Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 17
Slðustu tvær vikurnar hefur Stevie Wonder verið að fikra sig upp viri- sældalistann reykviska og nú hefur hann látið svo litið að skella Queen flatri og hirða efsta sætið sjálfur. David Bowie hefur einnig með vaxandi þunga hift sig upp listann og sýnist til alls vis. Hvorki lag Rutar Reginalds, „Heit Sumarnótt” né „Ég hugsa heim” Hauks Morthens náðu inná list- ann og eina nýja lagið kemur frá diskódrottningunni Donnu Summer, sem farin er að gæla við rokk i rikara mæli en áður. 1 Lundúnum svifur sérkennilegt lagt upp listann, heitir „And The Birds Were Singing” og svissneskir fly.tj- endur bjóða upp á fuglasöng við ljúfan undirleik. I Bandarikjunum hefur Barbara Streisand hin eina og sanna smellt sér á toppinn og hrakið Queen niður i annað sætið. Barbara nýtur að- stoðar Barry Gibb i þessu lagi sem öðrum á plötunni sinni og hann er sagður betri en enginn. vtsm ...vinsælustu lögin REYKJAVÍK 1. (2) MASTERBLASTER..........StevieWonder 2. (5) ASHES TO ASHES............David Bowie 3. (1) ANOTHER ONE BITES THE DUST....Queen 4. (7) JÓN VAR KRÆFUR KARL OG HRAUSTUR . Þursar 5. (3) MYOLDPIANO.................Diana Ross 6. ( 10)ONE MORE REGGAE FOR THE ROAD..Bili Lovelady 7. (6) NÆTUR OG DAGAR....Björgvin og Ragnhildur 8. (-) THE WANDERER............DonnaSummer 9. (4) D.I.S.C.C.O.................Ottawan 10.(8) YOUANDI.......................SPARGO L0ND0N 1. ( 1) DON’T STAND SO CLOSE TO ME...Police 2. ( 2) D.I.S.C.O..................Ottawan 3. < 3) BAGGY TROUSERS.............Madness 4. (11) AND THE BIRDS WERE SINGING .. Sweet People 5. (27) WHAT YOU’RE PROPOSING.....Status quo 6. ( 4) MASTÉRBLASTER.........StevieWonder 7. ( 7.) IF YOURE LOOKING FOR A WAY OUT.. Odyssey 8. ( 5) MYOLDPIANO................Diana Ross 9. (22) WOMEN IN LOVE........Barbra Streisand 10.(15) WHEN YOU ASK ABOUTLOVE.....Matchbox NEW YORK l.( 2) WOMEN IN LOVE...................Barbra Streisand 2. (1) ANOTHER ONE BITES THE DUST..Queen 3. ( 5) HE’SSOSHY ............Pointer Sisters 4. ( 3) UPSIDE DOWN.............Diana Ross 5. ( 6) REAL LOVE ...........Doobie Brothers 6. (17) LADY..................Kenny Rogers 7. (11) THE WANDERER.........Donna Summer 8. ( 4) ALLOUTOFLOVE ............Air Supply 9. ( 7) I’M ALRIGHT ..........Kenny Loggins 10.(12) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORE................... .....................................Stephanie Mills Stevie Wonder — lag hans „Masterblaster” hefur náð yfirhöndinni á Reykjavikurlistanum. Breiðskffa er senn væntanleg frá undra- manninum og nefnist „Hotter Than July”. „Ég vil ekki vera frægur” er haft eftir pólska ljóð- skáldinu Cseslaw Milosz, sem hlaut Nóbelsverðlaunin i bókmenntum á dögunum. Frægðaróttinn hefur komiö fram hjá fleirum en Milosz. Ýmsum þykir fræðin dýru verði keypt þegar einkalifið sópast að meiru eða minna leyti úti buskann og verður almenningseign. Samt láta sig margir dreyma um það ævina út að veröa frægir. Sumir láta sér jafnvel lynda að veröa frægir af endem- um, en það er tiðast jafn skammgóður vermir eins og aðpissaiskósinn.Frægðog framieruorö sem oftleiö- ast hönd i hönd eins systkin, enda svipaðrar merking- ar. Margir munu þó þeir sem vilja ná langt á frama- brautinni, þ.e. vekja athygli fyrir vel unnin störf eða hæfileika, en kjósa að halda frægðinni i hæfilegri fjar- Barbra Streisand — kominá toppinn og Barry Gibb tek- inn við hlutverki mannsins á myndinni. BanúarlKln (LP-plö!ur) 1. ( 2) Guilty.......Barbra Streisand 2. ( l) TheGame.................Queen 3. ( 5) One Step Closer.....TheDoobie Brothers 4. ( 3) Diana..............Diana Ross 5. ( 6) Crimes Of Passion .... Pat Benatar 6. ( 4) Xanadu..........Olivia og ELO 7. ( 7) Give Me The Night.. George Benson 8. ( 8) Panorama.................Cars 9. (10) Back In Black...........AC/DC 10.(13) Paris..............Supertramp lægð. Frægum manni er oft farið sem fanga. Hvorugur getur raunar um frjálst höfuö strokiö og veiklunda fólk flýr raunveruleikann með hjálp eiturlyfja. Ýmsar rokkstjörnur hafa fariö flatt á þeim efnum, eins og átakanlega kemur fram i kvikmyndinni „The Rose” sem sýnd er um þessar mundir i höfuðstaðnum og mun að nokkru byggö á lifi Janisar Joplin sálugar. Ef hún hefði bara verið sú eina. John Bonham dó um daginn. Good Morning Americe hefur slika yfirburði þessa dagana að um aðrar plötur er ekki hægt að tala i sömu andrá. Þrjár nýjar plötur eru á Visislistanum, frá Pol- ice og islensku plöturnar með Hauki Morthens og Silf- urkórnum. Lögreglukórinn sést á hinn bóginn ekki ennþá. John og Yoko — Þar sem þau eru komin útúr byrginu eftir fimm ár þótti mér rétt að sýna snjáldrin á þeim. Breiðskifa þeirra „Double Fantasy” kemur brátt út. ísiand (LP-piötur) Madness — önnur breiðskifa þessara kátu sveina ofar- lega á breska iistanum. ^Bretlanö (Lr-piutur 1. ( 1) Zenyatta Mondatta......Police 2. (12) Guilty.......Barbra Streisand 3. (2) Absolutely.............Madness 4. ( 4) Mounting Excitement.....Ýmsir 5. ( 6) Never Forever.......Kate Bush 6. ( 3) Scary Monsters..... David Bowie 7. ( -) Chinatown...........Thin Lizzy 8. ( 8) The Very Best Of.DonMcLean 9. ( 5) More Specials........Specials 10.(11) ManilowMagic.BarryManilow

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.