Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 22

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 22
16 ; VfSIR Föstudagur 24: október 1980. i í sviðsljósmu PP Eg lærði ball- ett I tvö ár” {segir Guðmundur Jónsson, sem tekur nokkurj j spor á skemmtun Söngskðlans í kvöld > ! skemmtun, söngurog grin, enda J heitir skemmtunin „Góöra vina J fundur”, sagöi Guömundur J Jónsson um skemmtun Söng- I skólans, sem hefsjt 1 Háskólabfói I I kvöld klukkan 23:15. „Skemmtunin i fyrra hét I „Hvaö er svo glatt”, og af þvi I geta menn ráöiö hvaö I skemmtunin næsta ár kemur til j meö aö heita”. j Svo sem kunnugt er keypti | Söngskólinn hiísnæöi aö ■ Hverfisgötu 45 i fyrra og er skól- • inn nú búinn aö borga upp allar Í' skuldir. „Vegna þess hve vel þetta | gekk i fyrra létum viö bara slag j standa og keyptum annaö hús | aö Hverfisgötu 44. Þetta er sér- { legta hentugt húsnæöi fyrir hdp- j kennslu og kóræfingar”. J — Hverjir koma fram á J skemmtuninni I kvöld? „Fyrir utan söngskólakórinn J eru þaö Ólöf K. Haröardóttir, J Garöar Cortes, Þuriöur Páls- • dóttir, Guörún A. Simonar, I Anna Júliana Sveinsdóttir, I Sigurveig Hjaltested. Magnús I Jónsson, Már Magnússon og j hljómsveit Bjöms R. Einars- j sonar. Ég verö kynnir og kem j frami einhverjum atriöum. Þar Guömundur leikur á als oddi f kvöld. Af skemmtiatriöum má nefna aö Guörún A. Sfmonar og Þu- riöur Pálsdóttir dansa stepp- dans og ég dansa ballett. Þaö er j aö sjálfsögöu gert af kunnáttu og fagmennsku fram í tær, þvi | þó einhver eigi erfitt meö aö ■ trúa þvi læröi ég ballett I tvö ár j úti I Stokkhölmi fyrir nokkrum , árum”. Miöinn á Söngskóla- 2 skemmtunina kostar sjö þúsund | uam i ciuuv vi juiu auiuuni. sivciiiuiiuuuia ivuotai oju puouuu . | fyrirutan er fjöldi undirleikara. krónur. — ATaJ| Leikíist í dag; Leikfélag Reykjavikur: Ofvitinn kl. 20.30 Þjóöleikhúsiö: Snjór kl. 20.00 Litla Leikfélagiö, Garðinum frumsýnir Gullfiskana eftir Per Gunnar Evander kl. 21. A morgun: Leikfélag Kópavogs: Þorlákur þreytti kl. 20.30 Leikfélag Reykjavikur: Aö sjá til þin maöur kl. 20.30. Þjóöleikhúsið: Könnusteypirinn pólitiski 2. sýn. kl. 20 Og svo verður Pæld’iði sýnt á Borginni á sunnudaginn kl. 17 og Nemendaleikhúsiö sýnir íslands- klukkuna I Lindarbæ um kvöldið kl. 20.00. Skemmtistadir Skálafell: Magnús og Jóhann spila og syngja. Hollywood: Diskótek, stjórnandi Steve Jackson. óðai: Lokaö vegna breytinga. Leikhússkj.: Lög leikin af plötum til kl. 03 Hótei Borg: Diskótek. Glæsibær: Hljómsveitin Glæsir spilar og diskótek. Þórscafé: Hljómsveitin Galdra- karlar spila. Sýnd verða atriöi úr gamla kabarettinum. Diskótek. Hótel Saga: Mimisbar opinn Gunnar Axelsson leikur á pianó. Sigtún: Diskótek. Tónlist I kvöld: Góöra vina fundur I Há- skólabiói. Skemmtun kennara og nemenda Söngskólans I Reykja- vik I Háskólabiói kl. 23.15. I fjár- öflunarskyni. Guðmundur Jóns- son dansar ballett, Þuriður Páls- dóttir og Guörún A. steppa... A morgun: Ljóöatónleikar. Tón- listarfélagsins i Austurbæjarblói kl. 14.30. Bandariski tenórinn Poul Sperry syngur Schubert, Roussel, Tschaikowsky m.a. Undirleikari: Margot Garrett. A sunnudag: Háskólatónleikar kl. 17. Myndlist Bragi Asgeirsson: Heimur aug- ans, yfirlitssýning að Kjarvals- stööum. Jón Reykdal sýnir málverk og grafik í kjallara Norræna húss- ins. Magnús Kjartansson sýnir I Djúpinu. Sigrún Gisladóttir sýnir i Kirkju- stræti 10. Sigriður Björnsdóttir sýnir i Listmunahúsinu. Siguröur Thoroddsen sýnir i Listasafni alþýðu. Matsöíustadir Hiiðarendi: Góöur matur, fin þjónusta og staöurinn notalegur. Múlakaffi:Heimilislegur matur á hóflegu verði. Esjuberg: Stór og rúmgóöur staöur. Vinsæll um helgar, ekki sist vegna leikhorns fyrir börn. Vesturslóð: Nýstárleg innrétting, góöur matur og ágætis þjónusta. Hornið: Vinsæll staður, bæöi vegna góörar staðsetningar og úrvals matar. 1 kjall- aranum — Djúpinu,eru oft góðar sýningar (Magnús Kjartansson um þessar mundir) og á fimmtu- dagskvöldum er jazz. Torfan:Nýstárlegthúsnæði, ágæt staösetning og góöur matur. Lauga-ás: Góöur matur á hóflegu verði. Vinveitingaleyfi myndi ekki saka. Arberg: Vel útilátinn heimilis- legur matur, þokkalega góöur. Veröi stillt i hóf. Askur, Laugavegi: Skemmtilega innréttaöur staöur og maturinn prýöilegur — þó ekki nýstár- legur. Grillið: Dýr, en vandaöur mat- sölustaöur. Maturinn frábær og útsýniö gott. Naustið: Frægt matsöluhús, sem aftur er á uppleið eftir mögur ár. Magnús Kjartansson spilar „dinnertónlist”. Hótel Holt: Góð þjónusta, góður matur, huggulegt umhverfi. Dýr staður. Versalir: Huggulegur matstaöur i hjarta Kópavogs. Maturinn ágætur og ekki mjög dýr. Ódýrir fiskréttir á boðstólnum. Kaffi- hlaðborð á sunnudögum frá 14-17. Kentuvky Fried Chicken: Sér- sviöið eru kjúklingar. Hægt aö panta og taka meö út. Vísir fyrir 65 árum Stúlkur geta fengiö tilsögn i strauningu eins og aö undan- förnu. Guðrún JÖnsdottir. Lukkudagar 23. október 26231 Kodak Ektra 12 mynda- vél. Vinningshafar hringi í sima 33622. tUkynningar Skdgræktarfélag Reykjavikur heldur skemmtifund i Hreyfils- húsinu viö Grensásveg I kvöld kl. 8.30. Skemmtiatriöi: Myndasýning, Vilhjálmur Sigtryggsson sýnir myndir úr göröum i Reykjavik, Oskjuhliö, Heiömörk o.fl. Einsöngur: Erna Guömunds- dóttir syngur þjóölög. Ýmis önnur skemmtiatriöi! Dans: Frostrósir spila. Félagsmenn og starfsfólk fyrrverandi og núverandi kvatt- ir til aö mæta meö gesti. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Afmælishóf kvenfélagsins veröur haldiö I Félagsheimilinu 30. okt. kl. 20.30. Konur tilkynniö þátttöku á laugard. og sunnud. I sima: 41084, Stefánia og 40646, Anna. Stjórnin. (Smáauglysingar — sími 86611 ___ OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Notuö eldhúsinnrétting til sölu ásamt stálvaski og elda- vél. Uppl. i sima 10176; kl.13-15 laugardag. Til sölu: Frystikista 330 litra, mjög góð, hjónarúm með náttboröum og hillum sérstaklega fallegt og vel með farið, Sjö sérsmiöaöar hillu- samstæður, hentugt I stofur, borðstofur eöa bókaherbergi. Uppl. i sima 21866 og 34894 Góöur isskápur Vegna flutninga mjög góöur Bosch Isskápur meö djúpfrysti- hólfi, hæö 165, breidd 60 cm. Verö. kr. 450.000 greiösluskilmálar. Kostar I verslun kr. 1.000.000,- Uppl. I sima 84230. Ný litil Olympia ritvél, svefnsófi, komm- óða, svalavagn og kojur til sölu. Uppl. i sima 82237 e. kl.16. Mjög vel meö farinn Silver-Cross barnavagn til sölu (stærri geröin). A sama stað er til svo til ónotaöur hollenskur kan- Inupels no. 38. Upplysingar kl. 16- 19 i dag i sima 16637. Til sölu notuö snjódekk 12”-13”-14” og 15”. Mjög litiö slitin. Litiö inn I húsnæöi Tjaldaleigunnar gegnt Umferöarmiöstöðinni. Uppl. i sima 13072. Bókamenn Til sölu 1. útgáfa eftir Halldór Kiljan Laxness.Vefarinn mikli frá Kasmir, Alþýöubókin og Sjálf- stætt fólk 1. og 2. bindi, einnig úr landsuöri 1. útgáfa eftir Jón Helgason og Kristallinn I hylnum eftir Guömynd Böövarsson. Uppl. I sima 34746 Til sölu Philco þvottavél, þarfn- ast viðgerðar en er meö nýlegan mótor. Einnig gömul ósjálfvirk þvottavél i toppstandi. Fæst fyrir litiö uppl. I sima 21707 eftir kl. 8. Til sölu . baðker, WC, vaskur og blöndun-^ artæki. Uppl. i sima 40719 Húsgögn Til sölu hringlaga sófaborö. Vel meö far- iö. Uppl. I sima 20412. Til sölu eikarskrifborð 140x80 cm góöar hirslur, einnig hansahillur og uppistööur. Uppl. i sima 24558 e.kl.17 Til sölu boröstofuhúsgögn, sófasett og hornsófasett. Uppl. i sima 30894 e.kl.17 Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum i póstkröfu. Uppl. á öldugötu 33, simi 19407: [Hljémtæki ooo »»» ®ó B & O sambyggtsteriosett til sölu vegna brottflutnings, Biocenter 4600 og hátalarar svo til nýtt og ónotaö, fæst á mjög góðu verði. ef samið er strax. Uppl. i sima 44670 e. kl. 18 Til sölu Marantz hljómtæki, 1150 magnari, 6300 plötuspilari og HD 880 hátalarar. Selst á mjög góöu veröi. Uppl. I sima 42093. e. kl. 7 á kvöldin. Hljóðfæri Bechkstein flygill til sölu, stærð 185 cm, svartur, gott hljóðfæri. Uppl. á Ránargötu 46, simi 20577 e.kl.19 á kvöldin Heimilistæki Til sölu Philco þvottavél, þarfn- ast viögeröar en er meö nýlegan mótor. Einnig gömul ósjálfvirk þvottavél I toppstandi. Fæst fyrir litiö uppl. i sima 21707 eftir kl. 8. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, auglýsir: Hjá okkur er endalaus hljóm- tækjasala, seljum hljómtækin strax, séu þau á staönum. ATH. mikil eftirspurn eftir flestum teg- undum hljómtækja. Höfum ávallt úrval hljómtækja á staðnum. Greiösluskilmálar viö allra hæfi. Veriö velkomin Sportmarkaður- inn, Grensásvegi 50, simi 31290. P.S. Ekkert geymslugjald, allar vörur tryggðar. Sendum gegn póstkröfu. Hjól - vagnar Barnavagn til sölu. mjög litiö notaöur. Uppl. i sima 42821. Verslun Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, sími 18768. Afgreiðslan veröur opin til 15 október kl. 9-11 og 4-7. Þar næst frá næstu mánaðamótum. Max auglýsir: Erum meö búta- og rýmingarsölu alla föstudaga frá kl. 13-17. Max hf Armúla (gengið inn aö austan- verðu). [Vetrarvörur ; Til sölu: Bláir Nordica smelluskór nr.40 á kr.20 þús. Rauðir Sanmarco smelluskór nr.42 á kr.20 þús. 25 litra bakpoki á kr.20 þús. og svartir skautar nr.34 á kr.13 þús. Uppl. i sima 31483 Vetrarsportvörur. Sportmarkaðurinn Grensásvegi 50 auglýsir. Skiöamarkaöurinn á fulla ferö. Eins og áöur tökum viö I umboðssölu skiöi, skiöaskó, skiöagalla, skauta o.fl. o.fl. At- hugiö höfum einnig nýjar skiöa- vörur i úrvali á hagstæöu verði. Opið frá kl. 10 til 12 og 1 til 6 laug- ard. frá 10 til 12. Sendum i póst- kröfu um land allt. Sportmarkað- urinn Grenásvegi 50, simi 31290 Fatnaóur fi Af sérstökum ástæöum erunokkrar skinnkápur, (pelsar) til sölu. Tækifærisverð. Uppl. I sima 84454 milli kl.2 og 6 laugar- dag' XN Tapað - fundió Karlmannsgleraugu fundust i Fossvogshverfi ab kvöldi 20. okt. sl. Simi 81108. -UB? Hreingerningar Hreingerningar. Geri hreinar ibúöir, stigaganga, fyrirtæki og teppi. Reikna út verðið fyrirfram. Löng og góö reynsla. Vinsamlegast hringiö I sima 32118. Björgvin. Hólmbræöur: Teppa- og húsgagnahreinsun meö öflugum og öruggum tækjum. Eftir aö hreinsiefni hafa verið notuö, eru óhreinindi og vatn sogað upp úr teppunum. Pantið timanlega i sima 19017 og 77992. Clafur Hólm. t Gólfteppaþjónusta. Hreinsum teppi og húsgögn meö háþrýstitæki og sogkrafti. Erum t, einnig með þurrheinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar, Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Kennsla Eins og undanfarin ár tek ég að mér hjálparkennslu á grunnskólastigi i móðurmáli og erlendum málum. Annað kemur einnig til greina. Sigurður Gunn- arsson, fyrrverandi skólastjóri, Alfheimum 66, simi 37518 Námskeið Myndflosnámskeiö Þórunnar eru aö hefjast. Upplýsingar og innrit- un i simum 33826 og 33408 frá kl. 4 til 6 daglega. Kvenfélög, sauma- , klúbbar og eldri nemendur geta fengiö keyptar myndir. Enskukennsla Enska er auðveld þegar þér er kennt af Englendingi. Kenni öllum aldursflokkum, samræðu- timar fyrir þá sem lengra eru komnir. Uppl. i sima 20693. Dýrahald Svartur Poodle hundur, 12 vikna, til sölu. Uppl. i sima 81198.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.