Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 24. október 1980, VÍSIR Malcolm Fraser, forsætísrádherra, fékk áminningu hjá kjósenaum. P' I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L. Er eitt af skipum Kólum- öusar fundlD á hafsbotni? 1975 sagöi Olin Frick vini sin- um John Gasque aB hætta aB leika slagbolta og eltast viB stelpur, en hjálpa honum heldur aB leita aB fjársjóBum á hafs- botni, Gasque sér ekki eftir þvi aö hafa fariö aö ráöum vinar sins og hafa þeir siöan kembt botn- inn viB Vestur-Indiur. Þeir hafa fundiö tvö sokkin skip frá 19. öld, um 15 milljón króna verömæti i gulli, kin- verskt postulin frá Ming-tima- bilinu, perlur og loks skipsflak, sem sýndist i fyrstu verölaust, en kann aö reynast merkilegasti fundurinn af þessu öllu. Skipsflakiö fundu þeir fyrir tveim árum á tlu metra djiipu Frick meö likan aö Pinta, en vatni, sextiu mllur noröur af botni °S byrja strax I næsta KOSNINGARNAR í ASTRALlU tírslit þingkosning- anna i Ástralíu um sið- ustu helgi gengu þvert á niðurstöður skoðana- kannana, sem gerðar voru viku fyrr, en þær höfðu spáð Verka- mannaflokknum sigri. Þó höfðu menn talið sig sjá hreyfingu á fylgi kjósenda aftur i dilka stjórnarflokkanna síð- ustu dagana fyrir kosn- ingar, svo að úrslitin komu ekki alveg flatt upp á menn. Haiti. Æ fleiri fræðimenn og grúskarar hallast að þvi, að þetta sé flakiö af Pinta, sem menn muna Ur mannkynssög- unni, aö eitt þriggja skipa Kristófers Kólumbusar, sem hann sigldi, þegar hann fann Ameriku. Þau voru Pinta, syst- urskipiö Nina og Santa Maria. Þau eru talin hafa oröiö örlög Pintu, aö hUn sökk I fellibyl átta árum eftir fund Ameríku áriö 1492. — Frick og Gasque gera sér vonir um aö ganga úr skugga um hiö rétta meö þvi aö ná flakinuheilu upp af hafsbotn- inum, en þaö er sex mánaöa verk, sem hafist veröur handa viö I næsta mánuöi. 1 I I I I i I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I flakinu ætlar hann aö ná upp af hafs- | mánuöi. ■ Frjálslyndi flokkurinn, undir forystu Malcolm Frasers og Landsflokkurinn héldu velli, en töpuöu fjölda þingsæta og njóta þvi ekki lengur eins öflugs meiri- hluta og slöasta kjörtlmabil. Raunar munaði sáralitlu, aö stjórnarflokkarnir misstu alveg meirihluta sinn I öldungadeild- inni. Horföi jafnvel til þess, aö hinir áströlsku demókratar, sem engan þingmann eiga I fulltrúa- deildinni, kæmust I lykilaöstööu I öldungadeildinni. vonbrigði Verka- mannaflokksins Úrslitin voru Verkamanna- flokknum mikil vonbrigöi eftir allar sigurspár skoöanakannana. Viku fyrir kosningarnar haföi flokknum veriö spáö 53% fylgi. Ekki bætir úr, aö þetta er I þriöja sinn, sem flokkurinn tapar í kosn- ingum frá því 1975. Aö visu sýndu tölur 6,4% fylgisaukningu hjá_ Verkamannaflokknum, en þaö fylgi var aö litlu leyti tekiö af stóra bróöur úe samsteypustjórn- inni, Frjálslynda flokknum. Mönnum sýnist þaö frekar hafa verið tekiö frá Landsflokknum svo og demókrötum. Kosningabaráttan var hörð rimma, eins og ævinlega I Astrallu. Bar þar mjög á per- sónulegum ávæningum og minna á umræðum efnahagsmál. Utan- rikis- og varnarmál báru nánast ekki á góma, þvl að öllum sýndist úrslitin geta oltið á því, hverjir næöu atkvæöum millistéttarfólks úr úthverfum stórborganna og í þvi augnamiöi voru þaö fyrst og fremst landsmálin, sem höfö voru i brennidepli. Fraser og meöráðherrar hans lögöu allt kapp siöustu dagana fyrir kosningar á aö tæta niöur stefnu Verkamannaflokksins I efnahagsmálum, og viröist þaö hafa dugaö nokkuð vel til þess aö bjarga I horn. Kosningamálin Fraser bar sig þó til viö aö draga inn I kosningaumræöurnár tengsl Astrallu viö Bandarikin, og þá aðallega til þess aö gagnrýna andstööu vinstri arms Verka- mannaflokksins gegn bandalag- inu viö USA. Hélt hann þvl fram, að ný rikisstjórn Verkamanna- flokksins myndi stofna I hættu sambúöinni viö Bandarikin, eins og slöast, þegar Verkamanna- flokkurinn sat I stiórn. Þetta varð þó aldrei fyrir alvöru kosninga- mál, þvi aö William Hayden, leið- togi Verkamannaflokksins, svar- aðiþessum ásökunum meö þvi aö lýsa yfir,aö Verkamannaflokkur- inn styddi heilshugar bandalagiö — sem aö vísu er nú ekki alveg sannleikanum samkvæmt. Fyrir sinn hatt reyndi Hayden aö leiöa umræöumar inn á efna- hagsmálin og lofaöi bæöi lækkun tekjuskatta og um leið þó aukn- ingu opinberra Utgjalda til þess aö örva neysluna og draga þannig úr atvinnuleysi. Hann sló samt strax aftur úr þeim seglum, þeg- ar Fraser fullyrti, að stóreigna- skattur og hátekjuskattur, sem Hayden boðaði til þess aö standa undir aukningu Utgjalda mundi koma þyngst niöur á IbUöaeig- endum millistétta- og einbýlis- hUsaeigendum. — Felldi Hayden niöur sitt tal um þessa skatta báöa, og þar meö var efnahags- málaumræöan nánast á enda. Framtíðarbróun Spurningar um þroun orkumála og náttúruauölinda eöa áfram- haldandi iönvæöingu vöknuöu aldrei, þótt mikilvægar séu varö- andi allar framtiðaráætlanir landsins. Þróun I nýtingu auð- linda krefst mikillar fjárfesting- ar, og þá ekki aöeins viö opnun nýrra náma, byggingu nýrri eöa stærri verksmiðja, heldur og i þjónustu viö þessa iðju. Eins og nýjar járnbrautir, nýir vegir, hafnir, flugvellir og borgir. Margar iöngreinar hafa i skjóli tollaverndana lent aftur úr, og hafa veriö uppi raddir I útflutn- ingsiönaöinum, sem telja nauð- syn á afléttingu tollavemdana, svo aö iðnaöurinn neyöist til hag- ræöingar I von um að verða sam- keppnishæfari á frjálsum mörk- uöum. Tollamúrarnir hafa um leið spillt fyrir i sambúö Astraliu viö nágrannarikin I Suöaustur- Aslu. Fraser hefur lýst þvi yfir, að stjórn hans muni aflétta tolla- verndunum i áföngum, en á þvi örlar þó ekki enn. Skýringar á þvi máfinna I stuttum kjörtimabilum og um leið ýmsum óþægilegum hliöarverkunum sllks tollaaf- náms, sem kæmi til að byrja með niöur á kjósendum. Eftir fylgistapið i þessum kosn- ingum er ekki liklegt, aö Fraser hefjist handa á þessu sviöi strax. Hann hefur um annað aö hugsa. Sjálfur segir hann, aö Urslitin séu ábending kjósenda um, að þeir séu óánægöir með stjórnina. Til þess aö bæta úr þvi hefur hann þrjú ár. r- I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I L Eskímóaráð Um 300 Eskimóar (eöa lnuit, eins og þeir vilja heldur láta kalla sig) komu saman til fundar i Godthaab á Grænlandi og stofn- uöu Noröurpólssamtök Inuit. Höföu þeir Noröurlandaráö sér til fyrirmyndar. Samtimis buöust eskimóasam- tök I Alaska til þess aö fjárfes*a umtalsveröum fjarhæöum á Grænlandi sem einskonar efna- hagsaöstoö viö Grænlendinga. • Stöðug storð Sviþjóö og austurhluti Kanada þykja stööugustu storöir i heimi séö af sjónarhóli jaröskjálfta- fræöinga. Fleirl terðast með iárnbrautum Um 200 milljón fleiri farþegar feröuöust meö járnbrautum f V- Áskorun um atnám dauðarefsingar Sex forsætisráöherrar eru f hópi þeirra 150 þásund manna sem hafa nýveriö skoraö á handa- rikjastjórn aö afnema dauöarefs- íngu þar I landi. Askorunarlistarnir voru nýlega afhentir forsvarsmönnum banda- rikjastjórnar i höfuöstöövum Saméinuöu Þjóöanna f New Vork, en þaö voru samtökin Amnesty Ingernational sem stóöu aö þess- ari undirskriftasöfnun sem fram fór i yfir 100 löndum. A meöal þeirra sem rituöu nöfn sin á listann voru Helmuth Schmidt forsætisráöherra V- Þýskalands, Pierre Trudeau for- sætisráöerra Kanada, ieikkonan Jane Fonda og um 600 mennsem sæti eiga á þjóöþingum landa sinna víösvegar um heim. Þýskaiandi á 6 fyrstu mánuöum þessa árs en á sama tfma i fyrra aö sögn talsmanna rfkisjárn- brautafélagsins þar i landi. Alls feröuöust 857 miiijónir far- þega meöþýsku járnbrautunum á siöasta ári, þar af 26 milljón feröamanna, og nd er. veruleg aukning. Þarf varla aö leita aö lengi aö ástæöunum fyrir þessari fjölgun, c~n hún er sögö vera hin mikla hækkun á bensinveröi sem oröiö hefur í heiminum. sænskur gervi- tinöttur Sænska stjórnin hefur ákveöiö aö ráöast í smföi gervihnattar, sem vega skal 550 kg, 1.9 nt I þvermál og kosta 25 milljónir dollara. Honun veröur skotiö á loft á ntaf 1984 til rannsóknar á ytri hluta segulsviös jarör. Æriegt handtak Þaö er kannski ótriilegt, aö nokkur hafi gefiö sUkum hlutum gaum áriö 1907, en sagt er, aö Theodore Roosevelt, fyrrum Bandarikjaforseti, hafi heilsaö fleirum meö handabandi þaö ár.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.