Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 25

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 25
Föstudagur 24. október 1980. VÍSIR 29 útvarp Hermann Gunnarsson, Iþrótta- fréttamaóur hljóövarpsins, lýsir siöari hálfleik tslendinga og Finna á Noröurlandamótinu I handknattleik. Mótiö er sem kunnugt er haldiö i Hamri (Hammer) I Noregi. Þetta er bein iýsing hjá Hermanni, og hefst hún klukkan 16:30. Viö skuium vona aö Hermann hafi ástæöu til aö vera svona glaöhlakkaiegur I dag. Frá upptöku þáttarins „Kvennafrldagurinn 1975”. Aöalheiöur Bjarn- freösdóttir, Berglind Asgeirsdóttir, Asthildur ólafsdóttirog Björg Ein- arsdóttir ræöa árangurinn af þeim merka degi. — Visismynd: Ella. Hljöðvarp klukkan 15.00: KVENNAFRÍDAG- URINN 1975 t dag eru liöin fimm ár frá „Kvennafrideginum” 1975. Þann dag söfnuöust tugþúsundir manna saman á Lækjartorgi og sýndu meö þvi samstööu meö jafnréttisbaráttu kvenna. Til að rifja upp þennan merka dag og velta fyrir sér árangri af þessari aögerð, sér Berglind As- geirsdóttir um dagskrárþátt i hljóðvarpinu i dag um „Kvenna- fridaginn”. „Ég ræöi við Asthildi ólafsdótt- ur, Björgu Einarsdóttur og Aðal- heiði Bjarnfreðsdóttur i þættin- um”, sagöi Berglind. „Við rifjum upp atburöi dags- ins og ræöum hvort, og þá hver áhrif hann hafði. Ég held þaö sé full ástæöa til að rifja þetta mál upp, þvi ég hef orðið vör viö að margir hafa gleymt kvennafri- deginum, eða alla vega muna menn ekki lengur hvenær hann var”. — ATA Laugardagur 25. október Fyrsti vetrardagur 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Forustugr. dagbl. (útdr.). (8.15 Veöur- fregnir). Dagskrá. 8.30 Noröurlandamótiö I handknattleik I Noregi. Hermann Gunnarsson lýsir frá Elverum siðari hálfleik i keppni tslendinga og Dana (beint Utvarp). 9.10 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Eyjan græna. Gunnvör Braga stjórnar barnatíma. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tónleikar. 14.00 1 vikulokin. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb, 17.20 „Vetrarævintýriö um Himinkljúf og Skýskegg” eftir Zacharias Tobeiius. Sigurjón Guðjónsson íslenskaöi. Jónina H. Jónsdóttir les. 17.40 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 „Heimur I hnotskum”, saga eftir Giovanni Guareschi. Andrés B jörnsson islenskaöi. Gunnar Eyjólfsson leikari les (5). 20.00 Hlööuball. Jonatan Garöarsson kynnir III. ameríska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 Vetrarvaka. a. A öræfa- slóðum. Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta feröaþátt sinn frá . liðnu sumri: Kjölur og Hofsrétt. b. Ljóö eftir Jó- hannes úr Kötlum. Torfi Jónsson les ur bókunum „Tregaslag” og „Nýjum og niðum”. c. Af Jveimur skagfirskum hestamönnum. Steingrimur Sigurösson list- málari segir frá Reimari Helgasyni á Löngumýri og Siguröi Oskarssyni i Krossanesi. 21. Fjórir piltar frá Liverpool. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: „Hetjur á dauðastund” eftir Dagfinn Hauge. Astráöur Sig- ursteindórsson les þýöingu sina (5). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir. 01.00 Veðurfregnir). 02.00 Dagskrárlok. Laugardagur 25.október 16.30 tþróttir. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie 18.55 Enska knattspvrnan Hlé. 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. 21.00 Kaktus. Hljómsveitin Kaktus flytur frumsamin lög. Arni Askelsson, Guömundur Benediktsson, Helgi E. Kristjánsson og ólafur Þórarinsson skipa hljómsveitina. Stjórn upp- töku Tage Ammendrup. 21.25 Camelot. Bandarisk bió- mynd frá árinu 1967, byggö á samnefndum söngleik eft- ir Lerner og Loewe. — 00.15 Dagskrárlok. 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I Tilkynning frá Bifreiðaeftirliti rikisins Aðalskoðun bifreiða fyrir þetta ár er lokið. Til að forðast frekari óþægindi, er þeim sem eiga óskoðaðar bifreiðar bent á, að færa þær nú þegar til skoðunar. Reykjavik, 22. október 1980. Bifreiðaeftirlit rikisins. (Þjónustuauglýsingar J BÍLALEÍGA Skeifunni 17, Sfmar 81390 interRent car rental íf O TTSL /S TEN 'Ysjónvarpsviðgerdir Glugga- og Bílaleiga Akureyrar Akureyri TRYGGVABRAUT 14 S. 2171S 23515 Reykjavik SKEIFAN 9 S.31615 86915 Mesta úrvaliö, besta þjónustan. Viö útvegum yöur afslátt á bilaleigubilum erlendis. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir september- mánuð 1980/ hafi hann ekki verið greiddur í siðasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%/ en síðan eru viðurlögin 4/75% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan manuð/ talið frá og með 16. degi næsta mánað- ar eftir eindaga. Fjármálaráðuneytið/ 20. október 1980. hurðaþéttingar Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurð- ir með Slottlisten/ varan- legum innfræsuðum þéttilistum. Ólafur K. Sigurðsson hf. Tranarvogi 1. Sími 83499. TRAKTORSGRAFA til ieigu BJARNI KARVELSSON Sími 83762 > ER STIFLAÐ? Niðurföll/ W.C. Rör/ vaskar/ baðker o.fl. Full- komnustu tæki. Simi 71793 og 71974. Ý a i Heima eða verkstæði. Allar tegundir 3ja mánaða ábyrgð. SKJÁRINN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgar sími 21940. Skolphreinsun. Ásgeir Halldórsson Húsaviðgerðir 16956 -S- 84849 < Við tökum að okkur allar al- mennar við- gerðir, m.a. sprungu-múr- og þakviðgerö- ir, rennur og niöurföll. Gler- ísetningar, giröum og lag- færum lóöir o.m.fl. Uppl. I síma 16956. Vantar ykkur innihurðir? Húsbyggjendur Húseigendur Hafið þið kynnt ykkur okkar glæsilega úrval af INNIHURÐUM? Verð frá kr. 56.000.- Greiðsluskilmálar. Trésmiðja Þorvaldar Ó/afssonar hf. ■Iðavöllum 6, Keflavlk, Sfmi: 92-332« / o Er stifiað Fjarlægi stlflur úr vösk- um WC-rörum, baöker- um’og niöurföllum. Not- um ný og fullkomm tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Stífluþjónustan Upplýsingar I sima 43879 Anton Aöalsteinsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.