Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 22
Skemmtistadir Hótel BorgBarinn opinn frá kl.19- 23.30. Hótel LL Vinlandsbar opinn frá kl.19-23.30. Hótel Saga Mlmis og Astrabar opnir. Skálafell Barinn opinn frá kl. 19- 23.30 og Jónas Þórir leikur á org- el. Hollywood Diskotek Steve Jack- son stjórnar. óöalLokaö vegna breytinga. Leiklist 1 kvöld: Alþýöuleikhúsiö: Pæld’iöi i Þrótt- heimum viö Sæviöarsund kl. 20.30 Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Rommi kl. 20.30 Nemendaleikhúsiö: Islands- klukkan kl. 20 i Lindarbæ. Þjóöleikhúsiö: Könnusteypiripn pólitiski eftir Ludvig Holberg frumsýning kl. 20 Annaö kvöld: Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinr kl. 20.30 Litla Leikfélagiö Garöinum Gullfiskarnir eftir Per Gunnai Evander, frumsýning. Þjóöleikhúsiö: Snjór kl. 20.00 Tönlist 1 kvöld: Sinfóniutónleikar i Háskólabiói kl. 20.30. A efnisskránni eru verk eftir Karl O. Runólfsson, Chopin ogDebussy. Belgiski pianóleikar- inn Domenique Cornel leikur I pianókonsert nr. 1 eftir Chopin. Stjórnandi: Jean-Pierre Jaqquil- lat. Myndlist Bragi Asgeirsson: Heimur aug- ans — yfirlitssýning að Kjarvals- stöðum. Jón Reykdal. 1 Norræna húsinu, grafik og málverk Magnús Kjartansson sýnir i Djúpinu. Sigrúh Gisladóttir sýnir i Nýja Galleriinu Laugavegi 12. Sigriður Björnsdóttir sýnir i List- munahúsinu, Sigurður Thoroddsen i Listasafni alþýðu Matsölustadir Hliöarendi: Góöur matur, fin þjónusta og staðurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegurmatur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staður. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góður matur og ágætis þjónusta. Ilorniö: Vinsæll staöur, bæöi vegna góðrar staösetningar og úrvals matar. 1 kjall- aranum — Djúpinu.eru oft góöar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan: Nýstárlegt húsnæði, ágæt staðsetning og góöur matur. Lauga-ás: Góöur maturá hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góður. Verði stillt i hóf. Askur, Laugavegi: Skemmtilega innréttaður staður og maturinn prýðilegur — þó ekki nýstár- legur. Griiliö: Dýr, en vandaður mat- sölustaður. Maturinn frábær og útsýnið gott. Naustið: Frægt matsöluhús, sem aftur er á uppleið eftir mögur ár. Magnús Kjartansson spilar „dinnertónlist”. Hótel Holt: Góö þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Versalir: Huggulegur matstaður i hjarta Kópavogs. Maturinn ágætur og ekki mjög dýr. Ódýrir fiskréttir á boðstólnum. Kaffi- hlaðborð á sunnudögum frá 14-17. Kentuvky Fried Chicken: Sér- sviðiö eru kjúklingar. Hægt að panta og taka með út. Vísir fyrir 65 árum E.s. „ÍSAFOLD” fer héöan vestur og norður um land væntanlega seint i kveld. N.B. Nielsen. tilkynningar Hvað er Bahái-trúin? Opið hús á Óðinsgötu 20, öll fimmtudagskvöld frá kl. 22.30. Allir velkomnir. Baháar Rvik. Lukkudagar Lukkudagar 22. október 1450 Kodak Pocket A1 myndavél Vinningshafar hringi i sima 33622. Umsjón: Axel Ammendrup Magdalena Schram — I , i í sviösljósinu Jón Karlsson, veitingamaöur i Gaflinum. Jazzað f Gaflinum I - Nýjung í skemmtanalífi HafnfirOínga „Viö reyndum jazzkvöld siöastliöinn fimmtudag og þaö gafst svo vel aö viö ætlum aö gera þetta aö föstum liö h já okk- ur”, sagöi Jón Karlsson, veitingamaöur i Gaflinum f Hafnarfiröi. „Viö verðum meö kvartett Arna Scheving aö þessu sinni, en i kvartettnum eru Alfreö Al- freðsson á trommur, Karl Möll- er á pianó, Pálmi Gunnarsson á bassa, og Arni Scheving á vibrafón. Mér finnst nauðsynlegt að hafa huggulegt umhverfi þegar hlustað er á jazz, ég hef til dæmis ekkert gaman af að hlusta á jazz i útvarpi. Litill, ró- legur staður og gjarnan mögu- leikiá að kaupa eitt glas af vini, það er máliö. Ég tel að Gaflinn geti boöiö upp á allt þetta”. Það hefur nú færst i vöxt að matsölustaðir bjóði upp á sér- stök tónlistarkvöld. Til dæmis hafa jazzkvöld verið vikulega I Djúpinu, kjallara veitingahúss- ins „Hornið”. Þetta er skemmtileg og þakklát til- breyting i annars tilbreytingar- litlu skemmtanalifi höfuð- borgarsvæðisins. —ATA fSmáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. Góöur isskápur Vegna flutninga mjög góður Bosch isskápur meö djúpfrysti- hólfi, hæð 165, breidd 60 cm. Verð kr. 450.000 greiðsluskilmálar. Kostar I verslun kr. 1.000.000,- Uppl. I si'ma 84230. Til sölu notuð snjódekk 12”-13”-14” og 15”. Mjög litiö slitin. Litið inn i húsnæöi Tjaldaleigunnar gegnt Umferöarmiöstööinni. Uppl. i sima 13072. Bókamcnn Til sölu 1. útgáfa eftir Halldór Kiljan Laxness Vefarinn mikli frá Kasmir, Alþýöubókin og Sjálf- stætt fólk 1. og 2. bindi, einnig Úr landsuðri 1. útgáfa eftir Jón Helgason og Kristallinn i hylnum eftir Guðmynd Böövarsson. Uppl. i sima 34746 Ný lítil Olympia ritvél, svefnsófi, komm- óöa, svalavagn og kojur til sölu. Uppl. i sima 82237 e. kl. 16. Til sölu baöker, WC, vaskur og blöndun- artæki. Uppl. i sima 40719 Mjög vel meö farinn Silver-Cross barnavagn til sölu (stærrigerðin). Ásama staöer til svo til ónotaður hollenskur kan- Inupels no. 38. Upplysingar kl. 16- 19 I dag i sfma 16637. Óskast keypt Óska eftir aö kaupa notaöa eldhúsinnréttingu. Uppl. i sima 11232 og 37677 e. kl. 19. ________CVO ____ Húsgögn ^ j Til sölu eikarskrifborð 140x80 cm góðar hirslur, einnig hansahillur og uppistöður. Uppl. i sima 24558 e.kl.17 Til sölu borðstofuhúsgögn, sófasett og hornsófasett. Uppl. i sima 30894 e.kl.17 Svefnbckkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33, simi 19407. ÍHIjémtgki B & O sambyggtsteriosett til sölu vegna brottflutnings, Biocenter 4600 og hátalarar svo til nýtt og ónotað, fæst á mjög góöu verði ef samið er strax. Uppl. i sima 44670 e. kl.18 Beckstein flygill til sölustærö 185cm, svartur, gott hljóðfæri. Uppl. á Ránargötu 46, simi 20577 e. kl. 19 á kvöldin. Tii sölu nýtt Standard SR 800 sterió kassettutæki meö Utvarpi meö stutt- og langbylgju. Gengur bæði fyrir batterii og rafmagni. Kostar nýtt 270 þUs. selst á 120 þús. Simi 15731. Sportmarkaöurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staðnum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. Verið velkomin Sportmarkaöur- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góðu veröi. Uppl. I sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. /\f 7'=0 Hjól-vagnar Nýtt 10 gira norskt Trygg-Winner hjól til sölu. Gott hjól. Verö 250 þús. kr. Uppl. I ' sima 11136. Verslun Max auglýsir: Erum með búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf. Armúla (gengið inn að austan- verðu). Bókautgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Afgreiðslan verður opin til 15. október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. Vetrarvörur Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiðamarkaðurinn á fulla ferð. Eins og áður tökum við i umboðssölu skiði, skiðaskó, skiöagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugið höfum einnig nýjar skiða- vörur i úrvali á hagstæðu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laug- ard. frá 10 til 12. Sendum i póst- kröfu um land allt. Sportmarkað- urinn Grenásvegi 50, simi 31290 Hólmbræöur: Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Olafur Hólm. Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringið i sima 32118. Björgvin. Góifteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áður, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Námskeið Myndflosnámskeið Þórunnar eru að hefjast. Upplýsingar og innrit- un Isimum 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvenfélög, sauma- klúbbar og eldri nemendur geta fengið keyptar myndir. Enskukennsia Enska er auðveld þegar þér er kennt af Englendingi. Kenni öllum aldursflokkum, samræðu- timar fyrir þá sem lengra eru komnir. Uppl. i sima 20693. Tapaó - f undió Karlmannsgleraugu fundust i Fossvogshverfi að kvöldi 20. okt. sl. Simi 81108. ÍLML ÍDýrahald ) Svartur Poodle hundur, 12 vikna, til sölu. Uppl. i sima 81198. Hestamenn Nokkrir folar og unghryssur af úrvals húnvetnsku reiðhestakyni, til sölu. Uppl. i sima 95-4158. Hestur, brúnn, niu vetra, tilsölu. Góðhestur með allangang, þóeinkum tölt. Uppl. I sima 72291 eftir kl. 5.30. Þjónusta Steypur — múrverk —■ flisalagnir. Tökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviðgerðir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Dyrasimaþjónusta Onnumst uppsetningar og viðhald á öllum geröum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. i sima 39118. Atvinna i boði 1 j Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáaugiýsingu i Visi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getur, menntun og annað, 1 sem máli skiptir. Og ekki er •' vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur . afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Dugiegur og handlaginn maður getur fengið vinnu við list- iðnað. Umsóknir með upplýsing- um um aldur og fyrri störf sendist augld. Visir fyrir 24/10 nk. merkt „Listiðnaöur”.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.