Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 1
Föstudagur 24. október 1980. 249. tbl. 70. árg. Samkomuiag var aö takast á grundvelli sáttatillögunnar öegar byggingamenn neituöu: ii Við erum tttbúnir að skrlfa undlr" - el bygginga menn láta af krötu sinni” segir Þorsteinn Pálsson „Lausnin liggur á boröinu, ef byggingamenn stööva hana ekki á þessu atriöi. Viö erum tiibúnir til aö semja og biöum nú bara eftir svari ASt,” sagöi Þor- steinn Pálsson framkvæmda- stjóri Vinnuveitendasambands tslands. I gærkvöldi náöist samkomu- lag um tillögu sáttanefndar og um miönætti „lágu samningar i loftinu”, eins og einn viðmæl- enda Visis komst aö orði. Var allt útlit fyrir. aö deiluaðilar skrifuöu undir, þegar Samband byggingarmanna, aöildarsam- band ASt, kvaöst ekki fallast á b-liö sáttatillögunnar, sem gerir ráö fyrir aö reiknitölur ákvæöis- vinnu byggingariðnaöarmanna hækki um 6%. „Þeir vildu hafa þennan lið opinn, þ.e. án nokkurrar ákveöinnar prósentuhækkunar og upp á þaö gátum viö vitan- lega ekki samiö”, sagöi Þor- steinn ennfremur. Þegar ljóst var. aö samningar stöðvuöUst á þessu atriöi, hófust innbyröis umræöur hjá ASl, sem stóö til kl. 6 f morgun án þess aö samkomulag næöist þar viö byggingamenn. Hefur sátta- semjari boðaö annan fund meö deiluaöiium kl. 5 I dag. Sem fyrr sagöi. er umrætt samkomulag VSt og ASI byggt á tillögu sáttanefndar og felst aö auki I þvlaö ASÍ féll frá sérkröf- um fyrir farandverkafólk og greiöslum fyrir matartima á helgidögum. A móti kom sam- þykkt VSl á launastiga tillög- unnar. -JSS Þessi myndarlegi á 11, sem Guðmundur Bang heldur á, kom l.S km leiö eftir röri upp f eldistjarnir viö Elliöaárnar. Slikt mun gerast nokkuð oft á haustin og vill þá brenna viö aö þeir stffli ventla og leiöslur, og hefur komiötil vandræöa af þeim sökum. Vfsismynd: GVA. Síldarævintýrið nyja: „Hef áhyggjur af gangi mála fyrir austan" „Ég verö aö viöurkenna aö ég vissi þaö ekki,” sagöi Stein- grimur Hermannsson sjávarút- vegsráherra, i morgun, þegar Vfsir sagöi honum þau ummæli Jóhanns Guömundssonar for- stjóra Framleiöslueftirlits sjávarafurða, aö fersksildarmat væri ekki framkvæmt vegna þess aö ráöuneytiö heföi ekki gefiö út reglugerö til aö fara eftir viö matið, þrátt fyrir aö FramleiösIueftirUtiö heföi óskaö eftir aö slik reglugerö veröi gefin út. ,,Sú beiöni hefur ekki komiö á mitt borö, hún hefur þá komiö hingaö fyrir mlna tfö hér. Hins- vegar ætla ég aö tala viö Jóhann I dag útaf þessari slld. Ég hef áhyggjur af hvernig þetta gengur fyrir austan. Ég held aö veröi að taka á því, þaö er augljóst aö þar kemur upp þaö sama og oft og viöa áöur, aö þegar menn geta mokaöuppaflanum, þá gera þeir þaö, án tiUits til vinnslunnar,” sagöi ráöherra. Þaö er augljóst aö frétt Vísis í gær um sildveiöarnar hefur ýtt hressUega viö ráöamönnum og hjólin eru farin aö snúast á fuUri ferö. En margt er enn óljóst I þessum málum og á bls. 3 f blaö- inu i dag er meira um þau. -SV. Piitur beið hana Sautján ára piltur beið bana.er hann klemmdist á milli véla i verkstæði við Hrauneyjarfoss- virkjun um klukkan 8 i gærmorgun. Tildrög slyssins voru þau aö veriövar aögera viöfjööur I jarö- ýtu og þurfti því aö taka annaö beltiö af vélinni. Þvi var jaröýt- unni lyft upp og til þess var meðal annars notuö ,,tönn”, sem áföst er viö ýtuna aö aftan. Annar aöstoöarmanna þurfti aö fara aftur fyrir vélina, en I þann mund, brast gólfiö undan tönninni meö þeim afleiöingum aö jarö- ýtan skall niöur.en ungi maöurinn varö á milli ýtunnar og vélar, er stóö fyrir aftan hana. Hjúkrunarkona frá Hraun- eyjarfossvirkjun kom þegar á slysstaö og lögreglunni á Hvols- velli var gert viövart. Pilturinn mun hafa látist samstundis. Ekki er unnt aö birta nafn hans aö svo stöddu. — AS dánægja innan HÍP með ýmis atriði samkomulagsins: 91 ra | rey 11 Ul m li iðii N iri )ai lai 1” Ekki gætir alltof mikillar ánægju meöal félagsmanna Hins islénska prentarafélags varöandi samkomulag þaö um tækni- og atvinnuöryggismál sem samninganefnd félagsins hefur undirritaö aö þvi er heimildir Vlsis herma. Þykirýmsum félagsmönnum, sem þar hafi veriö gengiö fram hjá ýmsum mikilsveröum at- riöum, sem nauösynlegt heföi veriö aö hafa i samkomulaginu. „Viö héldum satt að segja eftir öll stóru oröin.að forystan heföi sett þessi atriöi á oddinn, en i samkomulaginu er f sumum til- fellum bara breytt um loöiö oröalag”, sagöi einn félags- manna iHlP i samtali viö Vfsi. Þaö atriöi sem vekur einna mesta óánægju er ákvæöiö varöandi hversu mikiö blaöa- menn megi setja. Þykir oröalag þar loöiö og gefa litla von um aukinn rétt prentara á þvi sviöi. Þá eru menn óánægöir meö ákvæöiö varöandi setningu á auglýsingadeildunum og þykir þaö ekki ná nógu langt. Loks náöist ekki fram krafa prentara um aö innskrift yröi löggilt sem iöngrein. Samkomulagiö veröur nú kynnt félögum prentara, böka- geröarmanna og graflskra á næstu dögum og þaö sföan sam- þykkt eöa þvi hafnaö. —JSS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.