Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 11

Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 21. október 1980 f VÍSIR Kratar 09 sjálfstæðismenn innan flSl huga að forsetakjori 11 T VILJA KARVEL I FRAM- ROB Á MÚTI ÁSMUNDII „Ef verður leitað eftir þvi, þá reikna ég með að gera þaö”, svaraði Asmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Alþýöusam- bands Islands, þeirri spurningu Visis, hvort hann hygðist gefa kost á sér til forsetakjörs i ASÍ. Forsetakjör sambandsins fer sem kunnugt er fram á ASI- þingi, sem haldið veröur 24.-28. nóvember. Hefur Snorri Jóns- son, núverandi forseti Alþýðu- sambandsins lýst þeim vilja sinum, að Asmundur verði arf- taki sinn i embættinu. ,,Af hverju er alltaf verið að spyrja að þessu. Það liggur ekk- ert sllkt fyrir”, sagði Karvel Pálmason, alþingismaður, þeg- ar Visir spuröi hann, hvort hann hygðist gefa kost á sér. Karvel hefur verið mikið nefndur i Asmundur: Gefur kost á sér. Karvel: Er enn að hugsa máliö. þessu sambandi. Hafa ýmsir sjálfstæðismenn innan ASt full- an hug á að styðja hahn i sam- vinnu við Alþýðuflokksmenn, framsóknarmenn og e.t.v. hluta alþýðubandalagsmanna innan verkalýöshreyfingarinnar. Hafa verkalýðsleiðtogar úr tveim fyrst nefndu flokkunum m.a. átt með sér fundi i þessum tilgangi. — JSS ■ L NÝTT VERB A SJAVARAFURDUM Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur á siðustu dög- um sent frá sér verðákvarðanir á nokkrum tegund- um sjávarafla og fer það hér á eftir: Loðnan hækkar um 6,5% Lágmarksverð á loðnu til bræðslu skal vera kr. 33.50 hvert kg , á timabilinu 1. okt.-31. des. 1980. Verðið miðast við 16% fituinni- hald og 15% fitufritt þurrefni i loðnunni Siðasta verð varkr. 31.45 og er þetta um 6,5% hækkun. Rækjuverðið Verð á rækju óskelflettri i vinnsluhæfu ástandi skal frá 1. okt. til 31. des. 1980, vera: a) 160stk.ogfærriikg hvertkg ...........................kr. 570.00 b) 161stk.till80stk.ikg hvertkg.........................kr. 492.00 c) 181 til 200 stk. ikg. hvertkg .........'.............kr. 457.00 d) 201 til 220stk. ikg hvertkg......................... kr. 401.00 e) 221 til 240 stk. I kg hvertkg........................kr. 350.00 f) 241 til 260 stk. i kg hvertkg........................ kr 318.00 g) 261til280stk.ikg hvertkg.............................kr. 288.00 h) 281til300stk.ikg hvertkg.............................kr. 268.00 i) 301 til 340stk. ikg hvertkg..........................kr. 245.00 Verðið er miðað við að seljandi skili rækju á flutningstæki við hlið veiðiskips. Ýmsar kolategundir Lágmarksverð á kola skal á timabilinu 1. okt.-31. des. 1980 vera: Skarkoli og þykkvalúra: 1. flokkur, 1251gr.ogyfir,hvertkg.................... kr. 115.00 2. flokkur, 1251 gr. ogyfir, hvertkg.................. kr 90.00 1. flokkur, 453gr.til 1250gr. hvert kg............... kr. 165.00 2. flokkur, 453 gr. til 1250 gr. hvert kg............ kr. 115.00 1 og 2 flokkur, 250gr. til 452 gr. hvertkg........... kr. 90.00 Verðuppbót á skarkola og þykkvalúru: Langlúra og Stórkjafta: 1. og 2. ílokkur, 250 gr. ogyfir, hvert kg........ kr. 90.00 Sandkoli: 1. og 2. flokkur, 250 gr. ogyfir, hvert kg........... kr. 90.00 Verðiðmiðast við, að seljendur afhendi fiskinn á flutningstæki viö hlið veiðiskips. Með tilvisun til 3. gr. laga nr. 4 frá 1. febrúar 1980, skal greiða 15% uppbót á framangreint verð á skarkola og þykkvalúru allt verðtimabilið að meðtöldum upp- bótum á kassafisk og linufisk. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfn- unardeild Aflatryggingarsjóðs og annast Fiskifélag tslands greiðsl- urnar til útgerðaraðila eftir regl- um, sem sjávarútvegsráðuneytið setur. sv. barna- og tómstundablað Nýtt blað af ABC barna-og tómstundablaðinu komið út. Plakat af Binna i barnatíma sjónvarpsins Kalli í knattspyrnu kominn í lit (myndasaga) Smásögur: Hvor er sekur, Vilhjálmur Tell og fl. Viðtöl við börn. Föndur — leikir — þrautir. Verðlaunakross- gáta, Hverjir eru eins, Tryllitækið, Týnda tígrisdýrið. Fræðsla Steinaldarmenn, íþróttir. Skátaefni ásamt margvislegu öðru efni. Fæst á næsta blaðsö I ustað. Áskriftarsímar 82300 — 82302 óska eftir áskrift: Nafn........................ Heimilisfang................ Sendist til ABC Ármúla 18

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.