Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 6

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 6
6 xþróttir VISIR Fimmtudagur 23. október 1980. TÝRUM Á KASTRUP Fréttir trá I Viggó Sigurósson handknatt- I ieiksmaður sem leikur meö | Beyer Leverkusen i Þýskalandi | ienti i miklu ævintýri á Kastrup- | flugvelli i gærdag, og er viö | fréttum siöast um kvöldmatar- j leytiö af honum var hann enn á | Kastrup. Hann haföi þó þrivegis veriö • kallaöur út i flugvél, sem átti aö | fljúga meö hann til Osló, en J jafnan kom eitthvaö upp sem J olli þvi aö hætt var viö flugiö. Þetta eitthvaö er aö einhver J starfshópur á Kastrupflugvelli J er i „skæruhernaöi” og er með J þessum aðgeröum aö þrýsta á. • Viggó varð svo fórnardýr þess- • ara aögeröa, en vonandi hefur I hann komist til Noregs seint i I gærkvöldi. gk—. ^ Viggó Sigurösson. VIGGð (ÆVIN- í Noregi BJÖRGVIN BJÖRGVINSSON ... linumaöurinn snjalli, sést hér i leik gegn Dönum. • GUNNSTEINN SKULASON Gunnsteinn! liðsstjóri Gunnsteinn Skúlason, fyrrum landsliösfyrirliöi i handknatt- leik, er aöstoöarmaöur llilmars Björnssonar, lands- liösþjálfara. Gunnsteinn er liösstjóri landsliösins, sem leikur á NM. — SOS Danlr eru slerklr Danska landsliöiö, sem keppir á Noröurlandamótinu i handknattleik, kemur senni- lega best undirbúiö til mótsins af öllum liöunum. Danirnir koma beint frá Tékkóslóvakiu þar sem liðið tók þátt i fjögurra liða móti, og þrátt fyrir aö Danirnir hafi hafnað þar i neösta sæti var frammistaöa þeirra góö. Þeir töpuðu með tveggja marka mun bæöi fyrir V- Þjóöverjum og Júgóslövum og með einu marki fyrir gestgjöf- unum, Tékkum. gk—. ..Við erum meö frá- hærar lanusKvttur” — Þetta er góður hópur, sem er hér í Noregi. Margir stórefnilegir leik- menn, sem eiga framtíð fyrir sér, sagði Björgvin Björgvinsson, landsliðs- maðurinn sterki í hand- knattleik. Björgvin sagöi, aö nú væru fyrir hendi leikmenn, sem heföu vantað illilega i landsliöiö undan- farin ár — langskyttur á borð við Sigurð Sveinsson, Alfreö Gíslason og Pál Olafsson. Þá eru mark- veröir okkar mjög góöir, en landsliðshópurinn er skipaður góöu samanblandi af reyndum og ungum leikmönnum. — Er undirbúningur tiösins nægilega góöur? — Það tekur alltaf sinn tima að byggja upp samstillt liö og það má segja aö það sé aldrei nægi- legur undirbúningur. Viö höfum segir Rjðrgvin Björgvinsson. sem klæðist nú aftur landslíðspeysunní eftir 3 ára hvíld nýtt þann tima vel, sem viö höf- um fengið. Lék síðast 1978 Þaö eru tæp þrjú ár siöan að JOHN BOND isiendingarnir mættu fyrstir íslenska landsliöiö i handknatt- leik mætti fyrst allra liöanna sem taka þátt i Noröurlandamótinu á hotel þaö sem liöin eiga aö búa á I Hammer á meöan mdtiö stendur yfir.en þangaökom liöiö síödegis I gærdag. Eftir aö liöiö haföi komiö sér fyrir var haldiö á létta æfingu i Elverum-íþróttahöllinni, en þar fer mótiö fram. Er viö ræddum viö Hilmar Bjömsson, þjálfara liösins í gær sagöi hann aö greinilegt væri á liösskipan hinna liöanna, aö þau væru öll aö byggja upp fyrir B- keppnina sem fram fer I Frakk- landi i vetur. Talsvert væri um nýja menn i liöunum, en svo væru innan um gamlir og reyndir jaxl- ar. Fyrsti leikur tslands i mótinu Björgvin klæddist siöast lands- liðspeysunni — þaö var gegn Spánverjum i HM-keppninni i Danmörku i byrjun árs 1978. — Það er óneitanlega gaman að vera aftur kominn i slaginn. Ég vona, að ég geti lagt eitthvaö af mörkum — veriö ungu strákunum til trausts og halds, sagði Björgvin. —• SOS fer fram i dag kl. 17.30 aö islensk- um tima og þá mæta i'slensku piltarnir Svium. Þar verður róöurinn sennilega erfiöur enda hafa Sviar ávallt veriö okkur erfiöir i landsleikjum, þótt okkur hafi gengiö vel aö eiga viö sænsku liðin i Evrópukeppni félagsliöa undanfarin ár. Vonandi tekst aö klekkja á Svfunum I dag. gk-. Strákarnir hans 007 (John) Bond - eru komnir á ferðina. flston Vílla á toppnum í fyrsta sinn i 47 ár Aston Villa hefur tekiö foryst- Man. City — Tottenham .3:1 una i baráttunni um Englands- Nott.For. — Leeds.2:1 meistaratitilinn — i fyrsta skipti í Stoke — Man.Utd .1:2 47 ár, eöa siöan 1933. Aston Villa =s'í,;siw“,< maöur S^sL.aburv! i!! i! í fyrir Brighton, en Dennis . . . . . , , Mortimer jlfnaöi og siöan gull- Þaö voru , *koskír , 'a"dsl'ðs' tryggðu þeir Peter White, Des léku aðalhlutverk.n Bremner og Gary Shaw sigur hJá FoTf\ °8 U“lted- yjjja J Bums og Ian Wallace skoruöu 007 BOND... og félagar eru mörk Forest gegn Leeds, en þeir komnir á skriö. Manchester City ** ^a"0f, 1aoa" skor’ — undir stjórn John Bond, unnu uöu ^nr Umted 8e8n Stoke' og sinn fyrsta sigur á keppnistima- ^^—— bilinu, þegar Tottenham kom i ,, heimsókn á Maine Road. City # Q(Glufl QlIUf1 vann sigur 3:1 — þeir Kevin uíbinmim Reeves, Steve Daley og Steve fliuU VÍKIIIOUTl MacKenzie skoruöu mörkin en stefán Halldórsson, sem hefur Glen Hoddle skoraöi fynr Totten- ,eik|ft meö sænska ,iBinu hanl' ...... . , , Kristianstad, mun leika aö nýju Annars uröu úrslit þessi i ensku meB vikingum I handknattleik, knattspymunm i gærkvoldi: þegar , deijdarkeppnin hefst aö l.DEILD: nýju eftir NM. Aston Villa —Brighton .4:1 —SOS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.