldur til Noregs i fyrramáli. — sos. „BYRJfl EKKI SEM KÓNGUR’ - segir íR-rlsinn flgust svavarsson Hjá Gðppingen — Okkur hefur gengíö ágæt- lega i byrjun — unnið tvo leiki, sagöi ÍR-risinn Agúst Svavars- son, sem leikur handknattleik meö Göppingen i V-Þýskalandi. Göppingen er nú i fjóröa sæti i „Bundesligunni”. — Maöur byrjar ekki sem kóngur, þegar byrjað er aö leika meö nýju félagi, sagöi Agúst, sem hefur leikiö sem hornamaöur hjá Göppingen. — Ég hef litiö fengið aö leika mina stööu, þar sem þar er gamli haröjaxlinn Peter Buch- er i aðalhlutverki, sagöi Agúst I stuttu spjalli viö Visi. —SOS Birties tll United — Viö höfum gert átta jafntefli. aö undanförnu. Birtles er maður- inn til aö breyta jafnteflum I sigra, sagöi Dave Sexton, fram- kvæmdastjóri Manchester United, eftir aö Garry Birties var búinn að skrifa undir samning viö United. Manchester United borgaöi Nottingham Forest 1,2 milljónir punda fyrir þennan marksækna miöherja enska landsliösins og mun hann leika sinn fyrsta leik meö United gegn Stoke á morgun, ef hann veröur búinn að ná sér af meiöslum þeim i ökkla sem hann hlaut i landsleik gegn Rúmenum. -SOS Viljum meira en innantðm loforð , ,Þaö er óhætt aö segja aö biö- lund skautamanna hér f Reykjavik er á þrotum og vel þaö. Viö höfum veriö dregnir á eyrunum meö sifelldum lof- oröum af forráöamönnum iþróttamála i borginni og jafn- vel borgarráösmönnum I fjölda- mörg ár, þeir hafa slfellt lofaö okkur þvi aö Skautahöll myndi nú risa en jafnoft hafa þessi Iof- orö þeirra reynst vera innan- tóm”. — Þetta sagöi Sveinn Krist- dórsson, formaöur ishokkideild- ar Skautafélags Reykjavikur, er viö ræddum viö hann i gær, en nú er einm itt aö ren na upp sá árstimi, sem skautaáhugamenn eru aö draga fram skautana sina. Þetta mátti glöggt sjá á Tjörninni i Reykjavik i gær og fyrradag, þá flykktust skauta- áhugamenn þangaö i hundraöa- tali til aö stunda iþrótt sina, en seg ja veröur hverja sögu eins og hún gengur. ..Aöstaöa fyrir þetta fólk er nánast engin, fyrir utan isinn á Tjörninni. Aö visu hafa starfs- menn Melavallarins sprautað völlinn þar og þannig skapaö betri aöstööu undanfarna vetur, en hvort þaö er aöstaöa sem kemur aö einhverju gagni er al- gjörlega veöráttu háö”. „Viö hjá ishokkfdeild SR veröum aö láta okkur nægja þann is sem Tjörnin býöur uppá og isinn á Melavellinum eins og hann kemur frá náttúrunnar hendi, þvi aö þaö er ekki hæg t aö ætlast til þess aö starfsmenn vallarins rjúki upp til handa og fóta þótt þaö frysti i nokkra daga. Oftast er þaö þvi þannig aö viö fáum ekki sprautað svdl fyrr en um áramótin og þaö hafa komiö ár, þar sem ekkert hefur veriö hægt aö stunda is- hokki aö ráöi vegna veöurfars”, sagöi Sveinn. ,,Meira en loforðin” „Nú finnst okkur timi til kom- inn aö fá þaö á hreint hjá réttum aöilum hvort þaö á aö gera eitt- hvaö I þessum málum eöa láta gömlu loforöarulluna ganga áfram” sagöi Sveinn. „Viö vilj- um aö þaö veröi farið aö standa viö þessi loforö enda er timi til kominn. „Viö erum ekkert aö fara fram á fullkomna aöstööu til aö byrja meö, okkur myndi nægja i byrjun vélfryst útisvæöi. Hins- vegar fer ekki hjá þvi' aö sá grunur læöist aö manni, aö þau mannvirki sem þeir ætla aö byggja i Laugardalnum, ef þeir þá ætlasér nokkuö aö gera þaö, eigi aö vera svo fin og flott aö kostnaöurinn sé þeim þyrnir i augum viö aö hefja fram- kvæmdir. Þetta þarf ekki aö vera svona og viö erum ekkert aösækjast eftir mannvirkjum á borö viö stúkuna viö sundlaug- ina eöa steinkúluna i Laugar- dalnum”. Mikill áhugi Þaö kom fram hjá Sveini aö geysilegur áhugi er á skauta- Iþróttinni i borginni. „Þaö þarf ekki nema lita niöur á Tjöm, þegar frost er til aösjá þaö”, sagöi Sveinn. „Þar er fullt af fólki, sem hefur unun af þvl aö renna sér á skautum og mun fleira. fólk myndi stunda þetta, ef einhver aöstaöa væri fyrir hendi. Þá er um þessar mundir geysilegur áhugi fyrir ishokki, og viö erum komnir meðstóranhópaf ungum mönn- um sem hafa mjög mikinn áhuga á aö spreyta sig í þessari iþrótt. En þaö er ekki aö vita hvaö þeir gera ef ekkert veröur komiö til móts viö okkur varö- andiaöstööumálin. Égersatt aö segja hálfhræddur um aö þetta lognist Utaf, ef þaö veröur ekki fariö aö gera eitthvaö róttækt i þessum málum. Eins og ég sagöi áöan þá er f lagi aö byrja smátt, en viö erum orönir þreyttir á aö hlusta á loforö for- ráöamanna borgarinnar ár eftir ár án þess þeir aöhafist nokkuö. Égskora á þá aö láta i sér heyra um þessi mál, og fara um leiö aö vinna i þvi aö efna loforöin, þaö yröi lftiö á þá sem meiri menn eftir” sagöi Sveinn að lokum og er greinilegt, aö skautaáhuga- menn sem hafa búiö viö aö- stööuleysieöa ónóga aöstööu ár- um samaneru nú aö veröa lang- þreyttir á ástandinu. Þá sagöist Sveinn kviöa þvi mjög ef ekki yröi hægt aö keppa i lslandsmótinu 1 Ishokki hér i' borginni vegna aöstööu- leysis, en fyrsta keppnin i ls- landsmóti i þessari grein var háö á Akureyri I fyrra. gk-. - segir Sveinn Kristdórsson. lormaður SR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.