Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 1
Mánudagur 27. október 1980/ 251. tbl. 70. árg.
Háhyrningurinn látinn síga niöur
i laugina í Sædýrasafninu.
Visismynd: GK
Sædýrasafnsmenn
á veiðum:
Fengu loks
háhyrning
Væntaniega seldur
fyrir um 25 miiljónir
króna
„Við fengum fimm háhvrninga
i nótina á Meðallandsbugtinni og
náðum þessum eina, sem er ungt
dýr og lltur mjóg vei út", sagði
Jón Kr. Gunnarsson, forstöðu-
maður Sædýrasafnsins, er Visir
hitti hann að máli i Sædýrasafn-
inu á laugardagsmorgun.
Þá var verið að koma með há-
hyrninginn þangað og hann var
settur i stóra laug, sem þar
hefur verið byggð. Dýrið virtist
vera í mjóg góðu ásigkomulagi.
Jón sagði, að þeir væru búnir að
vera á háhyrningsveiðum á mb.
Guðrúnu i þrjár vikur án þess að
ná nokkrum háhyrningi fyrr en
nú. Hefði þar margt spilað inn i,
til dæmis veður og bilanir hjá
þeim, en áformað væri að halda
áfram og reyna að veiða fimm
dýr til viðbótar.
Dýrið.sem þeirkomumeðiSæ-
dýrasafnið á laugardag, er tæpir
þrir metrar á lengd, og er talið að
söluverðmæti þess, en það verður
selt til Bandarikjanna, sé um 25
milljónir króna.
gk—
Mæiupfundup ASl-manna 09 fulltpúa ríkisstjórnarinnar:
Samið um félags-
mðlapakka í nótt
Á fundi samninga- „félagsmálapakka", gengið á fundi nú um
nefndar Alþýðusam-
bandsins með fulltrú-
um rikisstjórnarinnar
sem hófst i gærdag og
stóð langt fram á nótt
var að mestu leyti
gengið frá þeim
sem verið hefur í
burðarliðnum undan-
farna mánuði. Enn hef-
ur þó ekki tekist sam-
komulag um lifeyris-
málin, en frá þeim
verður væntanlega
hádegið.
Að sögn Karls Steinars
Guðnasonar, sem sæti á i samn-
inganefnd Alþýðusambandsins,
hefur „fæðing félagsmálapakk-
ans verið mjög erfið og það var
ekki fyrr en á siðustu klukku-
stundunum, sem eitthvað já-
kvætt fór að gerast."
Meðal þeirra atriða, sem
félagsmálapakkinn tekur til,
eru dagvistunarmál, fæðingar-
orlof, sjómannastofur og fridag-
ar, orlof, orlofsvextir, orlofs-
heimili og almannatryggingar.
Eins og fyrr segir, er búist
við, að endanlega verði gengið
frá samkomulaginu i dag.
P.M.
¦
¦
¦
¦
¦
¦
Sjávardtvegsráöherra átti i morgun fund með fulltrúum hagsmunaaðila í sjávardtvegi og fiskifræöing-
um um nýjustu mælingar á loðnustofninum, en þær benda til þess að veiða megi mun minna af loðnu en
áður var álitið. Sjá nánar frétt á bls. 3. Visismynd: GVA
Samkomulag HÍP og FIB um tækni- og atvinnuöryggismál:
„MISSA 90% SETNINGARVINNU
,,Með þessum samningi. sem
Hið Islenska prentarafélag vill
láta samþykkja er verið að svipta
prentara rétti á um eða yfir 90%
af allri setningu lesmáls með
þeirri tækni sem notuð er I dag.
Þeim er ekki tryggður réttur til
að setja nema titilsfður, töflu-
setningu og álika, sem er örlitið
brot af setningarvinnunni", sagði
prentari I HfP I samtali við Visi.
Hann sagði ennfremur, að með
sameiginlegri yfirlýsingu sem
samningamenn HIP og FIP hefðu
undirritað væri óskað eftir þvi við
fræðslunefnd og prófnefnd i setn-
ingu, að þær veldu önnur verkefni
við sveinspróf. Burtu yrðu tekin
ákvæði sem búið var að sam-
þykkja um verkefni við setningu
alls meginmáls. Þar með væri
gerð að engu mikil vinna fræðslu-
nefndar til að innskrift verði lög-
gilt og prentsmiðjueigendur
raunar búnir að samþykkja.
„Ef þetta nær fram að ganga
getur hver sem er tekið að sér
setningu á prentmáli og viö höf-
um enga tryggingu fyrir þvi að
þar fái prentarar nokkru ráðið,
nema viljayfirlýsingu prent-
smiðjueigenda um að prentarar
skuli að öllu jöfnu látnir ganga
fyrir um setningarvinnu", sagði
þessi prentari.
Hann kvaðst þeirrar skoðunar
áð rétt væri að fresta samningum
um þetta atriði að sinni og visa
þvi frekar til hins nýja sameigin-
lega félags bókagerðarmanna,
sem stofna ætti á sunnudaginn.
Að öðrum kosti væri mikil hætta á
Þvi er við að bæta, að i þeirri
yfirlýsingu, sem getið er um
varðandi verkefni við sveinspróf,
mun Iðnskólinn beðinn um að
breyta námskrá fyrir bókagerð-
armenn þannig, að þeim verði
tryggð sambærileg vélritunar-
kennsla og Verslunarskólinn veit-
ir.
—SG.
Niðurgreíðslur auknar
tii að lækka vísitöiuna:
Munar 0,6%
í vísitölu
1. desember
„Þessar auknu niðurgreiðslur á
mjtílk og kartöflum, sem koma til
framkVæmda i dag, munu lækka
verðbæturnar á launin 1. desem-
ber um 0,6%", sagði Hrólfur
Avaldsson i Hagstofunni, i sam-
tali við blaðamann Visis i morg-
un.
Niðurgreiðsluaukningin veldur
þvi að mjðlkurlitrinn lækkar um
18 krónur, úr 371 krónumi 353;
Kartöflukilóið lækkar um 99 krón-
ur, úr 356 i 257. Kostnaður rikis-
sjóös vegna þessara ráðstafana
veröur 150-200 milljónir á þessu
ári.
Þess má geta, að framfærslu-
visitalan, sem liggur til grund-
vallar verðbötunum 1. desem-
ber, er reiknuð Ut 1. nóvember.
— P.M.
Alpingi:
Vilja afnema
barnaskatta
M!
i
i
að af þessari sameiningu yrði |
ekki. |
I
„Við viljum afnema barna-
skatta og ligg.ia til þess margar
ástæður", sagði Halldór Blöndal
alþingismaður i morgun, en hann
ásamt Pétri Sigurðssyni og Matt-
hiasi Bjarnasyni leggja fram á
alþingi í dag frumvarp um af-
nám tekjuskatta, útsvars, kirkju-
garösgjalds og sjúkratryggingar-
gjaldaá börn innan 16 ára aldurs.
Skattbyrði heimilanna er orðin
núþegar of mikilogþegar bæt-
ist við vaxtabyrði og dagleg út-
gjöld, þá er þessi skattheimta
fraleit. Auk þess hef ég alla tlð
verið andvigur tekjuskatti, þvi
hann er aðeins óréttlátur laun-
þegaskattur", satði Halldór Blön-
dal.