Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 23.10.1980, Blaðsíða 25
' ' f Fimmtudagur 23. október 1980. 25 Heistu nýjungarnar í vetrardagskrá hljóðvarpsins: SYRPURNAR, SIGMAR OG SPURNINGAÞÆTTIR „Flestar nýjungarnar i vetrardagskránni eru þegar komnar til fram- kvæmda”, sagði Hjört- ur Pálsson, dagskrár- stjóri útvarpsins i sam- tali við Visi. „Þar á ég viö þætti eins og „Syrpurnar” sem koma strax aö loknum hádegisfréttum og tilkynningum, svo og þátturinn „A vettvangi” sem Sigmar B. Hauksson sér um. Þá er spurn- ingaþáttur væntanlegur, og er gert ráö fyrir og er gert ráö fyrir, aö fyrsti þátturinn veröi sendur Ut sunnudaginn 16. november. Umsjónarmaöur þessa þáttar veröur Jónas Jónasson. Þá er biíiö aö samþykkja heimilisþátt, sem veröur á föstudögum klukk- an 15. Þetta verða hálftfma þættir I umsjá Sigurveigar Jónsdóttur, blaðamanns og Arna Bergs Eiríkssonar, verslunarmanns. Aö lokum má nefna poppþátt í umsjá Gunnars Salvarssonar, kennara og blaðamanns. Sá þáttur veröur á fóstudögum klukkan 20.05 tutt- ugu og fimm minútna þættir sem eiga aö fjalla um þaö nýjasta i islenskri popptónlist. Sá þáttur á aö heita „Nýtt undir nálinni”, og verður sá fyrsti á dagskrá nú annað kvöld. Um aðrar stórar nýjungar er ekki að ræða. Hins vegar eru Hjörtur Pálsson, dagskrárstjóri hljóövarpsins. ýmsar tilfærslur og mannabreyt- ingar. Þátturinn ,,í vikulokin” verður tekin i dagskrána á nýjan leik á laugardaginn kemur, en með nýjum umsjónarmönnum. Vikulokaþátturinn verður tekinn upp bæði i Reykjavik og á Akur- eyri og verða umsjónarmenn Óli H. Þórðarson, framkvæmdastjóri Umferðarráðs og þaulvanur út- varpsmaður, og Ásdis Skúladótt- ir, leikkona, sem sjá um efni að sunnan, og á Akureyri verða Askell Þórisson, blaðamaður á Degi, og Björn Jósef Arnviðar- son, lögfræðingur. Ætlast er til að vikulokarþátturinn geti orðið til fróðleiks og skemmtunar, bæði i tali og tónum. Sérstakir þættir verða svo fyrir unglinga á mánudögum og mið- vikudögum. A miðvikudögum verður til áramóta þátturinn „Úr skólalifinu”, en ekki hefur enn verið gengið frá mánudagsþætt- inum”, sagði Hjörtur. —ATA I i I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I i I I I I B I I útvarp Föstudagur 24. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir, Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. 9.05 Morgunstund barnanna: 12.00 Dagskráin. Tórtleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. ,A frivaktinni. Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Kvennafridagurinn 1975. Berglind Asgeirsdóttir sér um dagskrárþátt. Rætt við Aöalheiði Bjarnfreðsdóttur, Asthildi ólafsdóttur og Björgu Einarsdóttur. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16,15 Veöurfr-egnir. Tónleíkar. 16.30 Norðurlandamótiö f handknattleik i Noregi. Hermann Gunnarsson lýsir frá Hamri siðari hálfleik i keppni Islendinga og Finna tbeint Utvarp). Tónleikar. 17.20 Litli barnatiminnBörn á Akureyri velja og flytja efni með aðstoð stjórnandans, Grétu Olafsdóttur. 17.40 Lesin dagskrá næstu viku. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 A vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: , Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur^Endur- tekin nokkur atriði úr morgunpósti vikunnar. 21.00 Frá tónlistarhátið f Dubrovnik i Júgósiaviu 21.45 Þættir Ur Jórsalaför; Séra Arelíus Nielsson fór feröina siösumars og greinir frá ýmsu, sem vakti athygli hans. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagar.: „Hetjur á dauðastund” eftir Dagfinn Hauge Astriður Sigur- steindórsdóttir les þýöingu sina (4). 23.00 Djassþátturi umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 24. október 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Augiýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Stutt kynning á þv^, sem er á döfinni i landinu i Iista- og útgáfu- starfsemi. 20.50 Skonrokik) Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill.Þátturum innlend og erlend málefni á liðandi stund. Umsjónar- menn ómar Ragnarsson og Ogmundur Jónasson. 22.35 Anderson-snældurnar. tThe Anderson Tapes) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1971. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk Sean Connery, Martin Balsam og Dyán Cannon. — Duke Anderson er ekki fyrr orð- innfrjálsmaöureftirtlu ára setu i fangelsi en hann fær hugmynd um stórkostlegan glæp: Hann ætlar að ræna úr ibúðum i fjölbýlishúsi, þar sem einkum býr efna- fólk. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 00.10 Dagskrárlok. || veuum íslenzkt(J^)íslenzkan iðnað j| Þakvcntl*r Kjöljárn (Þjónustuauglýsingar interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 21715 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S. 31615 86915 Mesta úrvaliö. besta þjónustan. Vió útvegum yóur atslátt á bilaleigubílum erlendis. iY SL O TTSL /S TEN Glugga- og hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurö- ir með Slottlisten, varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. J. B. PÉTURSSON SF. ÆGISGÖTU 4-7 13125,13126 TRAKTORSGRAFA ti/ leigu BJARNI KARVELSSON Sími 83762 Tranarvogi 1. Sfmi 83499. Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. i > ER STIFLAÐ? Niðurföll, W.C. Rör, vaskar, baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. Ý SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgar- sími 21940. _______O Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 Viö tökum að okkur allar al- mennar við- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerð- ir, rennur og niðurföll. Gler- isetningar, girðum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. I sima 16956. Vantar ykkur innihurðin % Húsbyggjendur Húseigendur Hafhð þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorvaldar Ólafssonar hf. • Iðavöllum 6, Keflavlk, Slmi: 92-3320 Er stíflað Fjarlægi stiflur úr vösk- um, WC-rörum, baðker- um og niðurföllum. Not- um ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.