Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 5
iraskur sknodreki viO Shatt al-Arab. GASLEKI OLLI SKÚLASLYSINU Yfirvöld á Spáni telja, aö gas- leki hafi hrundiö af staö spreng- ingunni í barnaskóla Baska- bæjarins Ortuella á Spáni i gær, en i henni fórust 48 börn og 3 full- orönir. 1 örvæntingu þustu foreldrar i Ortuella til skólans I gær eftir sprenginguna og leituöu þar i brakinu langt fram eftir degi aö bömum sinum, sem saknaö var. Sumir báru lik bama sinna i fang- inu heim. Lögreglumaöur fékk stokkiö á eina örvita móöur, sem var i þann veginn aö stökkva fram af þaki byggingar um leiö og hUn hrópaöi: ,,Synir minir báöir eru þarna” — Náöi hann aö hindra konuna f aö fyrirfara sér. Yfirvöld telja aö gasleki hafi veriö i' byggingunni, og aö kviknaö hafi I gasinu út frá log- suöutækjum. Um 80 börn voru þá i skólanum. Þetta er versta gas-slys á Spáni, siöan gasflutningabifreiö sprakk hjá þéttskipuöu hjólhýsa- stæði fyrirtveim árum. Ispreng- ingunni fórust 200 feröamenn. Um þrjátiu skólaböm vom lögö slösuö inn á sjúkrahús i' Ortuella i gær. Sofia Spánardrottning heim- sótti þau á sjúkrabeöin. Hin látnu veröa jarösett I dag. ÖRYGGISRÁÐIÐ RÆÐIR PERSfl- FLÓA-STRÍÐIÐ I umræöum öryggisráösins um striöiö milli Irans og Iraks kom engin tillaga fram um, hvernig binda mætti enda á strlöiö. Þær hófust I gær meö stuttum yfirlýsingum fulltrúa Irans og Iraks, sem þóttu undirstrika vandann viö aö álykta innan starfsramma Sameinuöu þjóö- anna, þannig aö árásarhneigöir aðilar hliti samþykktum samtak- anna. Bandarikin og fleiri aöildarriki lögöu áherslu á, aö erlendur her yröi á brott af íranskri grund, en engin áskomn kom fram til árétt- ingar fyrri hvatningu öryggis- ráösins (28. sept.) til þess aö samníngaviöræöur væru hafnar og bardögum hætt. Ismat Kittani, fulltrúi Iraks, sagöi, aö krafa írans um, aö Iraksher yröi kallaöur burt frá Iran, væri óraunsæ, órökrétt og stangaöist á viö samþykkt öryggisráösins i siöasta mánuöi. Ali Sham Ardakani, fulltrúi Irans, baö öryggisráöiö aö for- dæma árásarstefnu Iraks og kraföist þess aö herliö Iraks yröi á brott úr landinu og aö Iran fengi bætur fyrir allt tjón af völdum innrásarinnar. Walesa lyrir relt Lech Walesa, leiötogi óháöra verkalýössinna, kemur fyrir rétt 1 Varsjá i dag til þess aö tala máli hinna nýstofnuðu samtaka sinna, Solidarity, i viöleitni til þess aö fá þau löggilt. Löggilding þessara einu fjölda- samtaka óháöra verkalýðsfélaga hefur dregist i meira en mánuö, vegna þversköllunar samtakanna við aö setja ákvæöi I lög sin, sem viðurkenna forystuhlutverk kommúnistaflokksins. Stjórn samtakanna hefur staöiö fast á þvi, aö þaö hlyti aö duga, aö i lögum samtakanna væri visaö til þess, aö þau myndu starfa i anda stjórnskrárinnar, en I stjórn- skránni væru kveöiö á um forystuhlutverk kommúnista- flokksins. Siöan hafa talsmenn Solidarity boöaö, aö þeir mundu reiöubúnir aö bæta ákvæöi um kommúnistaflokkinn i viöauka við lögin. Yfirvöld þykja þó ekki likleg til þess aö láta sér þá málamiðlun nægja, enda munu þau vera undir miklum þrýstingi frá nágranna- löndunum, sem varö öllum um og ó viö þær eftirgjafir, sem verk- fallsmenn knúöu fram I sumar. Hin opinbera fréttastofa, Pap, sagöi I gær, aö samtökin yröu aö leggja fram skýra staöfestingu — sem lét engum vafa undirorpiö — um tryggö þeirra viö kerfiö og flokkinn. KOSYGIN VAR EKKIEINU SINNI ÓSKAÐ GÓÐS BflTfl Leonid Brezhnev, forseti Sovét- rikjanna, þykir hafa treyst enn betur völd sin með þvi aö fá stuöningsmann sinn kosinn i for- sætisráöherraembættiö I staö Alexei Kosygins. Meö öllum greiddum atkvæöum var samþykktur i æöstaráöinu I gær aöleysa Kosygin frá störfum, eftir aö Brezhnev haföi tiikynnt fulltrúunum, aö Kosygin óskaöi þess sjálfur vegna hrakandi heilsu. — Hinn 76 ára gamli Kosygin á viö hjartakvilla aö striöa. Eftirtektarvert þótti þó, aö Brezhnev forseti vék ekki einu þakkaroröiaöKosygin. Né heldur Alexei Kosygin. hrósaöi hann félaga sinum eftir sextán ár I forystu landsmála. Brezhnev óskaöi Kosygin ekki einu sinni góös bata. — Þykir þaö benda tii þess, aö hugsanlega veröi Kosygin kennt um efna- hagsöröugleika landsins. Hliöstætt henti i Póllandi, þegar Edward Gierek leiötogi Póllands og pólska kommúnistaflokksins, sagöi af sér I septemberbyrjun eftir hjartaslag. Stanislaw Kania, eftirmaður hans, hefur siöan gagnrýnt stefnu Giereks harö- lega. Hinn nýi forsætisráöherra er 75 ára gamall og gamall samherji ogstuöningsmaöur Brezhnevs frá þvl á árunum 1930-40 I flokks- stjórninni i Úkrainu. Hann heitir Nikolai Tikhonov. Tikhonov hefur af og til gegnt störfum forsætis- ráöherra frá þvi 1976 I veikinda- forföllum Kosygins. ákveöiö aö hlýöast dómstólum I Þýskalandi og aflétta hafnbann- inu fremur en aö eiga á hættu aö vera sektaöir um upphæö allt aö 500 þúsund mörkum eöa eiga yfir höföi sérhálfsárs fangelsi. Hann tók einnigfram aö þeir heföu meö þvi aö loka flutningaskipin inni f höfninni náö takmarki sfnu, en þaö væri aö vekja athygli á þvf sem þeir væru aö berjast fyrir. • Málverk fyrlr rosaupphæólr Geysifjörugt listaverkauppboö ór fram á dögunum hjá Sotheby istaverkauppboösfyrirtækinu I Jew York, en þar voru meöal nnars á uppboöi listaverk eftir nálarana frægu Renior og legas. Kanadiskur kaupandi lét sig afa þaö aö greiöa 1.6 milljón • ollara fyrir andlitsmynd aí. igaunastúlku eftir Renior en þaö r mesta upphæö sem fengist efur fyrir málverk eftir hann, eldra metiö var 1.5 milljónir doll- arar. Þá keypti bandariskur einka- safnari mynd eftir Degas fyrir 1 mitljón dollara en dýrasta mynd eftir Degas fram aö þvi haföi veriö seld fyrir 900 þúsund doll- ara. En dýrasta myndin á uppboöinu fór fyrir 2.2 milljónir dollara, og var þaö mynd eftir Van Gogh. Alls seldust myndir- nar á uppboöinu fyrir 16.4 mill- jónir dollara sem er þriöja hæsta upphæö sem nokkurn tfma hcfur komiö inn á einu málverkaupp- boöi i heiminum. __ Rlklsstyrkur tll Massey-Ferguson Kanadiska fyrirtækiö Massey- Ferguson sem er i hópi þekktari fyrirtækja heims er framleiöir allskyns tæki til landbtinaöar- starfa hefur samþykkt aö veita viötöku rfkisstyrk aö upphæö 700 milljóna kanadadollara til þess til þess aö rétta fyrirtækiö viö f fjár- hagsöröugleikum þess. Tap fyrirtækisns á íyrstu 11 mánuöum siöasta árs nam 111 milljónum kanandádollurum og hefur nú kanadíska rikisstjórnin ákveöiö aö styöja fyrirtæklö veru- lega fjárhagslega auk þess aö kaupa af þvi mikiö magn land- búnaöartækja. en nokkur annar á undan honum eöa eftir — þar til nú f sumar f Stokkhólmi. Hinn tvitugi Leif Björkman heilsaöi þá á neöanjaröarjárn- brautarstööinni 12.200 manns meö handabandi á þrettán klukkustundum. Roosevelt tók f hendur 8.513 gesta á nýársmóttöku og var ell- efu klukkustundir og fimm min- útur aö þvl. Greenpeachmenn I stórræðum Hinir svokölluöu „Greenpeace- menn” sem tslendingar þekkja mætavel lc'ttu nýlega vikulöngu hafnbanni sem þeir höföu sett á skip er fluttu úrgangsefni frá lyfjaverksmiöju i Leverkusen í Þýskalandi. Talsmaöur Greenpeace sam- takanna sagöi aö þeir heföu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.