Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 2
vtsm Fimmtudagur 23. október 1980. Hvernig mundir þú helst vilja lita út? I Spretthiauparl og 1 flænurlaoasðnovari j Hðskuldur Þráinsson nýskipaður prófessor í nútímamálfræði við heimsnekídeiid Háskðlans tekinn tali Dóra Sigur&ardóttir nemi: Ég er nú bara nokkuB ánægö meö mitt útlit. Annars skiptir útlitiö ekki öllu máli. Guöiaugur R. Jóhannsson, vift- skiptafr.: Eins og Paul Newman, þ.e.a.s. þegar hann var ungur. Dr. Höskuldur Þrá- insson hefur verið skip- aður prófessor i nútímamálfræði við Heimspekideild Háskóla islands en hann var einn þriggja sem sóttu um þá stöðu. Höskuldur er fæddur i Reykjavik, 1946, sonur hjónanna ÞráinsÞorleifssonar skólastjóra i Mývatnssveit og konu hans Mar- grétar Lárusdóttur. Hann á fjög- ur systkini, tvo bræöur og tvær systur. Höskuldur varö stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri 1966 og lauk BA prófi frá Háskóla Is- lands i islensku og sögu 1969. Sama ár hóf hann kandidatsnám og kenndi auk þess i Kennara- skólanum. Hann hélt til Þýska- lands 1970 þar sem hann dvaldi I tvö ár i Kiel og kenndi felensku auk þess sem hann var I málvis- indanámi. Hann kom heim 1972 og var I islenskudeild Háskólans til 1974, er hann lauk kandidats- prófi. Þaö ár hélt Höskuldur til Bandarikjanna um haustiö, hann settist i Harvardháskóla i málvis- ,,Ég var aöailega i spretthiaupum” indadeild og lauk doktorsprófi i janúar á siöasta ári. Siöan hefur hann veriö stundakennari viö Háskóla Islands. Höskuldur er giftur Sigriöi Magnúsdóttur, talþjálfa á Reykjalundi.og eiga þau einn son sem er 11 ára. ,,Ég á ýmis áhugamál fyrir utanfræöin. Ég vardálitiöi sporti héráöur fyrr, aöallega i frjálsum iþróttum og trimma talsvert i dag. Ég keppi aöallega I sprett- hlaupum og á aö mig minnir best- an tima i 100 metra hlaupi li.i sek.” ,,Ég hef einnig áhuga á tónlist, söng i kórum og svoleiöis og var meira aö segja dægurlagasöngv- ari á mfnum yngri árum meö skólahljómsveit og hljómsveit i Þingeyjarsýslu, sem lék á sveita- böllum. Þáman égeftir þvi að við félagar i boöhlaupssveit Héraössambands Þingeyinga stofnuöum hljómsveit sem viö kölluöum 4x100”. — Hvernig leggst svo nýja starfið i þig? „Þaö leggst mjög vel i mig, hluti af þessari stundakennslu sem ég hef stundaö, hefur verið I þessu og ég held aö ég heföi ekki getaö óskaö mér betra starfs”. — gk. Svanhildur Valsdóttir nemi: Ég mundi bara vilja hafa gott sam- ræmi i andliti. Þorsteinn Jóhannesson þjálfari: I Eins og ég sjálfur. íjartan Páll Einarsson blak- i naöur: „Ég held ég vildi ekkert ireyta um útlit, er ánægöur meö ■ >aö eins og þaö er”. Þolinmæði Emils er þrot- in. Emil ber i borðið Fréttir herma aö Emil Björnsson dagskrárstjóri frétta- og fræösludeildar stjónvarpsins hafi bariö i boröiö og krafist þess aö sin deild veröi ekki enda- laust látin sítja á hakan- um, hvaö varöar fjár- magn til aö gera innlend- ar fræöslu- og heimildar- myndir. Mun Emil vera oröinn langþreyttur á aö stööugt skuli vera variö tugum og hundruöum milljóna til aö gera kvikmynduö leik- verk sem hafi forgang I vinnslu á meöan hans deild er i fjárhagslegu svelti og gerö hornreka. Emil Björnsson er haröur i horn aö taka þegar hann vill það viö- hafa og nti segir hann hingað og ckki lengra, Ileimilda - og fræöslu- myndagerö skal hafa for- gang á næsta ári hjá sjón- varpinu. Deilur um óperuna Ekki munu a!iir islenskir óperusöngvarar vera yfir sig hrifnir af meö hvaöa hætti hetur veriöstaöiö aö stofnun og kynningu á fslensku óper- unni undir stjórn Garöars Cortes. Ýmsir þekktir óperu- söngvarar eru sagöir ekki vilja koma nálægt fyrir- tækinu og raunar hafi alls ekki veriö til þeirra leit- aö. Listamenn eru skap- heitir menn og því ekki óliklegt aö upp úr sjóöi innan skamms I þessu máli. Siaða konunnar Sifellt er veriö aö fjalla um stööu konunnar og rcynist mörgum erfitt aö kryfja þaö vandamál tii mergjar hver staöa hennarskuli vera. En ætli kvæntir karlmenn geti ekki vcriö sammála um eitt: StaÖa konunnar er á heimilinu — strax og hún er búin i vinnunni. Tommi, Jenni og Þegar börn á öllum aldri eru sþurö hverjir séu skem mtilega stir í sjónvarpinu stendur ekki á svarinu: — Tomrai, Jenni og Trausti. Sá siöast nefndi er aö sjálfsögöu veöurfræðing- urinn, Trausti Jónsson. Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar ostiórn og áætlanír t umræöum um erfiö- leika Flugleiöa hafa ráö- herrar og aðrir gjarnan talaö um þaö I hneykslunartón aö áætlanir félagsins hafi ekki staöist sem skyldi og tap þess veriö meira en gert hafi verið ráö fyrir. Þaö kemur nú úr hörö- ustu átt.þegar landsfeö- urnir þykjast forviöa á aö rekstraráætlanir fyrir- tækja standist ekki. Hvaö ætli rikisstjórnir siöustu ára séu búnar aö láta vinna margar áætlanir um lækkun veröbólgu, svo dæmi sé tekiö? Hvernig hafa áætlanir um stjórn peningamála staö- ist? Af hverju var ekki gripið til orkusparandi aögeröa, eöa réttara sagt, af hverju er ekki gripiö til þeirra? Ég er þess fullviss aö ef sú hrikalega óstjórn sem rikt hefur hér innanlands er sett i samhengi viö Flugleiöamáliö megi finna ýmsar skýringar á þvi hvers vegna erfitt er aö gera áætlanir jafnt hjá Flugleiöum sem öörum fyrirtækjum. • Tvigreiddur reikningur Allir muna skólastjóra- mábð fræga í Grindavik, þegar ákveöinn maöur taldi sig hafa veriö hrak- inn úr embætti og cndaöi mcö aö heimta lögreglu- rannsókn á þvl hvernig þeim aögeröum væri háttaö. Eftir aö rannsókn lauk sá saksóknari ekki ástæöu til frekari aögeröa. Viö þessa lögreglu- rannsókn komst upp, aö umræddur skólastjóri haföi látiö rikiö borga sér skaöabætur vegna vatns- tjóns á munum, en siöan sent reikninginn á bæjar- sjóö Grindavikur og feng- iöhann greiddan þar lika. Höiöu Grindvikingar þá ekki hugmynd um, aö ráöuneytiö var búiö að greiöa meint tjón. Hannes neitar aö biöjast afsökunar. Hannes lorherðist Frétt Sandkorns um hneykslanlega framkomu Hannesar Jónssonar sendiherra á EFTA fundi ekki alls fyrir löngi hefur vakiö mikla athygli. Þar mætti Hannes fyrir hönd viöskiptaráöherra og réöist aö Júgóslövum fyr- ir ósk þeirra um tengsi viö EFTA sem flestar aöildarþjóöir EFTA eru fylgjandi. Reynt er aö fara með þetta mál sem manns- morö en nú hefur Sand- korn frétt aö bæöi Tómas Arnasonog ólafur Jóhannesson hafi ritaö Hannesi bréf og krafist þess aö hann bæöist af- sökunar hjá EFTA-raöinu I Genf. Hannes hefur hins vegar ekki oröiö viö þess- ari kröfu og telur afstööu ríkisstjórnarinnar f málinu ranga og hann viti betur hvernig halda skal á málum. Mun sendiherr- ann ætla aö fylgja þessu eftir meö viðræöum viö ráöherra hér heima.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.