Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 21.10.1980, Blaðsíða 25
Þriðjudagur 21. október 1980. VtStR 25 Njosnamynd í hæsta oæöaflokki Tailor, Soldier, Thief og Beggerman. George Smiley er kallaður til starfa hjá leyniþjónustunni, en hann hafði látið af störfum þar nokkru fyrr. Er Smiley falið aö komast að þvi hver sé svikar- inn. Siöan kemur i ljós, að Smiley er einnig grunaður. Aðalhlutverkið i Blindskák. George Smiley, leikur enginn annar er sir Alec Guinnes. Gagnrynendur i Bandarikj- unum eiga ekki til nógu sterk lýsingarorð yfir leik hans. Einn sagöi að leikur Guinnes væri heilum gæðaflokki betri en leikuri'BBC myndum gerist og gengur. Samt — bætti gagn- rýnandinn við — er leikur i BBC-myndum sá besti sem ger- ist i heiminum. Og þaö er ekki bara Guinnes sem fær góða dóma. Valinn maður i hverju riimi segja gagnrýnendur og öll gerð myndarinnar til fyrirmyndar. Helst er þó fundið að myndinni að efnisþráöurinn sé óþarflega flókinn. Ahorfendur þurfi að hafa sig alla við til aö fylgjast' með framvindu mála — og skiija hvaðsé aögerast. — ATA Sir Alec Guinnes kom til íslands fyrir nokkr- um árum og þá var þessi mynd tekin af honum og konu hans, útvarp Miðvikudagur 22. október 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Erna Indriöa- dóttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Vilborg Dagbjartsdóttir les þýðingu slna á sögunni ,,Húgó” eftir Mariu Gripe (13). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.25 Kirkjutónlist. Martin GOnther Förstemann leikur orgelverk eftir Johann Pachelbel, Vincent Ltlbeck og Johann Sebastian Bach. 11.00 Morguntónleikar, National filharmónlusveitin leikur Sinfónlu nr. 10 I e- moll op. 93 eftir Dimitri Sjostakovitsj", Loris Tjekna- vorjan stj. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdegistónleikar. 17.20 Sagan „Paradís" eftir Bo Carpeian- Gunnar Stefánsson les þýðingu slna* sögulok (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.35 A vettvangi. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmaöur: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Hvað er aö frétta? Umsjónarmenn: Bjarni P. Magnússon og ólafur Jó- hannsson. 20.35 Afangar. Asmundur Jónsson og Guöni Rúnar Agnarsson kynna létt lög. 21.15 Kórsöngur i útvarpssal: Pudas unglin gakórinn i Finnlandi syngur nokkur finnsk lög og eitt islenskt. 21.45 „Báröur kæri skattur”, smásaga eftir Guðlaug Arason. Höfundurinn les. 22.35 Bein lína. Dr. Gunnar Thoroddsem forsætisráð- herra svarar hlustendum, sem spyrja simleiöis. Við- ræöum stjórna: Helgi H. Jónsson og Vilhelm G. Kristinsson. 23.45 Fréttar. Dagskrárlok. sjónvarp Miðvikudagur 22.október1980 18.00 Barbapabbi Endur- sýndur þáttur úr Stundinni okkar. 18.05 Fyrirmyndarframkoma 18.10 óvæntur gestur Loka- þáttur. Þýðandi Jón Gunna rsson. 18.35. Börn hundastjörnunnar Kanadisk fræðslumynd um siðvenjur þjóðflokks i Vestur-Afriku. Þýöandi Björn Baldursson. Þulur Katrin Arnadóttir. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka vinsson. Stjór.n upptöku Kristin Pálsdóttir. 21.10 Arin okkar Nýr, danskur framhaldsmyndaflokkur I fjórum þáttum. Höfundur Klaus Rifbjerg. 22.30 „Svo mæli ég sem aðrir mæla”, sagöi barniðHeim- ildamynd um aöferðir smá- barna til aö tjá hug sinn, áöur en þau læra að tala. 23.20 Ilagskrárlok HSSH HSSH HUGRÆKTARSKÓLI Sigvalda Hjálmarssonar Gnoðarvcgi 82, 104 Reykjavík - Sími 32900 • Almenn hugrækt og hugleiðing • Athygliæfingar • Hugkyrrð • Andardráttaræfingar • Hvíldariðkun • Slökun Næsta námskeið hefst 1. nóv. Innritun alla virka daga kl. 11-13. (Þjónustuauglýsingar Bólstrun Klæðum og bólstrum gömul húsgögrTt Sækjum og sendum. Gerum föst verðtilboð. Greiðsluskilmálar. FURUHÚSIÐ Grettisgötu 46/ Símar 18580 kl. 9-18 V.85119 kl. 18-22. — vSLOTTSL/STEN Glugga- og VT m Smurbrauðstofan BJORfMIIMIM Njálsgötu 49 — Simi 15105 Okkur vantar umboðsmann w i SANDGERÐI Upplýsingar í síma 86611 & 28383 huröaþéttingar Þéttum opnanlega glugga/ úti- og svalahurð- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. Sjónvarpsviögerðir TRAKTORSGRAFA til leigu BJARNI KARVELSSON Sími 83762 >■ ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. 'f ■ <> Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁR/NN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- simi 21940. A Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson. Húsaviðgerðir 16956 Við tökum að okkur allar al- mennar við- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir. rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóðir o.m.fl. Uppl. i sima 16956. Vantar ykkur innihurðir} ♦ Húsbyggjendur Húseigend&r Hafrð þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorva/dar Ó/afssonar hf. • Iöavöllum 6, Keflavfk, Simi: 92-3320 n Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar i sima 43879 Anton Aöalsteinsson. &

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.