Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 13
Föstudagur 24. október 1980. VÍSIR Konur við stdrf ÞESSUM DEGI GLEYMIR ENGINN „Karlarnir taka ekki mark á okkurfyrr en viösýnum aö viö er- um ákveöinn hópur, sem ætlum aö standa saman á meöan viö vinnum áfangasigra i barátt- unni”, sagöi Aöalheiöur Bjarn- freösdóttir i viötali viö fjöiskyldu- siðuna. t tilefni fimm ára afmælis kvennafridagsins fórum viö á fund formanns starfsstúlknafé- lagsins Sóknar, Aöalheiöar Bjarnfreösdóttur. Hún átti sæti I framkvæmdanefndinni. sem sá um undirbúning kvennafridags- ins 24. október 1975, og var jafn- framt einn ræöumanna umrædd- an dag. Hún kom, talaði og sigraöi, bar- áttuhugur Aöalheiöar leyndi sér ekki. „Ég er utan flokka og vir.n aö þeim málefnum, sem ég hef brennandi áhuga á, meö þeim sem vilja vinna mef) mér, burt séð frá aiiri pólitlk. En þaö gerö- ist einmitt á kvennafridaginn fyrir fimm árum, konur stóöu saman, unnu saman, hvar i flokki sem þær annars voru. Mér fannst þetta i raun og veru afskaplega skemmtilegt, þessum degi gleymir liklega enginn, sem var meö og tók þátt I því sem fram fór”, sagöi Aöalheiöur. Hvar var Aöalheiöur Bjarn- freösdóttir fyrir 24. október 1975? Hún er alin upp i Meöallandi i Skaftafellssýslu, bjó um ellefu ára skeiö I Rangárvallasýslu og nokkurár I Vestmannaeyjum þar var hún formaöur verkakvenna- félagsins I ein fjögur ár. Félagsleg eldskírn i Eyjum „1 Vestmannaeyjum fékk ég mina félagslegu eldskirn, mesti skjálftinn fór úr mér þar. Hef ég alltaf haft áhuga á félagsmálum, byrjaði I ungmennafélaginu heima i sveitinni. Annars datt ég út úr félags- málavafstri i nokkur ár vegna veikinda, ég var berklasjilkling- ur. Afskipti min af félagsmálum hafa gefið mér margt og mikiö, þaö er ánægjulegt þegar maöur sér mál þokast eitthvaö áfram. Satt aö segja er gott aö geta oröið aö liöi. Fyrir konur af minni kynslóö var lifsbaráttan oft erfið, mikiö basl og fátækt, og þaö aö þurfa aö sækja alla aura i vasa eigin- mannsins er auömýkjandi aö- staöa. En hins vegar verö ég aö Ég er utan flokka en vinn aö þeim málum sem ég hef brennandi áhuga á, segir Aöalheiöur Bjarnfreösdóttir. Þórunn Gestsdóttir, blaöamaöur segja, aö ég vorkenni ungu fólki, sem þarf mikið aö vinna, þaö veröur lltill timi til samvista. Auðmýking eða „stress” Þreytt fólk foröast oft aö tala saman, hiö minnsta tilefni getur kveikt stórt bál, Veit ég varla hvort er verra auðmýkingin, sem konur á minum ti'ma uröuaö þola eöa „stressiö” hjá unga fólkinu i dag. Abyrgð barnanna er meira á herðum okkar kvennanna og sektarkennd segir til sin hjá mörgum konum, sem þurfa aö vinna utan heimilis frá litlum bömum.Þvi vilégfáfeöurna fyrr inn I myndina og er ákveðiö fylgj- andi þvi aö foreldrar megi skipta á milli sin fæöingarorlofi. Þá tengjast feöur börnum slnum fyrr. Hróplegt óréttlæti i dagvist- unrmálum bitnar á giftu fólki, til dæmis verkafólki, þar sem bæöi hjónin veröa aö vinna úti frá börnunum. Konur eiga að leggja sjálfar fram hugsun og orð um það sem þær varðar Hefur einhver breyting orðiö I jafnréttisbaráttunni á þessum fimm árum sem liðin eru frá kvennafrideginum? Þaö er Aðal- heiöur sem hefur oröiö. „Ekki neita ég þvi. Ariö 1975 var til dæmis engin kona I aöal- samninganefnd A.S. 1. en núna eigum viö fjórar konur þar, af 43 fulltrúum. En hins vegar er engin kona i fjórtán manna aöalsamn- inganefndinni, sem aöallega f jall- ar um samningana. Aöaljafnrétt- iö næst i gegnum vinnumarkaö- inn. Fleira hefur þokast I rétta átt, en hugarfarsbreytingin sem er nauösynleg.hefur þróast hægt. Oft hef ég tekiö eftir þvi, aö þegar ungt fólk kemur til min, er þaö oftast karlmaöurinn sem talar, jafnvel þótt máliö snúist um kon- una. Konur eiga aö leggja sjálfar fram hugsun og orö um þaö sem þær varðar. Visir var mitt blað Baráttuþrek Aöalheiöar Bjarn- freösdóttur er mikiö og eflaust á hún eftir aö marka fleiri spor i jafnstööubaráttunni, hún er ung aöárum ogi anda, en gat þess, aö ef hún liföi þaö aö komast á elli- laun.væri margt sem hún heföi hugd aö gera. Jafnvel skrifa eitt- hvaö og gæti hún hugsað sér aö stunda „ofurlitinn búskap”, þvi hún saknar sveitarinnar — „...annars leiöist mér yfirleitt aldrei, hvar sem ég er”. Svo kvaddi hún blaöamanninn meö þessum oröum: „Þaö er ánægjulegt aö Visir skyldi leita til min nú, þvi aö þeg- ar viö konumar i framkvæmda- nefndinni skiptum á milli okkar dagblööunum til aöhafa samband viö vegna hinna ýmsu atburöa I kringum kvennafriiö, var Visir mitt blaö”. —ÞG Skaulalíminn að renna upp: SKAUTAR A 25 TIL 29 ÞOSUND Hægt að láta skerpa skautana tyrlr 2000 kr. Margir brugðu skjótt við i góöa veörinu um daginn þegar Tjörn- ina i Reykjavik lagöi og drógu fram skautana sina. Mátti sjá skautafólk á öllum aldri sýna misjafna kunnáttu en allir höföu gott af hreyfingunni. Við leituöum upplýsinga hjá nokkrum sport- vöruverslunum 1 bænum um verö á nýjum skautum. Þaö er gert vegna þeirra sem hug hafa á aö stunda þessa hollu iþrótt þegar tækifæri gefst i vetur og eru ekki svo heppnir aö geta dustað ryk af gömlum skautum. 1 verslunum eru til tvenns konar skautateg- undir. Listskautar eru algengast- ir og kostar pariö um 29 þúsund krónur. Hin skautategundin eru Hockey-skautar og eru þeir aö- eins ódýrari eöa um 25 þúsund krónur. Munurinn á list- og hockeyskautum er sá aö tennur eru framan á listskautunum en hockeyskautarnir án tanna eöa alveg sléttir, og erfiöara aö „fóta sig” á þeim. 1 versluninni Goöa- borg fengum við þær upplýsingar að þaö kostaöi krónur 2 þúsund aö skerpa gömlu skautana og I fyrra var hægt aö koma meö gamla skauta og skipta á nýjum og reikna þeir meö aö taka þá þjón- ustu upp aftur fyrir viöskiptavini sina. Nú eru skautarnir teknir fram og þeim beitt á isi lagöri Tjörninni. Mitsubishi BÍLASÝNING um helgina IhIHEKLAHF _gj Laugavegi 170-172 Sími 21240 Urval af bílaáklæöum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúoin Hverfisgötu 72 S 22677 Vissir þú að r>oil býður mesta úrval unglinga- húsgagna á /ægsta verði og á hagkvæm- ustu afborgunar kjörunum ? Bíldshöföa 20, Reykjavik Simar: 81410 og 81199 Níðsterku EXQUISIT þrihjólin fást i he/stu /eikfanga- vers/unum um land a//t Heildsölubirgðir: Ingvar Helgason Vonarlandi v/ Sogaveg/ Simi 33560

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.