Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 19
 Föstudagur 24. október 1980. VISIR 23 mcmnlíí ' Þaö er enginn „kabarett” án léttstigandi dansmeyja. Sunna Borg stjórnar kabarettin- um og kynnir atriöin Vaskleg sveit slökkviliösmanna staöarins kunni ráö til aö slökkva eldinn. Frumsyna kabarett i Sjálfstæðishúsinu „Það hefur gengiö á ýmsu hjá okkur viö æfingarnar, sem ekki er óeðlilegt þegar unniö er i sjálf- boðaliöavinnu. En nú er þetta aö smella saman og frumáýningin veröurá föstudagskvöldiö”, sagöi Sunna Borg, leikkona á Akureyri, i samtaii viö Visi. Sunna hefur undanfarnar vikur stjórnaö æfingum á kabaretti fyr- ir noröan, sem verður frumsýnd- ur í Sjálfstæöishúsinu stundvis- lega kl. 22 á föstudagskvöldið. Rúmlega 20 manns koma fram i sýningunni, þar með taldir hljóm- sveitarmeðlimir Jamaica,, dans- arar sem Helga Alice hefur æft og leikarar. Kabarettinn byggist upp á stuttum atriöum, leikþáttum, dansi og söng og er Guömundur Sæmundsson höfundur að mest- um hluta efnisins. Sýningin stendur I klukkustund. Allt er unnið i sjálfboðaliöavinnu og er sýningin til styrktar Leikfélagi Akureyrar. Félagiö hefur verið i kröggum og ekki hafið starfsemi i haust. Kemur það glöggt fram i kabarettinum, þvi i upphafi er auglýst uppboð á „kippu” af at- vinnuleikurum, siðasta formanni félagsins og siðasta leikhúsgest- inum. Lokasöngurinn er jafn- framt baráttusöngur fyrir Leik- félagiö. Meðal annarra atriöa sýningarinnar má nefna einfalt ráð fyrir Akureyrarfélögin KA og Þór til að halda sætum sinum I fyrstu deildinni. Ættu stuðnings- menn félaganna ekki að láta þaö ráð fram hjá sér fara. A undan sýningunni býður Sjalfstæðishúsið ýmsa gómsæta „kabarettrétti”, sem kosta frá sjöþúsund krónum upp I niuþús- und. Inn á sjálfan kabarettinn kostar 2.000 kr, sem rennur óskipt til Leikfélags Akureyrar. G.S./Akureyri Utangardsmenn í Flensborg Viö mættum upp i Flensborg á Utangarðsmanna var nokkuö góö tiisettum tima og ætlunin var aö og haföi Bubbi i frammi ýmsa hlýða á Utangarösmenn mcö góöa tilburði, og reyndi hann Bubba i fararbroddi. jafnvei aö fá áhorfendur til aö Fyrst hitaði Skyndi-pönk band- taka þátt i þcssu meö sér. En þaö iö áhorfendur upp en i þvi eru bar engan árangur, þar nokkrir pönkarar úr Flensborg. semáhorfendur voru eins og áöur Þvi næst var örlitiö hlé á meðan segir svo tii steindauðir fyrir þvi íltangarðsmenn voru aö koma sem var að gerast á sviðinu. Þó sér fyrir á sviöinu. Svo byrjaöi var einn og einn „iifandi” maöur stuöið. Bubbi var greinilega vel sem meötók þá Bubba og félaga. upplagöur, en þaö sama er vart Þeir voru meö mikiö af nýjum hægtaösegja um áhorfendur sem lögum og fjölluðu textarnir aö sátu eins og frosnir. Bubbi byrj- miklu lcyti um ástandiö I heimin- aöi á höröu rokki en fór siöan yfir um, og má þar nefna lög eins og i reaggie og siöan enduöu Utan-til dæmis írak og Iran og Hiro- garðsmenn vel heppnaöa hljóm-sima. leika á rokki. Sviösframkoma —AM/—KB.—PI „Bubbi reyndi árangurslaust aö fá áhorfendur til liös viö sig” (Visismynd: G.V.A.) Sigurítna hverf- ur af skjánum — fer til starfa fyrir SÁÁ starfaö hjá Almannavörnum rikis- ins og stundaö kennslu i slysahjálp hjá Bifreiöaeftirliti rikisins. „Við verðum sennilega sex sem störfum við heimilið en þar sem við höfum ekki endanlega skipt með okkur störfum get ég ekki sagt nákvæmlega i hverju mitt starf verður fólgið en það veröur aö ein- hverju leyti viö kennslu”, — sagði Sigurlina. „Það er ætlunin, aö þarna verði sett upp námsprógram sem miðar 96 þvi að koma þessu fólki aftur út i lifið og meðal annars verður það búið undir nám i fullorðins- fræðslu.” Eins og aðrir sem koma oft fram i sjónvarpi, hefur Sigurlina andlit sem allir þekkja og við spurðum hana hvort henni heföi þótt það óþægilegt: „Mér fannst það óþægi- legt fyrst þegar ég byrjaði en þetta venst eins og hvað annað. Ég hef þvi bara tekið þessu eins og hluta af lifinu aö fólk þekki mig...” „Jú, þaö hefur veriö ákveöiö aö ég fari til starfa á meöferöarheim- ili sem SAA er aö setja á stofn í Staöarfelli i Dölum”, — sagöi Sigurlina Daviösdóttir sjónvarps- þula, sem nú lætur af störfum viö sjónvarpiö eftir sjö ára starf. Jafn- framt þularstarfinu heur Sigurlina Abercrombie og félagar léku tónlist sina af miklum tilfinningahita. — <Vísismynd:GVA) Abercrombie og félagar sýndu snilldartakta Jassunnendur fjölmenntu á hljómleika gitarsniilingsins John Abercrombie og kvartetts hans i hátiöarsal Menntaskólans viö Hamrahliö á miövikudagskvöid- iö. Salurinn var þéttskipaöur fólki og góö stemmning rikti, sem fór stigmagnandi eftir þvi sem á tónleikana leið. Það var greinilegt aö hljóm- sveitin er i fremstu röð og þeir félagar búa yfir miklum tilfinn- ingahita sem glöggt kom fram á hljómleikunum. Abercrombie sjalfur var þar fremstur i flokki, en hann vakti fyrst verulega at hygli er hann starfaði með trommuleikaranum Billy Cob- ham, en siðan hefur orðspor hans vaxið jafnt og þétt. Auk hans skipa kvartettinn Richie Beirach, klassiskt menntaður pianisti sem leikiö hefurjass umlangtskeið og starfað m.a. meö Stan Getz og, Dave Liebman. Tékkinn George Mraz leikur á bassa en hann hefur m.a. leikið með New York Jazz nnbie sjalfur remstur ^ n hann > Æ Æ. r 1 hiut- rvcrki Marilyn Catherine Hicks heitir leikkonan á með- fylgjandi mynd en hún fer með hlutverk Marilyn Monroe i nýrri mynd um hina látnu fegurðardis. Catherine var valin úr hópi 600 leikkvenna sem sóttu um hlut verkiö en þeirra á meðal voru Cheryl Ladd og Priscilla Presley, en sú siöar- nefnda vinnur af hörku að þvi að skapa sér na'fn i kvikmyndaheiminum... Quartet og Oscar Peterson. A trommunum var Peter Donald, en hann stundaði nám við Berklee « tónlistarháskólann á sinum tima eins og Abercrombie og Mraz en hann hefur starfað meö köppum eins og Phil Woods, Joe Hender- son, Sam Rivers og fleirum. Lagaval kvartettsins á hljóm: leikunum var mjög á svokallaöri , ECM-linu sem er fremur róleg og liðandi tónlist en siðasta lag fyrir hlé og svo siðasta lag fyrir ^PPklapp voru mjög kraftmikii þar sem J>eir féiagar sýndu snilldartakta en einkum vakti athygli samspil Beirach kog Don» ald.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.