Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 10

Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 10
Hriíturinn 21. mars—20. april Haltu áfram þar sem frá var horfi& í gær ef þér finnst þaö þess viröi. Ovænt viö- fangsefni berst þér i hendur. Nautiö 21. april-21. mai Dagurinn er ekki siöur vel fallin til aö stofna til náinna kynna en gærdagurinn. Einhver sem þú treystir reynist þér vel. Bjartsýni er smitandi. Tv iburarnir 22. mai—21. júni Byrjaöu daginn snemma ef þú þarft aö fara á ráöstefnu eöa i feröalag og leggja drög aö framtiöinni. Lestu allt sem þú kemur höndum yfir. Krabbinn 21. júni—23. júli Taktu þig á i' dag. Þaö eru margir fúsir til aö aöstoöa þig, bæöi vinir og kunningjar. Breyttu um aöferö og framkomu. Þaö getur veriö happadrjúgt. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Reyndu aö ganga frá viöamiklum verk- efnum og ljúka af öllum feröalögum. Þér heppnast allt vel þessa dagana. Vertu öruggur meö sjálfan þig. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Þetta getur oröiö spennandi dagur. Þú leysir öll vandamál i einum hvelli. Þú ert mjög ánægöur yfir hrosi sem maki þinn fær. Vogin 24. sept —23. okt. Þig dauölangar til aö stokka spilin upp á nýtt en þaöer litill vinningur aö hlaupast i burtu frá vandanum. Drekinn 24. okt,— 22. nóv. Feimninslegur og góögjarn vináttuvottur veitir þér mikla gleöi. Geröu þér grein fyrirkröfum þínum. Einhver kemur þér á óvart 1 kvöld. Bogmaöurinn 23. nóv.—21. des. Láttu I ljós áhuga þinn aö ná frama I starfi eöa persónulega. Feröalög og Iþróttaiök- un eru efst á óskalistanum þessa dagana. Steingeitin 22. des.—20. jan. Fyrri partur dags er heppilegur til aö vinna aö félagsmálum eöa aö ganga frá tryggingum á eignum. Vatnsberinn 21.—19. febr Núskaltu mæta á fundum eöa taka rlkan þátt I félagslífi, þér tekst auöveldlega aö vinna aðra á þitt band. Fiskarnir 20. febr.—20. mars t dag er tækifæri til aö umgangast áhrifa- mikib fólk, þab gæti orbib þér til ávinnings. Láttu ekki happ úr hendi sleppa og fylgdu málunum eftir meö atorku. vísm Þriöjudagur 21. október 1980. Trrrzrm V:S: : Tarsan brá skjótt viö og skipaöi öllum um borö.. Og hljóölega lögöu þeir af COPYRXjHT © 1955 EDGAR RCE BURROOGHS. NC. AH Rights Retervrt staft í myrkrinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.