Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 24.10.1980, Blaðsíða 3
Auglýsing sunnudaginn 2. nóv. verBa- sýndar kvikmyndir frá Tékkó- slóvaklu í sýningarsal Hótels Loftleiöa, „auditorium Hefjast þær kl. 2.00 eJi. báBa dagana. VerBa þar sýndar myndir sem ekki hafa veriB sýndar hér áBur og fjalla um land og þjóB, framleiBslu o.fl. Þá verBa sýndar bamamyndir svo sem leikbrúBumyndir og teiknimytídir, en i þeim efnum standa Tékkar framarlega. ÞaB er von þeirra er aB þessum kynningardögum standa, aB þeir megi verBa til nokkurs gagns og gamans. Hér gefst gott tækifæri til aB skemmta sér vel, sjá afburBa listamenn, kynnast menningu oglistum, framleiBslu þjóöanna og jafnframt aB snæBa þjóBar- rétti eins og þeir gerast bestir. Nokkrar staðreyndir um Tékkóslóvakiu: Nafn: Tékkneska alþýBulýB- veldiB, I því eru: Tékkneska alþýBulýBveldiB og Slóvaskai alþýBulýBveldiB. íbúaf jöldi: 15.030.000 (1977) þar af 10.189.000 I Tékkneska lýBveldinu en 4.841.000 I Sló- 'vaskai lýBveldinu. StærB landsins: 127.877 ferkm þar af 78.862 Tékkneska alþýBulýBveldiB og 49.015 Sló- vaska. alþýBulýBveldiB. Landamæri Tékkóslóvakíu eru: ViB Þýska alþýBulýBveldiB 3.472km, Pólland 459 km, Sovét- rikin 1.310 km, Ungverjaland 98 km, Austurriki 570 km og Vestur-Þýskaland 356 km. ÞjóBir þær sem byggja landiB eru: Tékkar 64.1%, Slóvakar 30,2%. ABrir 5,7% (einkum Ung- verjar, ÞjóBverjar, Pólverjar, Okrainumenn, Rússar o.fl. Opinber tungumál: Tékk- neska og slóvaska. ViBskiptamál: Rússneska, Tékkóslóvaskir dagar Á Hótel Loftleidum 30. okt. - 2. nóv. Þaó er sama hvar þú átt heima á landinu, Hins vegar - ef þú vilt heldur koma suóur þú þarft ekki aó borga neinn auka flutn- ingskostnaó þegar þú kaupir oýjan Skoda. Viö sendum þér einfaldlega bílinn á næstu höfn og þaó kostar þig ekki krónu. til þess aó sækja nýja Skodann, þá lætur þú okkur vita og vió greióum aó sjálfsögðu flugfarió. Þannig njóta allir landsmenn sömu kjara hjá okkur. JOFUR HF Umboósmenn á Akureyri: SNIÐILL HF. Óseyri 8 - Sími (96) 22255 Nýbýlavegi 2 - Kopavogi - Simi 42600 Vínarstólar frá Tékkó- slóvakíu Einkaumboð: BORGARFELL Skólavörðustíg 23 Sfmi 11372 Söluumboð í Reykjavík: Valhúsgögn Ármúla 4 • Góð þjónusta • Góð vara • Gott verð FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 mmm #■ || ■ ■ me | ' m jr | Tekknesk reiðhjol eru mest se/du barna- og ung/inga reiðhjó/in á ís/andi PETROF PÍANÓ & FLYGLAR hafa frábærgæði. Hljóöfæri sem byggö eru á aldagamalli og fágaöri músikhefó. EINKAUMBOÐ Á iSLANDI FYRIR MUSICEXPORT í TÉKKÓSLÓVAKiU: Hljóðfæraverslun P4LMkRS ÁIRMÞi l+F 13 GRENSÁSVEGI 12 SÍMI32845 LUZIU

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.