Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 28
vtsm Föstudagur 24. október 1980. síminn er 86611 Veöurspá dagsins Yfir Grænlandi er 1026 milli- bara hæ& og minnkandi 994 millibara lægöardrag um 600 kflómetra suöur af landinu. Austur af Nýfundnalandi er vaxandi 990 millibara læg& á leiö aust-norBaustur. Hiti verBur viB frostmark f dag. Su&urland til Breiöafjaröar: austan gola eöa kaldi á miöum, en hægviöri til lands- ins, léttskýjaö meö köflum, en þó hætt viö slydduéljum á stöku staö. Vestfiröir: norö- austan kaldi eöa stinnings- kaldi og síöar gola eöa jafnvel hægviöri, víöa dálítil él. Strandir og Noröurland vestra: hægviöri, viöast létt- skyjaö inni til sveita, en skýj- aö og smáél viö sjóinn. Nor&urland eystra til Aust- fjaröa: austan og noröaustan stinningskaldi á stöku staö I fyrstu en annars hægari, dálit- il slydduél. Suöausturland: austan og noröaustan stinn- ingskaldi á miöum i fyrstu en annars hægari. Skýjaö og viö- ast slydduél eöa skilrir. veðrifi hér ODDar Veöriö hér og þar kl. 6 1 morg- un. Akureyrialskýjaö 1, Bergen skýjaö 3, Helsinki skýjaö 0, Kaupmannahöfn skýjaö 9, Oslóslydda 0, Reykjavikskýj- aö +2, Stokkhólmurrigning 6, Þórshöfn hálfskýjaö 5, Aþena léttskýjaö 17, Berlfn rigning 11, Chicago alskýjaö 17, Fen- eyjar þoka 13, Frankfurt skýjaö 10, Nuuk skýjaö 5, London léttskýjaö 11, Luxem- borg skýjaö 9, Las Palmas léttskýjaö 22, Mallorkaskýjaö 19, Malaga skýjaö 17, New York léttskýjað 11, Róm létt- skýjaö 15, Vinskýjaö 7, Winni- pegskýjaö 1. segir Guömundur Jaki sagöi I út- varpsumrseöunum aö VSI kæmi i veg fyrir samninga. Ætli hann megi ekki lita sér nær eftir siöasta upphlaup Benedikts Daviössonar, for- ingja uppmælingaaöalsins? Rannsðkn flkníefnamálsíns: Sðluverðmæilö yflr hundrað milllðnir Yfir 70 manns hafa nú verið yfirheyrðir vegna umfangsmikils fikniefnamáls sem undanfarið hefur verið i rannsókn hjá fikni- efnadeild lögreglunnar i Reykjavik. 8 manns hafa verið settir í gæsluvarðhald og 3 sitja nú inni. Söluverömæti varningsins er komiö vel yfir 100 millj&iir en aö sögn Guömundar Gfgju lög- reglufulltrúa er aöallega um 5 tegundir ffkniefna aö ræöa og er þó stærstur hluti þeirra hass. Fikniefni þessi munu aöallega hafa komið hingaö frá Evrópu en einnig hefur eitthvaö komiö aö vestan. Guömundur tjáöi Vfei, aö Parketgólfiösem nii veröur rifiöogselt, ættu margir aö kannast viö, enda hafa ófáir tyUt þar ni&ur tán- um- Vísismynd GVA innréttingar úr Tónaöæ selúar hæstblöðendum: Hver vill kaupa flygil með gðlfi? Nú eru hafnar miklar og gagn- gerar breytingar á húsnæ&inu i Tónabæ. Veröa allar innréttingar teknar innan úr stóra salnum og nýjar koma í staöinn. Er fyrir- hugaö aö selja þær gömlu og haföi raunar veriö auglýst eftir tiiboö- um i þær. Var húsið opiö I gær, þannig aö fólki gæfist kostur á aö skoöa inn- réttingarnar, en einhverra hluta vegna haföi auglýsingin fariö fram hjá almenningi. svo minna varð úr sölu en til stóö. Veröur bætt úr þessu meö fleiri aug- lýsingum og framlengdum skoöunartima. Húsið, sem siðari árin hefur gengið undir nafninu Tónabær, hefur „lifaö” timana tvenna. Flestir, sem komnir eru á besta aldur núna, muna eftir skemmti- staönum Lidó sem var þarna til húsa. Lidó hafði alltaf yfir sér vissan „sjarma” meðan það var og hét. Eru innréttingarnar allar frá þeim tima. Svo kom Tónabær til sögunnar og nú siöast var ákveðiðað breyta húsnæðinu i félagsmiðstöð fyrir unglinga. Þess vegna verður allt lauslegt selt úr salnum s s. parket-gólf, borð, stólar, ljósa- krónur og siðast en ekki sist stór flygill, sem fylgt hefur húsinu frá upphafi. Verður húsið opið frá kl. 1 i dag, og gefst fólki þá tækifæri til að lita söluvarninginn. Eins verður hann til sýnis á mánudag og þriðjudag. Þeir sem áhuga hafa á að nýta eitthvað af innréttingunni, geta boðið i þaö og skilað tilboðum til söludeildar Reykjavikurborgar. Þess má svo loks geta, að þau fáu tilboð sem bárust i gær, verða opnuö i dag. —JSS GríKKlanúsáríð. ný bðk efllr Hallúór Laxness: „Ekki frekar minn- ingar en skáidskapur „Þegar veriö er aö auglýsa eftir áframhaldandi ævisögu, þá sýnir þaö bara aö menn lesa mig ekki. Ég hef skrifað ein tuttugu bindi af ritger&um um ævisöguleg efni, og aldrei hitt nokkurn mann sem hefur lesiö þær. Svo spyrja menn hvort ég ætla ekki aö skrifa meira um sjálfan mig”. Þetta sagöi Halldór Laxness þegar blaöamaöur VIsis ræddi viö hann í morgun I tilefni af útkomu nýrrar bókar eftir skáldiö, sem gefin er Ut hjá Helgafelli og heitir Grikklandsáriö. Meö þessari bók lætur Halldór lokið þeim frásögn- um frá æsku sinni, sem áöur hafa birst i bókunum. 1 túninu heima, Ongur ég var og Sjömeistara- sögu. Raunar segir skáldiö aö þessar bækur séu „ekki frekar minningar en skáldskapur”. Grikklandsáriö fjallar um nitj- ánda áriö i ævi höfundar, sem hann sjálfur kallar á einum staö i bókinni „yndislegasta ár lifsins”. Blaöamaöur spuröi Halldór af hverju honum hafi þótt nltjánda áriö svo yndislegt. „Þetta er frasi sem maöur heyrir alltaf og er jafnvel runninn frá fornsögunum — allar hetjur voru átján ára þegar þær komu til sögunnar. Einn af minum vinum sagöi lika viö mig,þegar ég var sautján ára: „Mikiö áttu gott aö eiga eftir nítjánda áriö. Þaö er fallegasta áriö I lifi karlmanns”. -P.M. stærstur hluti þessa magns væri þegar búiö aö koma í sölu en fikniefnalögreglan heföi aöeins náö I lítinn hluta þess. Þeir einstaklingar sem viö- riönir eru máliö, eru flestir bú- settir á Stór-Reykjavikursvæö- inu en þó tengist máliö aö hluta til landsbyggöinni. —AS Hverffafélög siálffstæðismanna: Stiórnir endurkjðrnar án kosninga I gærkvöldi voru haldnir tveir aöalfundir f hverfafélög- um sjálfstæöismanna f Reykjavfk. Búist haföi veriö viö einhverjum átökum, en lyktir beggja funda uröu þær, aö fráfarandi stjórnir voru endurkosnar einróma og án atkvæ&agreiöslu. A aöalfundi félagsins i Langholtshverfi mættu á ann- aöhundraö manns, enda hafði eitt dagblaöanna I gær boöaö aö stuöningsmenn Gunnars Thoroddsen hygöust gera byltingu í félaginu. Þegar á reyndi kom aöeins tillaga um aö fráfarandi stjórn væri endurkosin og sú tillaga sam- þykkt meö lófaklappi. For- maöur félagsins er Arni Berg- ur Eiriksson. I hverfafélagi Laugarness voru mættir um 60 manns. Þegar kom aö stjórnarkjöri var stungiö upp á fráfarandi stjórnarmönnum, en einn fundarmanna geröi tillögu um aöra þrjá menn. Þar sem eng- inn þeirra gaf kost á sér kom ekki til kosninga Formaöur er Baldvin Jó- hannesson. Meö þessum tveim fundum er lokiö öllum aöalfundum hverfafélaganna, sem eru ellefu samtals, en enn á eftir aökjósa stjórnir I Veröi, Hvöt, Heimdalli og Óöni auk full- trúaráösins sjálfs. Aö sögn mun órói manna vegna þessara aöalfunda vera sprottinn af þvi, aö sjálf- stæöisfélögin eru þeir aöilar I Reykjavlk, sem velja stærsta hlutann af fulltrúum Reykja- vikur á landsfundi flokksins. 9P Selíosslögreglan: Tók 19 ffypip of hraðan akstur Lögreglan á Selfossi tók 19 öku- menn fyrir of hraöan akstur á Suöurlandsvegi I gærkvöldi. Radarmælingar hófust um klukkan21ogstóöuá annan tima. Myrkvaö er oröiö á þessum tlma og kindur og hross rétt viö akveg. Samt sem áöur voru flest- irbilarnir, sem teknir voru, á 90- 100 kflómetra, hraöa miöaö viö klukkustund. -AS.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.