Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 23. október 1980. vísm Landbúnaðarmál hafa mikið verið rædd siðustu vikur og mánuði einkum framleiðslutak- markanir þær sem nú er unnið að m.a. með álagningu kjarnfóðurgjalds. Einn af þeim sem kvatt hafa sér hljóðs um þetta efni er Guðbjörn Guðjónsson forstjóri sem ritar grein i Vísi mánudaginn 13. okt. s.l. Guð- birni er málið óneitanlega skylt, þvi hann hefur undanfarin ár rekið umfangsmikinn kjarnfóður- innflutning, aðallega fóður handa svinum og ali- fuglum. Ótakmörkuð framleiðsla 1 upphafi greinarinnar er fjallað um offramleiðsluvanda- mál í sauðfjár- og nautgripa- framleiðslunni og um fram- leiðslustjórn, þ.e. kvótakverfið og kjarnfóðurgjaldið. Þar segir: „En ástæðan fyrir offram- leiðsluvandanum er röng stýr- ing enda öllum ljóst að fái menn að framleiða ótakmarkað magn af einhverri vörutegund án til- Ein stétt skattleggur aðra. „En hvernig getur einni stétt manna leyfst að skattleggja aðra stétt manna eftir geð- þótta? Hver eru rökin sem rétt- læta svívirðuna?” spyr Guð- björn i grein sinni og á þar við kjarnfóðurgjaldið. Sá einkennilegi misskilningur virðist býsna algengur að ali- fugla- og svinabændur tilheyri ekki bændastéttinni. Þessir FranHetðsti sliórn -------------------------{<** 'mmii . M»l«yr» W * ’M*' f ******..................................................................t"T"S **«•■*•< þ*«. >!! »þoiw »« < IS* «ra 4 V4 ír<9!<<»> aðt.v 4. „Aðgeröir í skjoli niðurgreídds foðurs neðanmálsl sStátUiígR- «*$ :U»r if «»íft« «■§,«« i?iv5«><» <er»t)4r: ' »"< t*«xi í>»kws?jðfft*r «9 ftftftftrs *J svit- ««» : * »di> v •'•-« »•* > »>ftu«i srm v,ð »*r *»íf » Vi$« f frir ftðkkrí). ; »**#»***•»»**• frvtv *>■<: * » : >»| að svo sé að einhverju leyti, en megnið af þessum lcostnaði lendir þó að lokum á neytend- um. Herkostnaðurinn kemur fram i slakri fjárhagsstöðu búgrein- arinnar, söfnun lausaskulda og auknum fjármagnskostnaði. Þessum aukna kostnaði verður svo ekki mætt nema með þvi að hækka verðið til meytenda. Að minu mati er samstöðuleysi og hagræðingarverkefna i þágu búgreinanna og ætti það að auð- velda slikt samstarf. Eiga að standa saman. Vonandi tekst alifluglabænd- um að sameinast um sölumál sin i framtiðinni. Það myndi skapa þeim sjálfum meira öryggi og stuðla að betri nýtingu markaðarins. Það myndi einnig koma neytendum til góða i jafn- ara framboði, t.d á eggjum og i lægra vöruverði. í þessu sambandi má benda á að markaðurinn á Keflavikur- flugvelli nýtist ekki vegna þess að hér eru egg ekki metin og stimpluð. Nú hefur verið ákveðið að svina- og alifuglabændur fái 20% þess kjarnfóðurgjalds sem þeir greiða til sameiginlegra hagræðingæverkefna i þágu bú- greinanna og ætti það að auð- velda slikt samstarf. ailra hagur lits til markaðsmöguleika og fá ávallt fullt verð fyrir hlýtur illa að fara”. Bændum eru tryggðar út- flutningsbætur að vissu marki eins og allir vita. Þar fyrir utan bera þeir ábyrgð á framleiðsl- unni sjálfir. Þetta er grund- vallaratriði sem hafa verður i huga þegar rætt er um þessi mál. Enda þótt Alþingi hafi á undanförnum árum talið sér skylt að leggja fram nokkurt viðbótarfé til útflutningsbóta, meðan bændur aðlaga sig breyttum aðstæðum, hafa þeir sjálfir orðið að taka á sig veru- legan halla af útflutningnum. T.d. vantaði kr. 67,-pr. kg. á að bændur fengju fullt verð fyrir dilkakjötið á s.l. ári og kr. 5,-á hvern mjólkurlitra. Um ótakmarkaða framleiðslu á fullu verði i sauðfjár- og naut- gripaafurðum er þvi ekki að ræða. Vilja loks sporna við. Þá segir: „Þetta hefur forysta bænda- samtakanna (kúa- og sauðfjár- bænda) nú loks séð og vilja sporna við”. Þessi ummæli eru mjög vill- andi. Forystumönnum bænda er fyrir löngu ljóst að sú trygging sem i útflutningsbótunum felst hefur þvi aðeins gildi að fram- leiðslunni sé haldið innan tiltek- inna marka. Allt frá 1968 hefur verið beðið um heimildir til framleiðslustjórnunar en Alþingi sinnti þvi engu þar til á s.l. ári. Ef ákvæði um fram- leiðslustjórnun, þ.e. fóðurbætis- skatt, hefðu verið lögleidd á árunum 1976-1977 má með nokkurri vissu fullyrða að aldrei hefði komið til þess vanda sem nú er við að striða. A þeim árum snar lækkaði verð á innfluttu fóðri. Árið 1975 mátti kaupa 1,5 kg. af innfluttu fóðri fyrir and- virði 1 mjólkurlitra en árið 1977 mátti kaupa 2 kg. af fóðri fyrir andvirði mjólkurlitrans. Hlið- stærð lækkun varð á fóðri alifugla- og svina. Þetta lága kjarnfóðurverð hefur haldist siðan. Það er megin orsökin fyr- ir hinni miklu aukningu i mjólkurframleiðslunni árin 1977 og 1978, þvi mjólkurkúm fjölg- aði ekki að marki þau ár, og á nokkurn þátt i aukinni dilka- kjötsframleiðslu einnig. merin eru auðvitað hluti af bændastéttinni og stunda flestir aðra framleiðslu jafnframt. Egg og kjúklingar eru fram- leidd i einhverjum mæli til sölu á yfir 1.000 býlum um allt land og svin eru á 120-130 býlum á landinu. Á 8 búum eru 5000 ali- fuglar eða fleiri. Þessir 8 bænd- ur eiga 36% hænsnastofnsins og stunda yfirleitt ekki aðra fram- leiðslu en viðast annarstaðar er þetta hliðarbúgrein með sauð- fjár og nautgripaframleiðslu. Bændur hafa allir sömu skyldur og njóta sama réttar. Þeir framleiða allir fyrir sama markað og aðgerðir til að hafa hemil á framleiðslu einhverrar vörutegundar t.d. kjöts varða alla þá sem framleiða kjöt. „Leysa framleiðslu- vandamálin hjálpar- laust”. Á undanförnum árum hafa bændur byggt upp mjög full- komið sölukerfi fyrir afurðir sinar. Mest af svinakjötstram- leiðslunni fer um þetta almenn a sölukerfi landbúnaðarins en þar hafa alifuglaframleiðendur sér- stöðu. Þar hefur ekki tekist samstaða um sölumálin og flestir framleiðendur sjá sjálfir um sölu afurðanna. Oðruhverju koma upp offramleiðsluvanda- mál sem eru „leyst” með undir- boðum og skæruhernaði á markaðnum i stað þess að leysa þau á félagslegan hátt. Flestir alifuglaframleiðendur eru illa i stakk búnir að mæta skakkaföll- um sem af þessu leiða. Margir bera þungan kostnað af nýleg- um fjárfestingum rétt eins og aðrir bændur, og i hverri hrinu gefast nokkrir upp. 1 kjölfar þessara striðsaðgerða fylgir svo eggjaskortur og verðhækkanir eins og nú er umtalað að verði fyrir jólin. Hver borgar svo þetta? Þvi er haldið fram að ali- fuglaframleiðendur taki sjálfir á sig skakkaföllin. Verið getur neöanmóls Hákon Sigurgrímsson, fulltrúi Framleiðsluráös landbúnaðarins svarar hér grein Guðbjörns Guð- jónssonar forstjóra þar sem fjallað var um vandamál landbúnaðar- ins og umdeildan kjarn- fóðurskatt. Áhrif niðurgreiðslna. Guðbjörn gerir litið úr áhrif- um hins lága kjarnfóðurverðs á alifugla-og svinaframleiðsluna. Raunar sannar hann hið gagnstæða með tölum sem hann tilgreinir um verðhækkanir á búvörum s.l. 5 ár. Dilkakjöt hefur hækkað um 444%, kjúklingar um 407%, svinakjöt um 333% og egg um 295%. Þetta sýnir að fram- leiðsla þeirra búgreina sem nota innflutt fóður hækkar mun minna en dilkakjötið. Þetta verður enn ljósara ef þróunin næstu 5 ár á undan er skoðuð (árin 1971-1975) þ.e. árin áður en hið ódýra kjarnfóður hóf innreið sina. Þau ár hækkaði dilkakjötið um 250% kjúklingar um 216%, svinakjöt um 247% og egg hækk- uðu um 230%. Þessar tölur sýna glöggt að áður en kjarnfóðrið lækkaði stóðu þessar búgreinar nokkuð jafnt að vigi. Þótt nokkur stór og tækni- vædd bú hafi komið til sögunnar i alifugla- og svinaframleiðsl- unni á siðustu árum bendir allt til þess að það sé fóðurverðið sem hafi úrslitaáhrif á verðþró- unina enda er fóðurkostnaður um 60% framleiðslukostnaðar i þessum búgreinum. Fra mleiðslust jórnun nauðsyn. Það er óraunsæi að loka augunum fyrir þvi að fram- leiðsla svina- og alifuglaafurða hefur aukist til muna á s.l. 3 ár- um og mun meira en markaður- inn tekur viþ. Þar veldur án efa mestu hið lága kjarnfóðurverð. Stjórnun i þessum búgreinum er þvi nauðsyn ekki siður en i nautgripa- og sauðfjárfram- leiðslu. Þetta hafa ýmsir forsvars- menn alifugla- og svinabænda raunar viðurkennt Með framleiðslustjórn er alls ekki 'verið að segja neytendum hvað þeir eiga að hafa á borð- um. Framleiðsla alifugla- og svinaafurða hlýtur að aukast á næstu árum eftir þvi sem eftir- spurn gefur tilefni til. Hákon Sigurgrimsson 1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.