Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 23. október 1980. Erlendur leik- maður III Vals: „Ég get ekkert sagt um þaö á þessu stigi, hver veröur næsti erlendi leikmaöurinn sem leikur meö Val”, sagöi Halldór Einarsson, formaöur körfu- knattleiksdeiidar Vals, er viö ræddum viö hann um „kana- málin” hjá Valsmönnum. Sem kunnugter standa Valsmenn nú uppi án erlends leikmanns eftir aö Ken Burrell „þurfti” skyndi- lega aö fara heim, og Valsmenn sem hafa islandsmeistaratitil aö verja töpuöu fyrsta leik sinum I islandsmótinu gegn ÍR. „Þér aö segja er ég búinn aö fá meira en nóg af körfuknatt- leik aö undanförnu. Þaö hefur verið I mörg horn að lita hjá okkur vegna leikjanna i Evrópukeppninni og viö ákváöum aö vera ekkert aö flana aö neinu I þessu mdli”. — Heyrst hefur, aö John John- son, sem lék meö Val í Evrópu- keppninni, sé á lista Valsmanna yfir þá leikmenn, sem þeir hafi áhuga á, og við spuröum Hall- dór, hvort þaö væri rétt. „Eins og ég sagöi áöan, þá er allt óákveöiö f þessu máli. Þaö getur jafnvel fariö svo, aö viö veröum með leikmann frá Júgó- slaviu, en landsliösþjálfarinn þar i landi hefur boöist til aö út- vega okkur leikmann meö mjög stuttum fyrirvara”, sagöi Hall- dór. — gk. Þróttarar meistarar 5. árið í röð Guömundur E. Pálsson átti stórleik meö Þrótturum, þegar þeir tryggöu sér Reykjavikur- meistaratitilinn i blaki 5. áriö i röð — unnu sigur yfir Stúdent- um 3:2 i gærkvöldi — 15:7, 15:3, 10:15, 6:15 og 15:8. Vikingsstúlkurnar uröu meistarar — lögöu Stúdenta aö velli 3:0 — 15:8, 15:12 og 15:1 „Þetta veröur mjðg erfitt - segir Víðar Símonarson Haukum scm mæta Nettlested (Evrópukeppni bikarhata „Þetta er sterkt liö og þaö verö- ur öruggiega erfitt aö eiga viö Þjóöverjana” sagöi Viöar Simonarsson, þjálfari Hauka i handknattleik er viö ræddum viö hann i gær, en þá var dregið um þaö hvaöa lið leika saman i 2. umferö Evrópukeppni bikarhafa i handknattleik. Mótherjarnir sem Viðar var að tala um hér aö framan, eru bikar- meistarar V-Þýskalands, og er þaö liö Nettlested, sem leikur i þeirri keppni fyrir hönd Þjóöverj- anna. „Viö eigum aö spila fyrri leik- inn úti og ef viö getum hangiö eitthvaö i þeim þar, er smávon, en þetta veröur án efa mjög erfitt” sagöi Viöar. Það þarf varla aö fara mörgum oröum um þaö, aö róöurinn veröur erfiöur hjá Haukunum. V- Þjóöverjar eru sem kunnugt er heimsmeistarar i handknattleik og liö, sem sigrar i bikarkeppn- inni þar i landi er örugglega ekk- ert smálið. Fyrri leikurinn á aö fara fram ytra og á aö vera lokiö fyrir 7. desember. gk-. Fer Traustí ekki tll VIÐAR SIMONARSON. Þaö getur fariö svo aö Trausti Haraldsson fari ekki til IFK Gautaborgar, eins og ákveöiö var. IFK Gautaborg er nú á höttum eftirsænskum landsiiös- bakveröi. Þess má geta — að örgryte hefur sýnt áhuga á aö fá Trausta til liös viö sig. —sos. Evrópukeppni melstarallða i handknaftlelk: Vlklnpur gepn llngverjum - Fá nú að leika gegn Tatabanva. sem peim var bannað að leika gegn ettir istadmálið fræga JWl PALL BJÖRGVINSSON ... og félagar hans eiga erfitt verk- efni fyrir höndum. „Viö vitum i sjáifu sér ekki mikið um liö Tatabanya i dag, en viðvitum aö Ungverjar eru ein af sterkustu handknattleiksþjóöum heims og þaö segir okkur tölu- vert” sagöi Rósmundur Jónsson, sem á sæti i stjórn Handknatt- leiksdeildar Vikings, er viö rædd- um viö hann i gær um dráttinn 1 Evrópukeppni meistaraliða I handknattieik. „Þegar viö áttum aö leika gegn þessu sama liöi i keppni bikar- hafa fyrir tveimur árum, vissum viö aö liöiö var geysisterkt og haföi fimm landsliðsmenn innan sinna vébanda. Sennilega er hægt aö ganga aö þvi sem gefnu, aö Ungverjarnir tefli fram liöi meö nokkra landsliösmenn innan- borös” sagöi Rósmundur. Þaö er óhætt aö taka undir þessi orö hans. Liö sem státar af meist- aratign i Ungverjalandi er senni- lega ekkert miölungsliö og Vik- ingar fá svo sannarlega erfiöa mótherja. Fyrri leikur liöanna á aö fara fram i Ungverjalandi á timabil- m j JOHN WARK inu 1.-7. desember og siöari leikur liöanna veröur svo leikinn i Laugardalshöll á timabilinu 7.-14. desember. gk-. Wark skorar grlmmt Ensku liðin stóðu sig vel I Evrópukeppninni John Wark hjá Ipswich, er heldur betur á skotskónum I UEFA-bik- arkeppninni — þessi snjalli leik- maöur skoraöi 2 mörk fyrir Ang- liu-liöiö, þegar þaö lagöi Bohemi- ans Prag aö velli 3:0 á Portman Evrópupunkiar # ASGEIR.... og félagar eru nú meö pálmann i höndunum. Góður sígur hjá Standard Liege lagði 1. FC Kaiserslautern að velli 2:11 V-Þýskalandi I gærkvöldi Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans hjá Standard Liege unnu góöan sigur 2:1 yfir 1. FC Kaiserslautern i V-Þýskalandi i UEFA-bikarkeppninni i gær- kvöidi. Þeir Willy Wellens og Plessers skoruöu mörk Standard. 21 þús. áhorfendur sáu leikinn og var staðan 1:1 I leikhléi. ARNÓR GUÐJOHNSEN... og iélagar hans hjá Lokéren geröu jafntefli 1:1 gegn Dundee Utd i Skotlandi i UEFA. BARCELONA.. iagði 1. FC Köln að velli 1:0 i Köln. Horts Hrubesch skoraöi fyrir Ham- burger SV eftir aöeins 2 min. i Eindhoven, en Willy van der Kuylen jafnaði 1:1 Stórsigur Bayern Bayren Múnchen vann stór- sigur 5:1 yfir Ajax i Evrópu- keppni meistaraliða i Munchen, þar sem 45 þús. áhorfendur sáu þá. Karl-Heinz Rummenigge (2), Dieter Hoeness (2) og Duern- bergerskoruöu mörk Bayern, en Daninn Frank Arnesen skoraöi fyrir Ajax. SANTILLANA,-v skoraöi sigurmark Real Madrid 1:0 gegn Honved frá Ungverjalandi i Madrid. ' ÍR mætir Njarðvfk IR-ingar leika gegn Njarövik- ingum I „úrvalsdeildinni” i körfuknattleik i Hagaskólanum kl. 20.00 I kvöld. Fékk loks á sig mark BENTO... 32 ára markvörður- Benfica frá Portúgal, sem var búinn að halda markinu hjá sér hreinu i 18 klukkustundir, fékk loks á sig mark i gærkvöldi i Malmö. Það var Magnus Anders- son sem skoraði markiö og tryggöi Malmö FF þar meö sigur 1:0. Feyenoord... lagði Hvidovere /að velli 2:1 i Kaupmannahöfn i Evrópukeppni bikarmeistara. Road. Wark skoraöi mörkin á 48. og 55. min., en Kevin Beattie bætti þriöja markinu viö á 85. min. Þaö voru 17.163 áhorfendur á Portman Road. óskabyrjun hjá Liverpool „Rauöi herinn” frá Liverpool fékk óskabyrjun I Aberdeen, þeg- ar liðið vann þar sigur 1:0 i Evrópukeppni meistaraliöa. Þaö var Terry McDermott sem skor- aöi markiö — eftir aðeins 5 min. af leik. 24 þús. áhorfendur sáu leikinn. Stórsigur hjá West Ham Lundúnaliðið West Ham geröi út um leik sinn gegn Timisoara hjá Rúmeniu á Upton Park á aöeins 5 min. kafla. Billy Bond (25. min.), Paul Goodard (27.) og Ray Stewart (30. — vitaspyrna) skoruöu þá, en David Cross inn- siglaöi stórsigur „Hammers” á 83. min. viö mikinn fögnuö hinna 27.157 áhorfenda.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.