Morgunblaðið - 24.11.2003, Page 1

Morgunblaðið - 24.11.2003, Page 1
mánudagur 24. nóvember 2003 mbl.is Fasteignablaðið // Sýningarhús Á nýju byggingarsvæði meðfram Elliðavatni hefur JB Byggingafélag opnað sýningarhús þar sem ýmsar nýjungar eru kynntar.  2 // Falleg pípulögn Vel unnið verk lofar meistarann og það á við hvað snertir pípulagnir sem annað, segir í lagnagrein Sigurðar Grétars Guð- mundssonar.  5 // Jólasýning Fyrsta jólasýning Norræna hússins stendur nú yfir undir yfirskriftinni: List – hönnun – handverk. Á sýningunni eru eingöngu íslensk verk.  8 // Pallabyggt hús Í húsafréttum er m.a. fjallað um pallabyggt hús við Bergsmára í Kópavogi, sem stendur á hornlóð og státar af frábæru útsýni.  27 Verð við allra hæfiw w w .f rj a ls i. is Ráðgjafar okkar veita allar nánari upplýsingar. Þú getur komið við í Ármúla 13a, hringt í síma 540 5000 eða sent tölvupóst á frjalsi@frjalsi.is Ertu að kaupa, byggja eða breyta? Þú getur á auðveldan hátt samið um fasteigna- eða framkvæmdalán hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum. Um er að ræða hagstætt lán, sem veitt er til allt að 30 ára gegn veði í fasteign. Dæmi um mánaðarlega greiðslubyrði af 1.000.000 kr.* Vextir % 6,50% 7,50% 8,50% 9,50% 10,00% 5 ár 19.600 20.000 20.500 21.000 21.200 15 ár 8.700 9.300 9.800 10.400 10.700 30 ár 6.300 7.000 7.700 8.400 8.800 *Lán með jafngreiðsluaðferð án verðbóta. Frjálsa fjárfestingarbankans Fasteignalán Allt að 80%veðsetningarhlutfallaf verðmæti fasteignar BIÐLISTAR eru jafnan eftir plássi á hjúkr- unarheimilum og gengur hægt að fækka á list- unum. Vænta má að einhverju miði í þá átt þegar ný hæð verður tekin í notkun á Droplaug- arstöðum í Reykjavík, en þar á að fara að bjóða út byggingu fjórðu hæðar hússins. „Á þessari hæð verða 26 ný hjúkrunarrými og jafnframt þessum framkvæmdum verða lyftur í húsinu endurnýjaðar, loftræsisamstæður verða fluttar upp í nýja rishæð og endurnýjaðar og endurbættar með tilliti til nýrra krafna um brunavarnir, einnig verður bílastæðum á lóð fjölgað,“ sagði Ásmundi Brynjólfsson verk- efnastjóri þessara framkvæmda við Droplaug- arstaði. Heildarstærð hinnar nýju hæðar 1.100 fermetrar „Gert er ráð fyrir að útboð fari fram í febrúar á næsta ári og að framkvæmdir hefjist skömmu síðar. Kostnaðaráætlun hljóðar upp á 350 millj- ónir króna samkvæmt núverandi verðlagi. Þessi áætlun gerir ekki ráð fyrir tækjum og búnaði á deildina. Heildarstærðin á hinni nýju hæð er um ellefu hundruð fermetrar. Fyrir liggur framkvæmda- leyfi heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytis. Arkitekt Droplaugarstaða er Helgi Hjálmarsson, verkfræðiráðgjöf annast Teiknistofan Óð- instorgi, Verkfræðistofan Önn og Rafteikning.“ Ný hæð byggð ofan á Droplaugarstaði Morgunblaðið /Arnaldur                                                                            !  !  !      "#       " !!# $          !    %&  #%'                #! # !! ! !   !   ! ()  %  *$"""+          !"#  $ # %!& , , #, , ' - ' ' - '-(& # )!      ./ )   $ $  0 1 23$ 4560 7$ 81 $1 $7$ 9$23$ :  ;$667$  ( < $ =  *+, 7$/$ ( < $ =  *+,   ' &  # "  &!" %#    %!          9 $)7  >    $   -       +" !,$% $ ,$% $ "' #"

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.