Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 15
VÍSIR u vtsm Fimmtudagur 23. október 1980. Fimmtudagur 23. október 1980. RJðPNAVEHI OG VEBIBONN tf Skotib á rjúpu á Efstadal. Rjúpnaskyttan heitir Haukur Guömundsson. Visismyndir: BG. löggæslumannabæbi i Borgarnesi og í Hafnarfirbi þar sem svo gæti faribabprófmál varöandi réttindi vcibimanna á heibarlöndum sé I uppsigiingu. Haukur Gubmundsson og Kristján Torfason meö veiöifeng sinn. Timabil þab er rjúpnaveiöi stendur yfir ár hvert er nýhafib, og hafa menn veriö á feröinni uppi um fjöll og firnindi ab undanförnu f leit ab fugli. En nú virbist sem þab sé oröinn næsta árviss atburöur aö til einhverra árekstra komi á milii iandeig- enda og veiöimanna. Landeig- endur hafa I auknum mæli fariö út á þá brautab banna alla fugla- veibi i löndum sinum, og reyndar hefur þetta bann, náb uppi á heiöalönd og afrétti i sumum til- felium. Vitaö er aö þetta er talsvert hitamái fyrir marga enda finnst mörgum veiöimanninum þabhart ab geta ekki stundab þessa iþrótt úti f náttúrunni. Landeigendur "Myn'dir: Bragi Guömunds son Texti: Gylfi Kristjánsson segjast hinsvegar vilja fá frib meb stofninn svo þab rekast ýms- ir hagsmunir á f þessu máli svo sem mörgum öbrum. Visir ákvab þvi aö ræöa þessi mál viö nokkra menn, Finn Torfa Hjörleifsson formann Skotveiöi- félags tsiands, Kristieif Þor- steinsson bónda á Húsafelli f Borgarfiröi, en þar eru bændur samtaka um ab banna rjúpna- veiöi, og einnig leituöum vib til „Þetta er svo sem engin nýlunda” - seglr Flnnur Torfl Hlðrleifsson formaOur Skotveiðifélags íslands um riúpnaveiOibann landeigenda „Ég hef ekki haldið neina skrá um það hvar veiðibann hefur verið sett á rjúpnaskyttur, og það getur verið á mun fleiri stöðum en bannið hefur verið auglýst á opinber- lega. En það er í vissum landshlutum sem þetta bann hefur verið sett á í talsverðum mæli til dæmis hafa landeigendur í Borgarfirði margir hverjir bannað veiði í landareign- um sínum" sagði Finnur Torfi Hjörleifsson, en hann er formaður Skotveiði- félags Islands. „betta er svo sem engin ný- unda” sagöi Finnur Torfi. „Þaö /oru samtök i uppsveitum Borgarfjaröar og Mýrasýslu i 'yrra um aö banna rjúpnaveiöi og uér sýnist aö þetta sé eitthvert iframhald aö þvi sem er I gangi íúna”: — Hvernig litiö þiö skotveiöi- menn á þessi bönn? „1 sjálfu sér getum viö ekkert íaft viö þaö aö athuga aö menn janni fuglaveiði i þeim löndum jar sem þeir eiga tvimælalaust ilikan rétt, en þennan rétt eiga nenn i landareignum lögbýla. En jaö sem um er aö ræöa er aö andeigendur hafa tekiö sig iaman um aö auglýsa bönn á viö- Ittumiklum heiöalöndum sem aö sumum tilfellum aö minnsta costi fer ekkert á milli mála aö ;ru óskiptir afréttir. Samkvæmt 5. grein laga um Euglaveiöi og fuglafriöun á al- menningur rétt til fuglaveiöi i af- réttum og almenningum. A þeirri staöreynd byggist þaö aö menn hafa veriö aö fara á veiöar til dæmis á Holtavöröuheiöi og þaö gera þeir i trausti þess aö um sé að ræöa afrétt utan landareignar lögbýla”. — Er mikill urgur i félags- mönnum i Skotveiöifélaginu út af þessu? „Þvi er ekki aö leyna aö mönn- um finnst þetta leiöinlegt og þaö væri auövitaö æskilegast aö þaö væri hægt að kveöa niöur svona deilur. Ég sé ekki aö þaö veröi gert á annan hátt en aö setja ,,í Háisasveit standa allir bænd- ur aö þessu veiöibanni á rjúpu sem eiga land aö þvi svæöi sem um er aö ræöa en þaö er svæöiö i kringum Okib sagöi Kristleifur Þorsteinsson bóndi á Húsafelli i Borgarfiröi er viö ræddum viö hann um veiöibanniö. „Hér er um algjört bann aö ræöa og landeigendur ætla sér ekki aö skjóta rjúpur sjálfir. Þetta miöar allt aö þvi aö reyna aö fá stofninn upp, og eru ekki neinar ráöstafanir gegn rjúpna- veiöimönnum eöa rjúpnaveiöi út af fyrir sig”. — Er þá stofninn hætt kominn aö þinu mati? Kristleifur Þorsteinsson skýrari ákvæöi I lög og helst þannig að málsaöilar reyndu aö koma sér saman, og þaö er reyndar margt annaö I lögunum sem þyrfti aö breyta”. „Nei, þaö höldum viö ekki, en viö teljum aö algjör friöun sé eina leiöin til aö fá aukningu i stofninn frá þvi sem nú er”. — Hvernig gengur aö fram- fylgja þessu banni? „Viö höfum ákaflega litil af- skipti haft af þessum rjúpnaveiöi- mönnum i haust, vorum einu sinni kvaddir upp á Holtavörðu- heiöi’ en beiönin barst nokkuö siöla dags þannig aö flestir voru farnir heim og viö aöhöföumst ekkert” sagöi Björn Þorbjörns- son iögreglumaöur i Borgarnesi er viö siógum á þráöinn til hans, en þaö hefur oft komið I hlut lög- regiunnar í Borgarnesi aö hafa afskipti af rjúpnaveiöimönnum á Hoitavöröuheiöi. — Þaö var svolitiö um þetta i Finnur Torfi Hjörleifsson „Þaö hefur gengiö ágætlega og þetta hefur alveg veriö virt. Þaö eru ekki neinir sem hafa reynt aö brjóta þetta veiðibann okkar” sagöi Kristleifur á Húsafelli aö lokum. fyrra og þá tókum viö niöur nöfn og nafnnúmer manna sem voru að veiöum á heiöinni. Sumt af þessum málum vár siöan sent áfram i kæruformi en ég veit ekk- ert um hvernig þau voru af- greidd”. — Hvers vegna voru sum mál send áfram en önnur ekki? „1 þeim tilfellum aö kært var, var um menn aö ræöa sem voru sannanlega aö veiöum i þvi landi sem bændurnir telja sig eiga, á þá voru sendar kærur en ekki hina”. gk-- „EKKI BEINT GEGN RJÚPNflVEHJIMÖNNUM” - segir Krlstieifur Þorsteinsson á Húsalelll um riúpnaveiDlbann bænda í Háisasvelt „Sum málin send álram I kæruforml” - segir Biörn Þorbjdrnsson lögreglumaður um afskipti af rlúpnaveiðimönnum STOÐRETT AÐ LAUFSKALUM Stóöréttir voru hér áður fyrr ein helsta útihátiö sveitanna. Þá fóru ráðsettir öölingar á eina fylliri ársins og strákar supu i fyrsta sinn á flösku. Stelpurnar sátu á réttarveggjum og dáðust að karl- mennsku strákanna, sem flugust á við tryppin. Þegar öðlingarnir voru orðnir þéttkenndir fóru gömlu hjörtun að slá örar og þeir skelltu sér i slaginn með strákun- um. Þetta er að mestu liðin tiö. Stóðréttir eru fáar orðnar eftir, vegna þess að mjög hefur dregið úr að stóö sé rekið á fjall. Einn liður i baráttu landgræðslunnar við uppfok á afréttum er að banna hrossabeit þar uppi og afleiðingin er, að fækkar i stóöinu og er látið ganga i heimahögum, þaö sem eftir er. Aður fyrr voru helstu stóöréttir Norölendinga i Stafnsrétt, en nú sést þar varla hross. Skagfiröing- ar vilja ekki missa heföina að fullu og reka álitlegan hóp hrossa i Laufskálarétt og bera sig til eftir heföbundnum hætti. Nýlega var réttaö þar um 500-550 hrossum á sunnudegi. Þaö hefur flogið fyrir að mönnum hafi falliö mjög miöur að svo gott til- efni til dagamunar skuli sett á sunnudag, þvi einn dagur nægir varla til slikrar gleði. Það er mál manna, að gleöin heföi veriö meö minna móti i þetta sinn, enda kviðvænlegt að horfa til fláningar sauðfjár og annarra skyldra verka að morgni ef gleöin fær lausan taum. Tæpast má á millisjáhvor erhræddari, sá sem situr eöa sá sem er setinn. Landiö er hvitt af snjó og stóöiö rennur til réttar. Sumir hafa i frammi hetjulegar dábir. Litla skinniö má sin ekki mikils, en hann reynir. I BB BMH tea wm tm bh wm wat ssr wm sm wu m wsn BS Bfli n Bfl 3BB ■■ GSBi OBK HBH BB9 «9 HP» SBa MB BM M m BSBS BMl BBfl SNB VSZt Oflfl BHH Bflfl flBi Hfl IBB 15 1 „Ríkíssak- sóknari heimilaöi dómsátl” - f máll brlggja rlúpnavelðlmanna sem kærðlr voru fyrlr óldglegarveiðar „Viö fengum þrjár kærur frá lögreglunni í Borgarnesi um rjúpna- veiðimenn sem höfðu verið að ólöglegum veið- um á Holtavörðuheiði í fyrrahaust" sagði Finn- bogi Aðalsteinsson full- trúi bæjarfógetans i Hafnarfirði er við rædd- um við hann. „Það var svo hinn 12. júní í sumar að rikis- saksóknari heimilaði að málum þessum yrði lok- iö með dómsátt fyrir brot á 37. grein um fuglaveiðar og fugla- friðun". „Ég kvaddi síðan einn þessara þremenninga á minn fund þar sem ég vissi að hér gæti orðið um prófmál að ræða og honum var gefinn kost- ur á að ráðfæra sig við lögfræðing um hvort hann tæki dómsáttinni eða léti reyna á rétt sinn i þessu máli" sagði Finnbogi. Ekki er vitað hvort umræddur maður tekur dómsáttinni, hann hefur enn frest til að ákveða sig, en ef hann gerir það þá verður hann að greiða sekt sem getur verið á bilinu frá 500 krónum til 15000 krón- um. Ef um ítrekað brot er að ræða er sektin á bilinu 1500 krónur til 25 þúsund krónur. Og öölingar fóru á eina fyllirf ársins. Myndir: Björn Jónsson I ■531 Htffl flflfl Mfll BSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.