Morgunblaðið - 24.11.2003, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 24.11.2003, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 24. NÓVEMBER 2003 37 EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 4 OG 8. Empire Kvikmyndir.is SV MBL “Fyndnasta barátta kynjanna á tjaldinu um langa hríð.”  SG DV „Ein besta gamanmynd ársins- fyrir fullorðna“ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Stundin sem allir hafa beðið eftir er komin! Lokauppgjör Matrix þríleiksins er hafið! i lli i i i ! j i íl i i i ! ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. B.i. 16 . ÁLFABAKKI Kl. 4, 6, 8 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16. AKUREYRI Kl. 5.45, 8 og 10.15. KEFLAVÍK Kl. 10.15. Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. i l i j li i l i i i il j l i i i . EPÓ Kvikmyndir.com “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ “Frumlegasta og ein besta spennumynd ársins. KEFLAVÍK Kl. 8 og 10. B.i. 10. Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Roger Ebert The Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. En einn sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. KRINGLAN Sýnd kl. 6. KRINGLAN Kl. 6, 8 og 10.05 ÁLFABAKKI Kl. 3.40. B.i.10. B.I. 12. ára Sean William Scott, Dwayne Johnson Christofer Walken GÍTAR sem talinn er vera sá fyrsti sem Bítillinn George Harrison eign- aðist og kostaði föður hans á sínum tíma 2,50 pund, um 325 krónur, var sleginn fyrir rúm- lega hundrað þús- und sinnum hærri upphæð á uppboði í London. Gítarinn, sem er af gerðinni Egmond og smíð- aður í Hollandi á sínum tíma, var seldur á 276.000 pund, eða sem svarar rúmlega 35 milljónum króna. Harrison lýsti gít- arnum einhverju sinni á þann veg að hann hafi verið „billegur og hörmu- legur“ en dugað sér vel á sínum tíma. „Ég hóf gítarnám þegar ég var 13 ára og notaðist þá við gamlan spænskan gítar sem pabbi borgaði 50 shillinga fyrir. Það er athyglisvert hvernig eitthvað lítilfjörlegt getur umbylt lífi fólks. Ekki spyrja mig hvers vegna hann keypti gítar en ekki melódíku eða eitthvað þvíumlíkt. Þær voru ekki vinsælar á þeim tíma,“ sagði Harrison um örlagavald sinn. Annar gítar Harrison, Fender Stratocaster, sem smíðaður var í litlu upplagi og hann gaf góðvini sínum og grínista, Spike Milligan, var seldur á uppboðinu fyrir 15.000 pund, tæpar tvær milljónir króna. ... Hinn al- ræmdi dómari úr American Idol, Simon Cowell, heldur því fram að meinlegar athugasemdir hans séu til þess fallnar að byggja upp, en ekki að brjóta niður þá keppendur sem koma fram í þættinum. Cowell liggur ekki á skoðunum sínum varðandi tónlist- argeirann og American Idol í hinni hreinskilnu bók I Don’t Mean to Be Rude, But ..., sem mun koma út 2. desember nk. í Bandaríkjunum. Hann segist vera ánægður með bók- ina og stendur við allt sem þar kemur fram. „Það sem ég geri í þáttunum er að miðla af reynslu minni. Ég hef lært meira af fólki sem segir mér sannleikann í stað þess að hlaða mig lofi sem ég á ekki skilið. Ég sé því ekkert því til fyrirstöðu að gera það sama í mínu starfi og þegar ég dæmi keppendur.“ Bókin skiptist í þrjá hluta: Ævisaga Cowells, þar sem seg- ir frá fjölskyldu hans og leið hans til frægðar og frama; Slúður úr Americ- an Idol; og loks gefur hann upprenn- andi stjörnum góð ráð. ...Leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Gwyneth Paltrow hefur gefið það í skyn að hún vilji giftast kærasta sínum, söngvaranum Chris Martin, en hún sé að bíða eftir því að hann biðji sín. Nýlega var hún spurð að því í viðtali hvort hún ætlaði að giftast og hvort sá heppni væri Chris Martin. „Ég vona það, en þið verðið að spyrja hann,“ sagði Palt- row. Martin hefur ítrekað neitað að nota nafn Gwyn- eth þegar minnst er á kærustu hans í viðtölum. Hann mætti einnig ein- samall á frumsýningu nýjustu mynd- ar hennar í London í því skyni að forðast það að þau yrðu mynduð sam- an. Síðastliðið sumar gengu þær sög- ur fjöllum hærra að Paltrow og Mart- in myndu ganga að eigast innan skamms. FÓLK Ífréttum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.