Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 24
28 VÍSIR Föstudagur 24. október 1980. ■r útvarp | Föstudagur | 24. október | 7.00 Veöurfregnir. Fréttir, ITónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Baen. | 7.25 Morgunpósturinn. | 9.05 Morgunstund barnanna: 112.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. | 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frlvaktinni, Margrét Guömundsdóttir kynnir _ óskalög sjómanna. I 15.00 Kvennafrldagurinn 1975. | Berglind Asgeirsdóttir sér " um dagskrarþátt. Rætt viö I Aöaiheiói Bjarnfreösdóttur, ■ Asthildi ólafsdóttur og _ Björgu Einacsdóttur. I 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. | 16.00 Fróttir. Dagskrd. 16,15 ? Veöurfregnir. Tónleikar. I 16.30 Noröurlandamótiö I | handknattleik i Noregi. “ Hermann Gunnarsson lýsir | frá Hamri síöari hálfleik 1 Ikeppni tslendinga og Finna (beint Utvarp). Tónleikar. | 17.20 Litli barnatlminaBörn á IAkureyri velja og flytja efni meö aöstoö stjórnandans, | Grétu Olafsdóttur. 117.40 Lesin dagskrá næstu viku. I 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. " 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá I kvöldsins. | 19.00 Fréttir. Tilkynningar. ■ 19.40 A vettvangi. Stjórnandi I þáttarins: Sigmar B. ■ Hauksson. Samstarfs- maöur: Asta Ragnheiöur | Jóhannesdóttir. 1 20.05 NýU undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir | nýjustu popplögin. 20.30 Kvöldskammtur, Endur- •'tekin nokkur atriöi úr morgunpósti vikunnar. I 21.00 Frá tóniistarhátfö f Dubrovnik i Júgdslaviu 21.45 Þættir ilr Jórsalaför^ Séra Arelfus Nielsson fór feröina siösumars og greinir frd ýmsu, sem vakti athygli hans. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöidsagan: „Hetjur á dauöastund" eftir Dagfinn Hauge Astriöur Sigur- steindórsdóttir les þýöingu slna (4). 23.00 Djassþátturl umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Föstudagur 24. október 20.00 Fréttir og veöur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 A döfinni. Stutt kynning á þvi, sem er á döfinni i landinu f lista- og útgdfu- starfsemi. 20.50 Skonrok(k) Þorgeir Astvaldsson kynnir vinsæl dægurlög. 21.20 Fréttaspegill.Þátturum inniend og erlend málefni á liöandi stund. Umsjónar- menn Omar Ragnarsson og Ogmundur Jónasson. 22.35 Anderson-snældurnar. (The Anderson Tapes) Bandarisk biómynd frá ár- inu 1971. Leikstjóri Sidney Lumet. Aöalhlutverk Sean Connery, Martin Balsam og Dyan Cannon. — Duke Anderson er ekki fyrr orö- inn frjálsmaöureftirtiu ára setu f fangelsi en hann fær hugmynd um stórkostlegan glæp: Hann ætiar aö ræna úr Ibúöum I fjölbýlishúsi, þar sem einkum býr efna- fólk. Þýöandi Kristrún Þóröardóttir. 00.10 Dagskrárlok. I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I í B I I I I I I I Hljóðvarp klukkan 20.05: „íslenskt popp verður uppistaðan í pættinum” - segir Gunnar Salvarsson, umsiónar- maður páttarins „Nýtl unflir náiinni” Nýr popp-þáttur hefur göngu sina í hljóövarpinu i kvöld. Er þaö þátturinn „Nýtt undir nálinni”. Umsjónarmaöur er Gunnar Salvarsson, sem óþarft ætti aö vera aö kynna fyrir lesendum þvi Gunnar hefur um árabil veriö yfir popp-skribent Visis. „Islensk lög og plötur veröur megin uppistaöan i þættinum i vetur”, sagöi Gunnar. ,,Ég mun leitast viö aö kynna allt þaö nýjasta, sem er aö gerast I popphei'minum. Þegar nær dregur jólaplötuflóöinu veröur hlutfall islenskra platna i þættin- um æ stærra. En þaö er ekki auö- velt aö gera öllum nýjum popp- plötum skil i vikulegum hálftima- þáttum, svo ég verö aö stikla á stóru. I þættinum I kvöld kynni ég plötu Hauks Morthens og Rutar Reginalds, og svo verö ég meö glænýjar bandariskar og breskar plötur undir nálinni”. — ATA Gunnar Salvarsson. Sjónvarp klukkan 22.35: AUDERSON- SNJELDURNAR „Anderson-snædlurnar” (The Anderson Tapes) er bandarisk biómynd, — niu ára gömul glæpa- mynd. Duke Anderson er ekki fyrr laus úr fangelsinu eftir tiu ára setu þar en hann fær hugmynd Sean Connery og Dyan Cannon. um stórkostlegan glæp. Hann ætlar sumsé aö ræna úr ibúöum i fjölbýlishúsi, þarsem einkum býr efnafólk. En ekki gengur allt eins og til var ætlast. Meö aöalhlutverk fara Sean Connery, Dyan Cannon og Martin .Balsam, en Sidney Lumet reynir aö leikstýra þessu hyski. (Smáauglýsingar — simi 86611 OPIÐ: Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. “7j 14-22 J Bilavióskipti Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siöumúla 8, ritstjórn, Sföumúla 14, og á afgreiöslu blaösins Stakkholti 2—4,einnig bæklingur- inn, „Hvernig kaupir maöui notaöan bil?” Til sölu Fiat 128, árg. ’79. Góöur fjögra dyra bill, ekinn 17 þús. km. Uppl. i sima 40239, eftir kl. 5. Wartburg árg. ’79 til sölu, ekinn 26 þús. km. gulur, sumar og vetrardekk. Uppl. i sima 82402 e.kl.17 Til sölu Rambler American 1966 i þokka- legu standi. Uppl. I sfma 24195 i dag kl.16-18 og á morgunkl. 10-12. Til sölu Daihatsui Charade árg. ’79, 5 dyra, vel meö farinn. Ekinn 15000 km. Vetrardekk fylgja. Góðir greiösluskilmálar. Upplýsingar i sima 84104 á kvöldin. Pontiac Catalina árg. ’74 getur fengist af sérstökum ástæöum ódýrt gegn staögreiöslu. Skuldabréf eöa lán koma einnig til greina. Billinn er skutbill og getur tekiö átta manns I sæti. Ýmsir aukahlutir. Uppl. í sima 39510 milli kl. 9 og 5. Honda Civic árg. ’80 ekinn 4 þús. km, 5 gira, 5 dyra, til sölu. Uppl. I sima 28373. Bílaviöskipti Til sölu notuö snjódekk 12”-13”- 14” og 15” Mjög lítiö slitin. Litiö inn i húsnæöi Tjaldaleigunnar gegnt Umferöarmiöstööinni. Uppl. i slma 13072. VW 1200 ’74 Til sölu Volkswagen 1200 árg. ’74 i sæmilegu ásigkomulagi. Ctlit mjög gott. Uppl. i sima 82237 eftir kl. 16. Bila- og vélasalan As augiýsir: til sölu eru: Citroen GS station árg ’74 M. Benz 608 P ’68 (26 m) M. Benz 508 ’69 (21 s) M. Benz 250 árg. ’70 Ch. Malibu árg. ’72 VW sendibifr. ’73 Datsun Pick-up árg. ’79 og ’80 Opel Record 1700 station ’72 Fiat 127 árg. ’74 Escort 1300 XL árg. ’73 Austin Allegro árg. ’77 Lada Sport árg. ’78 Bronco árg. ’74 Okkur vantar allar tegundir bila á söiuskrá. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 24860. Höfum úrval notaöra varahluta 1: Bronco ’72 302 Land Rover disel ’68 Land Rover ’71 Mazda 818 ’73 Cortina ’72 Mini ’75 Saab 99 ’74 Austin Allegro ’76 Mazda 616 ’74 Toyota Corolla ’72 Mazda 323 ’79 Datsun 120 ’72 Benz disel ’69 Benz 250 ’70 VW 1300 ’71 Skoda Amigo ’78 Volga ’74 Ford Capri ’70 Sunbeam 1600 ’74 Volvo 144 ’69 o.fl. Kaupum nýlega bila til niöurrifs. Opiö virka daga frá kl. 9-7, laug- ardaga frá kl. 10-4. Sendum um land allt. Hedd hf. Skemmuvegi 20, simi 77551. Vörubllar Bila- og vélasalan As auglýsir: Miöstöö vinnuvéla og vörubila- viðskipta er hiá okkur. Scania 76s árg. ’66 og ’67 Scania 80s árg. ’72 Scania 85s árg. ’72 Scania llOs árg. '71 og ’73 Scania 140 árg. ’74 á grind og dráttarbill. Volvo F 86 árg. ’71, ’72 og ’74 Volvo F 88 árg. ’68 Volvo N 10 árg. ’74 og ’80 Volvo F 10 árg. ’78 á grind Volvo N 12 árg. ’74 og ’80 M.Benz 2224 árg. ’73 og ’71 á grind B. Benz 1920 árg. ’65 m/3 t. krana MAN 26320 árg. ’74 MAN 19230 árg. ’71 Vinnuvélar: International 3434 árg. ’79 international 3500 árg. ’74 og ’77 _Massey Ferguson 50A árg. ’73 Massey Ferguson 50B árg. ’74 Massey Ferguson 70 árg. ’74 Bröyt X2 árg. ’64 og ’67 Einnig jarðýtur og bilkranar. Bila- og vélasalan As, Höföatúni 2, simi 2-48-60. Bilapartasalan Höföatúni10, simi 11397. Höfum notaöa varahluti i flestar geröir bila„ t.d. vökva- stýri, vatnskassa, fjaörir, raf- geyma, vélar, felgur o.fl. i Ch. Chevette 68 Dodge Coronette 68 Volga ’73 Austin Mini 75 Morris Marina 74 Sunbeam 72 Peugeot 504, 404, 204, '70 *74 Volvo Amazon 66 Willys jeppi 55 Cortina 68-$ 74 Toyota Mark II 72 Toyota Corona 68 VW 1300 71 Fiat 127 $ 73 Dodge Dart 72 Austin Gipsy 66 Citroen Pallaz 73 Citroen Ami 72 Hilman Hunter 71 Trabant 70 Hornet 71 Vauxhall Viva 72 Sunbeam Hunter árg. ’74 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 12751. e. kl. 19. Höfum mikið úrval af kerruefn- um. Bilapartasalan, Höfðatúni 10, Simar 11397 og 26763. Opið kl. 9-7, laugardaga kl. 10-3. Höfum opið i hádeginu. Bflapartasalan, Höföatúni 10. Bílaleiga Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bllar Bflasalan Braut sf. Skeifunni 11, sim’ 33761- Hygginn lætur sér segjast SPENNUM BELTIN! aUMFERÐAR RÁÐ Bflaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbilasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu Charmant — Mazda station — Ford Econoline sendibila. Simi 37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 74554. Bflaleiga S.H. Skjólbraut. Kópavogi. Leigjum út sparneytna japanska fólks- og station blla. Einnig Ford Econo- line-sendibila. Simar 45477 og 43179, heimasimi 43179. Bauser & Lomb Mjúkar kontaktlinsur f ást með eða án hitatæk- is (til að sótthreinsa) Gleraugnamidstödin Laugavegi 5«Simar 20800*22702 Gleraugnadeildin Austurstrætj 20. — Simi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.