Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 23
Föstudagur 24. október 1980. . v VtSIR >27 dánarfregnir ýmlslegt Jo'n Gestur Vigfifsson. Jón Gestur Vigfússon lést 15. okt. s.l. Hann fæddist 26. desem- ber 1892. Foreldrar hans voru hjónin Steinunn Jónsdóttir og Vigfús Gestsson. Ungur ftír Jón aó vinna viö verslunar- og skrif- stofustörf. Ariö 1947 réöist hann til Sparisjóös Hafnarfjaröar sem gjaldkeri. Þar starfaöi hann um 18 ára skeiö eöa til ársins, er hann lét af störfum vegna aldurs. Ariö 1916 kvæntist Jón Sesselju Magn- úsdóttur frá Skulden hún lést áriö 1975. Eignuöust þau 13 börn og eru I2álifi. Jón veröur jarösung- inn i dag, 24. okt. frá Hafnarfjarö- arkirkju. Akraborgin Akraborgin fer frá Akranesikl. 8.30 — 11.30 — 14.30 — 17.30. Frá Rvik. kl. 10.00 — 13.00 — 16.00 — 19.00 Kvöldferöir falla niöur, nema sunnud. 26. okt. veröa feröir frá Akranesikl. 20.30 og frá Rvik. kl. 22.00. Bingtí i Kopavogi. Spilaö bingó I Hamraborg 5, laugard. 25. okt. kl. 15.00. Krakkar. bjóöiö foreldrum og vinum meö. Freyjukonur. Frá Sjálfsbjörg félags fatlaöra 1 Rvík. Fariö veröur i leikhús sunnud. 27. okt. kl. 20.30 aö sjá Rommý sem sýnt er 1 Iönó um þessar mundir. Hafiö samband viö skrifstofuna i sima: 17868 eigi slöar en 2Lokt. Kvæöamannafélagiö Iöunn heldur kaffikvöld aö Hallveigar stööum laugard. 25. okt. kl. 20.00. j J Takiö meö ykkur gesti. Stjtírnin. stjórnmálafundir \ Ægir F.U.S. vestan Rauöarárs- stigs heldur aöalfund I dag, 24. okt. kl. 20.30 I Valhöll viö Háa- leitisbraut. Gestur fundarins er Pétur Rafnsson, formaöur Heim- dallar. i? I* Hvað fannst fólki um dag- krárfklsfjölmiðlannaígær? Noröurland eystra. Almennir stjtímmálafundir veröa haldnir i dag, 24. okt i Steinhóla- skála Saurbæjarhreppi kl. 13.30 og Skjólbrekku Mývatnssveit kl. 21.00. Alþjm. Stefán Valgeirss. og Guömundur Bjarnas. mæta á fundinn. Aöaifundur Alþýöubandalags Rangárþings veröur haldinn aö Geitasandi 3, Hellu.i dag 24. okt. kl. 21.00. ÚTVARPSDAGSKRAIN FREKAR DAUF” afmœli Margrét Möll- Sigfús Sigfús- er. sen. 80ára er i dag, 24. okt. Sigfús Sig- fússon málari. — Hann er aö heiman. 75 er i dag, 24. okt. Margrét Möller Seljugeröi 7, ekkja Thom- asar Möller. gengisskiáning Gengiö á hádegi 23. október 1980. Feröamanna- 1 1 1 100 100 100 100 100 100 100 100 Kaup Sala gjaldeyrir. Bandarikjadollar 546.50 547.70 601.15 602.47 Sterlingspund 1333.25 1336.15 1466.58 1469.77 Kanadadollar 467.65 468.65 514.42 515.52 Danskar krónur 9547.10 9568.10 10501.81 10524.91 Norskar krónur 11109.30 11133.70 12220.23 12247.07 Sænskar krónur 12971.75 13000.25 14268.93 14300.28 Finnsk mörk 14746.35 14778.75 16220.99 16256.63 Franskir frankar 12735.20 12763.20 14008.72 14039.52 Belg.franskar • 1834.55 1838.55 2018.01 2022.41 Svissn.frankar 32925.65 32997.95 36218.22 36297.75 Gyllini 27112.20 27171.70 29823.42 29888.87 V.þýsk mörk 29365.15 29429.65 32301.67 32372.62 Lirur 62.01 62.15 68.21 68.37 Austurr.Sch. 4151.15 4160.25 4566.27 4576.28 Escudos 1076.40 1078.80 1184.04 1186.68 Pesetar 730.20 731.80 803.22 804.98 Yen 260.15 260.72 286.17 286.79 trskt pund 1102.15 1104.55 1212.37 1215.01 Anna Björnsdóttir, Laugarvegi 30, Siglufiröi: Ég hlustaöi ekki á útvarpiö I gærkvöldi, ég hlusta fremur á daginn. Ég sakna siödegissög- unnar og mér finnst vera allt of mikil tónlist i dagskránni. Um leiö finnst mér dagskráin hafa versnaö siöan i haust, þvi þaö er beinli'nis tónlistin allt siödegiö. Ég er ekki hrifin af dagskrá sjónvarpsins, þar mættu vera fleiri innlendir skemmtiþættir, alla vega einn I viku hverri. Gunnar Sighvatsson, Hafnar- braut 43, Höfn, Hornafiröi: Ég hlustaöi ekki mikiö á Ut- varpiö i gærkvöldi, en heyröi þó umræöumar. Þær voru eins og maöur átti von á. Þó tel ég, aö útvarpsumræöur eigi fyllilega rétt á sér og þær eru áhuga- veröar fyrir hlustendur, sem þannig fá endurspeglun af þvi sem er aö gerast á Alþingi. Annars finnst mér útvarpsdag- skráin hafa veriö nokkuö gtíö undanfariö. A sjónvarp horfi ég fremur litiö, en þó er ég ekki viss um, aö dagskrá þess sé nokkuö lélegri en gerist i nágrannalöndum okkar. Sjón- varpiö er lika laust viö helsta galla Utvarpsins/ sem endur- tekur allan daginn sömu frétt- irnar, jafnvel ómerkilegustu fréttirog menn veröa dauöleiöir af þvi aö hlusta á þær. Helgi Indriöason, Háaleitis- braut 111, Reykjavik: Já, ég hlustaöi á útvarpiö I gær og Ukaöi bara vel. Ég heyröi umræöumar og tel sjálf- sagt aö almenningur fái aö fylgjast meö gangi mála á hinu háa Alþingi. Mér finnst Utvarps- dagskráin ágæt, þar eru oft ágætis erindi. Þaö er oft betra aö hlusta á útvarpiö en aö sitja undir sjónvarpinu. Dagskrá sjónvarpsins finnst mér oft andskoti léleg. Þar mættu vera fleiri fræösluþættir, fróöleikur og kennsla fyrir alla fjölskyld- una. Mörg myndin, sem sýnd er, finnst mér tímerkileg. óiafur Stefánsson, Ljonsskóg- um 2, Rvik. Ég hlustaöi á þingmennina i gærkveldi^en ég missti af ræöu forsætisráöherrans, Gunnars Thoroddsen. útvarpsdagskráin er frekar dauf yfirleitt og sunnudagamir sérstaklega. Þaö veröa aö fara lifga upp á þá. Ég horfi frekar mikiö á sjtínvarp, helst framhaldsþætti og fræösluþætti, mér finnst sjtín- varpiö yfirleitt ágætt. Þeir mættu vera meö betri kvik- myndir. Maöur sér aö þær eru yfirleitt ódýrar myndirnar sem þeir eru aö sýna okkur. (Smáauglýsingar — sími 86611 OPIÐ’ Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl . 14-22J Pýrahald J Tek hesta á fóður i vetur til 14.mai. Mega koma strax. Uppl. I sima 71597 Hestamenn Nokkrir folar og unghryssur af úrvals húnvetnsku reiöhestakyni, til sölu. Uppl. I sima 95-4158. Þjónusta Rithöfundar og aörir athugiö. tek að mér að vélrita ýmiskonar verkefni get útvegaö afsalseyðu- blöð fyrir bifreiöasölu. Uppl. i sima 92-7129 Silfurhúöun Silfurhúðum gamla muni t.d. kertastjaka, skálar og borðbúnað o.fl. Móttaka fimmtudaga og föstudaga kl.5 til 7 að Brautar- holti 6, III. hæð Pfpulagnir. Viöhald og viögeröir á hita og vatnslögnum, og hreinlætistækj- um. Danfoss kranar settirá hita- kerfi stillum hitakerfi ogjækkum hitakostnaö. Erum pipulagn- ingarmenn. Simi 86316. Geymiö auglýsinguna Steypur — múrverk — flisalagnir. rökum að okkur múrverk, steyp- ur, múrviögeröir, og flisalagnir. Skrifum á teikningar. Múrara- meistari. Uppl. i sima 19672. Jyrasimaþjónusta innumst uppsetningar og viöhald öllum geröum dyrasima. Ger- im tilboö I nýlagnir. Uppl. i slma 9118. Atvinnaíboði Vantar þig vinnu? Því þá ekki að reyna smáauglýsingu i VIsi? Smá- auglýsingar VIsis bera ótrú- lega oft árangur. Taktu skil- merkilega fram, hvað þú getpr, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er visf, aö þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afaláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Slöumúla 8, simi 86611. Dugiegur og handlaginn maður getur fengið vinnu við list- iðnað. Umsóknir með upplýsing- um um aldur og fyrri störf sendist augld. Visir fyrir 24/10 nk. merkt „Listiðnaður”. Húsnæði óskast Stúlka utan af iandi óskar eftir 2-3 herb. ibúð. Uppl. i sima 32441. Kópavogur: óskum eftir að taka á leigu stóra sérhæð, raðhús eða einbýlishús i Kópavogi, sem fyrst. Fyrirfram- greiðsl ef óskað er. Upplýsingar I sima 73858. 3ja-4ra herbergja ibúð óskast á leigu strax. Reglu- semi og skilvísi heitiö. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 16903. Húsnæöiíbodi Ungur maöur óskar eftir vinnu, hefur góöa reynslu i smiöi og viö- gerðum rafeindatækja, einnig sjónv. og útvarpsviögerðum. Hefur góö meömæli. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 21707 eftir kl. 8. Reglusamur 26 ára fjölskyldu- maöur óskar eftir góðri framtiðárvinnu, hefur reynslu i járniðn og vél- stjórn. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 73909 Ung kona óskar eftir atvinnu sem fyrst. Margt kemur til greina (ekki vakta- vinna). Uppl. i sima 28508. I Húsaleigusamningur' ■ ókeypis. Þeirsem auglýsa i húsnæöis- auglýsingum Visis fá eyðu- blöð fyrir húsaleigusamn- -ingana hjá auglýsingadeild • Visis og geta þar meö sparað •sér verulegan kostnað við samningsgerð. Skýrt samm ingsform, auðvelt i útfyií-. ingu og allt á hreinu. Visir, auglýsingadeild. Siðumúla 8, y^simi 86611. ____^ 3ja herbergja íbúö. Til leigu er vel útlitandi 3ja her- bergja ibúð á 1. hæð i blokk á besta stað i Vesturbænum, 100 ferm. Fyrirframgreiðsla nauð- synleg, góð umgengni áskilin. Til- boð sendist augld. Visis.Siðumúla 8, fyrir 30.okt. nk. er greini um fjölskyldustærö, leiguupphæð og vinnustað ofl. merkt „Góð umgengni 34328” Ökukennsla ökukennarafélag tslands auglýs- ir: ökukennsla, æfingatimar, öku- skóli og öll prófgögn. ökukennarar: Magnús Helgason s. 66660 Audi 100 1979 Bifhjólakennsla hef bifhjól Friöbert P. Njálsson s. 15606- 81814 BMW 1980 Geir Jón Asgeirsson s. 53783 Mazda 626 1980 Guöbjartur Franzon s. 31363 Subaru 44 1980 Guöbrandur Bogason s. 76722 Cortina Guöjón Andrésson s. 18387 Galant 1980 Guölaugur Fr. Sigmundsson s. 77248 Toyota Crown Gylfi Sigurösson s. 10820 Honda 1980 Gunnar Sigurösson s. 77686 Toyota Cressida 1978 Halldór Jónsson s. 32943-34351 Toyota Crown 1980 Helgi Sessilíusson s. 81349 Mazda 323 1978 Ragnar Þorgrimsson s. 33165 Mazda 929 1980 Siguröur Gislason s. 75224 Datsun Bluebird 1980 Vilhjálmur Sigurjónsson s. 40728 Datsun 280 1980 Eiöur H. EJiösson s. 71501 Mazda 626 bifhjólakennsla Eirikur Beck s. 44914 Mazda 626 1979 Finnbogi G. Sigurösson s. 51868 Galant 1980 Hallfriöur Stefánsdóttir s. 81349 Mazda 1979 Haukur Þ. Amþórsson s. 27471 Subaru 1978 Þorlákur Guögeirsson s. 83344- 35180 Toyota Cressida ökukennsia, æfingatimar. Læriö aö aka bifreiö á skjótan og öruggan hátt. Glæsilegar kennslubifreiöar. Toyota Crown árg. 1980 meö vökva-og veltistýri og Mitsubishi Lancer árg. ’81. At- hugib, aö nemendur greiöa ein- ungis fyrir tekna tima. Siguröur Þormar , simi 45122. ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aöeins tekna tima. öku- skóli ef óskaö er. ökukennsla Guömundaj^G. PéturssoirafT'SIrm’ ar 73760 ogJ3825. ökukennsla. Get nú aftur bætt viö nemendum. Kenni á nýjan Mazda 626. öll prófgögn og ökuskóli ef óskaö er. Páll Garöarsson, simi 44266. ökukennsla — æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri? • ■ Otvega öll gögn varöandi öku- prófiö. Kenni allan daginn. Full- kominn ökuskóli. Vandiö valiö.: Jóel B.. Jacobson ökukennari, simar: 30841 og 14449. ökukennsla viö yöar hæfi. Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstlma. Baldvin Ottósson, lögg. ökukennari. Simi 36407.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.