Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 20

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 20
20 VÍSIR Fimmtudagur 23. október 1980. ídag ikvöld Aö sögn Garöars Cortes, var félagsskapurinn Islensk ópera i raun stofnuö áriö 1978 i þeim tilgangi aö flytja óperuna Pagliacci og til aö stuöla aö frek- ari óperuflutningi. Hugmyndin er aöhaldinn veröi framhaldsfundur i formi tónleika siöar i haust og gefst þá söngvurum og tónleika- gestum kostur á aö gerast styrktarfélagar og jafnframt stofnfélagar. Kurr i söngvurum Töluverörar óánægju gætir meöal söngvara um stofnun félgsins og þykir mörgum aö ranglega hafi veriö staöiö aö framkvæmdum. Formlegur ■ teJpnQlfð nnppnn I OMiiaiMaMnanHaMnMHaaHaaiMiiMBHiiiMiaaiiaMiBHiiMiMMHWiiMiiiMiN | B H ■■ ||yp| BjH B j Stjörnubió: Laugarásbió: j KllPP í PÖðUIH SÖnflVðPa I „Vélmenníö ’ er bandarisk „Caiigúla” er án efa einhver 1 J spennumynd gerö eftir visínda- umtalaöasta kvikmvndin sem > Eins °8 fram hefur komiö i J skáidsögu Adriano Bolzoni. sjnd hefur veriö hér á lándi 1 fréttum, var i byrjun þessa mán- I Leikstjóri er George B. Oewis nokkurn tima. Margir teiia ^ aöar haldinn formlegur stofn- I en meö aöalhlutverk fara hana listaverk, aörir hreinrækt- * fundur Islensku óperunnar I Ríchard Kiel, Corienne Clery aöa og ógeösíeca klámmvnd I svonefndu og stendur aö stofn- | LeonardMannog Babara Bach. Með helstu hlutverk fara í unni hópur sá, er flutti óperuna I Malcoim McDowell Peter I Paeliacci ariB 1979 Á stofnfund- | ..... O’Toole, Teresa Ann Savov I inum var samfey1*1 skipulags- I Austurbæjarbio: Helen Mirren og John Gielgud I skrá og kosi6 ‘ stiórn’ en hana I „Bardaginn i skipsflakinu” ' I skiPa: Garðar Cortes formahnr. I (Beyond the Poseidon Ad- | Þors einn Gylfason ritari, I venture) er viöburöarrlk ... | ^teinn JuHusson gjaldkeri, | spennumynd.ihópisvokallaöra TÓnabÍÓ: ?’uf . Kolbru" Harhardóttir. | stórslysamynda. 1 aöalhlut- Tónabió sýnir myndina Harö- I Ashrun Daviösdóttir og i vara- | verkum er Michaei Caine, Sally jaxlar i Hong Kong” (Flatfoot I E1,, Sieurvmsddlt‘r °e j Field, Telly Savalas og Karl goes East) 8 ,P,atíoot Halldór Vdhelmsson Tilkynnt ! GSSiSStsjSL! ,s,“skr*lelkara I verki ásamt A1 Lettieri. Hann á I oorgarbió: nu við harösviruö glæpasamtök | H J . a B . . - — j Borgarbló hefur tekið tii sýn- * austurlöndum nær aö etja ogj | ingar gamanmyndina „Undra- Þ21, duga Þungu höggin best. j | hundurinn” (C.H.O.M.P.S.). j Bessi Bjarnason segir börnun- I Þetta er nýleg myndfrá Hanna- ! um sögur er heiti nýrrar plötu, - Barbera, og ætti aö geta kitlaö * sem Fálkinn hefur gefið út. A J hláturtaugarnar: i plötunni segir Bessi sögurnar af I I Stigvélaöa kettinum, Þremur litl- I I um grísum, Héranum og skjald- I | bökunni, svo einhverjar séu I Regnboginn: j nefndar,af þeim 7semeruá plöt- J „Mannsæmandi Uf” er sænsk I I mynd eftir Stefan Jarl, tekin . \ f I Ck » I meöal ungra eiturlyfjaneytenda I I i Stokkhólmi. t myndinni er ^ | egir bömunum sögur I fariöofan í eiturlyfjavandamál- \ ~ f*JL ' j í iö og kafaö undir yfirborö vel- mRf \ • tA ^’lV I | feröarþjóöfélagsins. « | J Kcgnboginn sýnir eínnig pv I J myndina ,,Vor um haust”. I I Myndin er sögö skcmmlileg v' I I ogum ieiðl.rifundi. Hún -■ I f-----_ j^".\ I fjullar um samband ungs pilts við miðaldra konu, j ///ríVá^-J ÍÉÖt v ?]|M , I Aöalhlutverk leiku Jane Simmons og Leonard Wliilting. j * stofnuð stofnfundur var haldinn aö frum- kvæði Garöars Cortes án vitneskju samtaka söngvara, t.d. Félags islenskra einsöngvara og óperudeildar Leikarafélagsins og annarra stofnana, sem hlut ættu aö hafa aö sliku máli. A fundinn voru ekki boöaöir margir einsöngvarar meö reynslu i óperuflutning aö baki. A stofn- fundinum voru 7 einsöngvarar, aörir, sem þangaö voru boönir, voru félagar Ur kór Söngskólans i Reykjavik og baksviösstarfsfólk óperunnar Pagliacci. Einsöngvarafélagiö telur nU um 30 meölimi. Raddir eru uppi um, aö margir af frestu söngvurum landsins hyggist ekki ætla aö taka þátt i starfsemi Islensku óperunnar af þessum sökum. MS PUNKTAR unni. Allt eru þaö kunnar barna- sögur og hefur Þórir S. Guðbergs- son þýtt þær. Ákveðið hefur veriöaö efna til aukasýningar á leikriti Jökuls Jakobssonar, 1 öruggri borg, sem sýnt hefur verið á Litla sviði ÞjóöleikhUssins. Um siöustu helgi urðu svo margir frá að hverfa, aö sálfsagt þótti aö gefa enn tækifæri til aö sjá leikritiö. Aukasýn- ingarnar veröa á sunnudaginn kemur, á þriöjudag 28. október og fimmtudaginn 30. okt. Verk Valgarðs Egilssonar, Dags hriöar spor veröur frumsýnt á Litla sviöinu upp Ur mánaöamótum. Poul Henningsen, 'kunnur danskur hönnuöur sýnir lampa i Epal h.f., SiöumUla 20 næstu vik- urnar. Á sýníngunni eru tugir lampa, sem Henningsen hefur teiknaö og eru þeir af ýmsum stæröum og geröum. I tilkynn- ingu Epal um sýninguna segir m.a.: ,,1 lömpum sinum sameinar Henningsen á svo meistaralegan hátt aö ekki veröur bertur gert, ljóstæknilegar eigindir góös ljós- færis og afburöa fagurt form og notagildi. Hönnuðir, arkitektar og aðrirfagmennum viöa veröld eru allir á einu máli um aö vart sé unntaö ná lengra á þessu sviöi.” Sýningin er opin á venjulegum verslunartima. (fiÞJÓÐLEIKHÚSIfl Könnusteypirinn pólitíski eftir Ludvig Holberg i þýö- ingu Jakobs Benediktssonar Leikmynd: Björn G. Björns- son Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son Frumsýning i kvöld kl. 20 2. sýning laugardag kl. 20 Uppselt Snjór föstudag kl. 20 óvitar 50. sýning sunnudag kl. 15 Smalastúlkan sunnudag kl. 20 Litla sviðiö: I öruggri borg Aukasýning sunnudag kl. 20.30 Miöasala 13.15-20. Sími 1- 1200 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR Rommí i kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30 Ofvitinn föstudag uppselt þriöjudag kl. 20.30 Að sjá til þin, maður! laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala i Iðnó kl. 14?20.30 Simi 16620 Nemendaleikhús Leiklistaskóla islands Sýnir: íslandsklukkan 3. sýning i kvöld kl. 20.00 4. sýning sunnudag kl. 20.00 i Lindarbæ. Miöasala daglega frá kl. 16- 19 i Lindarbæ. Simi 21971. ÍMH sim. 22 1 VO Maður er manns an gam- írepfyr.din ný mynd, par sem brugöiö er upp skopleg- um hliöum mannlifsins. Myndin er tekin meö falinni myndavél og leikararnir eru fólk á förnum vegi. Ef þig langar til aö skemmta þér regulega vel, komu þá I bió og sjáöu þessa mynd. Það er betra en aö horfa á sjálfan sig i spegli. Leikstjóri: Jamie Uys. Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8:30 Sverðfimi kvennabósinn Bráöskemmtileg og eld- fjörug ný bandarisk litmynd, um skylmingameistarann Scaramouche, og hin liflegu ævintýri hans. Michael Sarrazin Ursula Andress Islenskur texti Sýnd kl. 5-7-9 og 11 SIMI Vélmennið 18936 Islenskur texti Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd i litum, gerö eftir visindaskáldsögu Adriano Bolzoni. Leikstjóri: George B. Lewis. Aöalhlutverk: Richard Kiel, Corinne Clery, Leonard Mann, Barbara Bacch. Sýnd kl. 5 Bönnuö innan 12 ára. The Deep Mjög spennandi og atburða- hörð bandarisk stórmynd i litum og Cinemascope. Endursýnd kl. 7 og 9 TONABÍÓ Sími31182 Harðjaxl í Hong Kong (Flatfoot goes East) Haröjaxlinn Bud Spencer á nú I ati viö harösviruö glæpa- samtök I austurlöndum fjær. Þar duga þungu höggin best. Aöalhlutverk: Bud Spencer og A1 Lettieri. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.20. BORGAR JhbAhV __ fiOíO SMIDJUVEGI 1, KÓP. SIMI 43500 |*caninehorr,e protection system. Color by MOVIELAB Released By AMERICAN INTERNATIONAL C 1979 Amencan International Pictures, Inc [X*l Bráðfyndin og splukuný amerisk gamanmynd eftir þá félaga Hanna og Barbara höfunda Fred Flintstone. Mjög spaugileg atriöi sem hitta hláturtaugarnar eöa eins og einhver sagði: „Hláturinn lengir lifiö”. Mynd fyrir unga jafnt sem aldna. Sýnd kl. 5-7 og 9 íslenskur texti Særingarmaðurinn Sýnd kl. 11 Islenskur texti II Sími50249 óheppnar hetjur Spennandi og skemmtileg gamanmynd meö stórstjörn- unum Robert Redford og George Seagal. Sýnd kl. 9. sSlSS" alan the rose Ný bandarisk stórmynd frá Fox, mynd er allsstaðar hefur hlotiö frábæra dóma og mikla aðsókn. Þvi hefur ver- iö haldiö fram aö myndin sé samin upp úr siöustu ævi- dögum i hinu stormasama lifi rokkstjörnunnar frægu Janis Joplin. Aöalhlutverk: Bette Midler og Alan Bates. Bönnuö börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkaö verö. v

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.