Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 3
4 * V U* »\n !ú'-f Mánudagur 27. október 1980. Ekkert kynslódabil islenskt hrossakjðt Franskur kjötheildsali hefur áhuga á aft kaupa allt aft 200 tonn- um á ári af fersku, ófrosnu hrossakjöti frá tslandi, upplýsti Jóhann Steinsson, deildarstjóri hjá Búvörudeild StS. Send hafa verift 11 tonn til reynslu og likafti vel, aft sögn Jó- hanns, og erkaupmafturinn fús til aft taka vift 10-12 tonnum hálfs- mánaftarlega fyrst um sinn. Kjöt- ift er flutt meft flugvél til Rotter- dam, þar sem kælibilar kaupand- ans taka vift þvi, og er veröift þangaft komift um 1000 kr. á kg. Hrossakjötift er flutt út óniöur- greitt og taldi Jóhann verftift ekki nægilega gott, en þó svipaft og fengistá öftrum mörkuftum. Hann sagfti, aö gæöi kjötsins stæöust þær kröfur, sem geröar eru. Nokkrir erfiöleikar eru á aö sinna þessum markaöi, bæöi vegna þess aö sláturhús hér eru ekki tn Frakka byggö til aö kjötiö sé kælt þar eftir réttum reglum. Þar miöast allt viö frystingu, og einnig eru nokkur flutningsvandamál. Aörir markaöir eru helstir i Noregi.og Danir hafa sýnt áhuga. Norömenn hafa gefiö vilyröi fyrir kaupum á 100 tonnum og vilja kaupa kjötiö fryst og á svipuöu veröi og Frakkar. SV. ölvaöur ökumaöur ók á staur i Seljahverfi um helgina og valt bill hans viö áreksturinn. Sá ölvaöi varö hinn versti, er lögreglan haföi afskipti af þessum atburöi og varö aö setja hann i fanga- geymslu að lokinni rannsókn á slysadeild. Miklu mlnnl loðna en búist var vlð: „ÁDyrgöaleysi að gera ekki ráðstafanir strax” - segir Hjálmar Vílhjálmsson fískifræðingur ðlvaöur ók á staur og velti Dílnum Hjálmar Vilhjálmsson fiskifræftingur ræftir vift sjómenn. „ Aöaiatriðiö er þetta, að þarna er um svo mikinn mun að ræða, að líkurnar á að skekkja í talningunni geti num- ið þeim mun, eru svo litlar, að menn voru alveg sammála um, að það væri algjörlega óábyrgt að gera ekki eitthvað strax," sagði Hjálmar Vilhjálmsson um þau válegu tíðindi, að loðnan telst nú vera miklu minni en ástæða þótti til að búast við af seiðatalningunni, sem kvótinn var byggður á. í sfftustu viku lauk leiöangri Is- lendinga og Norömanna til mælinga á stærö islenska loönu- stofnsins. Niöurstööur eru afar óhagstæöar, þar sem ekki fundust nema um 675 þúsund tonn, og þar af tilheyra um 500 þúsund tonn, hrygningarstofni, sem hrygnir i vetur. Þaö er aö langmestu leyti á þeim stofni, sem veiöarnar byggjast. Loönuveiöikvótinn var ákveö- inn 775.000 tonn til loka vetrarver- tiöar, þar af skyldu Norömenn veiöa um 120.000 tonn, sem þeir hafa þegar veitt, en Islendingar hitt. Siödegis i gær höföu Islend- ingar veitt um 180.000 tonn, en höföu veitt um 115.000 þegar leiöangrinum lauk. Þetta þýöir, aö eftir er aö veiöa 475.000 tonn af kvótanum, en um 610.000 tonn eru eftir i sjónum. „Aö visu var þaö ekki okkar hugmynd, aö þaö yröi ákveöinn svona hár kvóti,” sagði Hjálmar, „en hann var það reyndar, engu aö siður. — Okkar hugmyndir voru 650.000 tonn, en á grundelli þessara nýju mælinga liggur fyr- ir, aö jafnvel þaö heföi oröiö of mikiö.” Visir spuröi Hjálmar um tillög- ur nú, en hann vildi ekki segja neitt um þær, fyrr en eftir fund, sem sjávarútvegráöuneytiö boö- aöi til meö hagsmunaaöilum kl. 9 i morgun. „En það liggur fyrir álitsgerö fra okkur, sem stóöum aö þessum mælingum, og þar segjum viö, aö þaö sé bráönauð- synlegt að endurskoöa þennan bráöabirgöakvóta sem allra, allra fyrst,” sagði Hjálmar. — SV

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.