Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 27.10.1980, Blaðsíða 5
Mánudagur 27. október 1980. VÍSIR versta rekstrarár í sðgu flugumterð- arinnar, - segir Knut Hammarsklðld, framkvæmdastjöri iflTfl Flugrekstur þreyir sitt versta ár i manna minnum. Flugfélögin þreyja nii sitt versta ár i allri sögu flugumferö- ar, eftir þvi sem Knut Hammar- skjöld, framkvæmdastjóri IATA, sagöi i morgun. t árlegu yfirliti yfir flugrekst- Eln vika til forseta kosninga i USA - Skoðanakannanir sýna lítinn mun á fylgi frambjóðendanna Kosningabarátta forsetafram- bjóöendanna i Bandarikjunum er núkomin á lokastig, og aöeins ein vika til kosninganna. Mæna allra augu á tvennt, sem þykir hugsan- lega geta ráöiö úrslitum á siöustu stundu: Gislarnir i Iran og sjón- varpskappræða Carters og Reag- ans annaö kvöld. Aöstoöarmenn Carters forseta og Ronald Reagan frambjóöandi repúblikanaflokksins eru báðir þeirrar skoöunar, að þessi tvö mál gætu varpaö slikum skugga, aö öll kosningabaráttan til þessa gæti horfiö þar f. Um gislana fá frambjóöend- urnir litlu ráöiö, en leggja þeim mun meira kapp á sjónvarpsein- vigiö, sem tekiö veröur upp i Cleveland i Ohio. Aö þessu sinni veröur John Anderson ekki meö. Mondale varaforseti og Robert Strauss, kosningastjóri hans og Carters, áréttuöu þaö i sjón- varpsviötölum í gær, aö Carter- stjórnin heföi lagt sig i llma viö aö draga ekki gfslamáliö inn f kosn- ingabaráttuna. Hún varaöi menn enn við aö gera sér of mikl- ar vonir um, aö gislarnir fengjust látnir lausir fyrir kosningar. Nýjustu skoöanakannanir þykja benda til þess aö munur á fylgi Carters og Reagans sé litill sem enginn. Timaritiö „Time” birti niöurstööur könnunar, sem bentu til 42% fylgis Carters og 41% fylgis Reagans. „News- week” birti aðra könnun, sem sýndi 41% fylgi Carters á móti 40% fylgi Reagans. urinn sagöi Hammarskjöld, aö allt steöjaöi nú aö feröamarkaön- um i einu: Kreppa, veröbólga, tröllslegur eldsneytikostnaöur, svikul gjaldeyrissig og skortur á skynsömum reglum. Arsfundur IATA, samtaka flug- félaga, sem 106 flugfélög eiga aðild aö, hófst i mogun i Montreal i Kanada. Hammarskjöld, fram- kvæmdastjóri samtakanna, sagöi I skýrslu sinni, aö áriö 1980 yröi jafnvel enn verra en i kreppunni Carter og Reagan eru hér brosmildir i góöum fagnaöi, en annaö kvöld ganga þeir til sjónvarpseinvigis f kappræöu, sem mörgum þykir geta skipt sköpum i kosningabaráttunni þessa allra siöustu daga fyrir kosningarnar. 1974 og 1975, þegar olian marg- faldaðist I veröi. Ferðafólk heföi úr minna aö spila, sagöi Hammarskjöld. Feröaiönaöurinn dregst saman, og markaöurinn er ekki fær um aö taka á sig fargjaldahækkanir vegna hærri eldsneytiskostnaðar. Schmidt boðar sparnað hjá hví opinbera Social-demókratar og frjáls- lyndir i V-býskalandi munu í stjórnarsetu sinni þetta kjörtima- bö, sem nú er runnið upp, ein- beita sér aö þvi aö draga úr út- gjöldum jiess opinbera. „Vissulega er samkomulag milli flokkanna beggja um, aö margar hinar kostnaöarfrekari áætlanirgeta ekki komiö til fram- kvæmda,” sagöi Helmut Schmidt kanslari I sjónvarpsviötali. Nýr stjórnarsáttmáli veröur kynntur i þinginu i Bonn 24. nóvember, og er búist viö þvi, aö um leiö veröi boöaöar ýmsar sparnaöarráöstafanir á efna- hagsmálasviöinu. — Deila um frelsisskilmála bandarísku gíslanna í Iranska þingiö heldur I dag áfram umræöum sínum um framtiö bandarisku gislanna. Viröist ekki eining um, hversu haröa skilmála skuli setja banda- risku stjórninni fyrir lausn þeirra. Nær ár er liöiö, siöan róttækir stúdentar náöu sendiráöi USA i Teheran á sitt vald og tóku til fanga 52 Bandarikjamenn. Loks i gær var lögö fram skýrsla 7 manna-nefndar um tillögur varö- andi frelsiskilmála gfslanna. Meöal skilmálanna veröa þó næsta örugglega þeir, sem Khomeini æösiprestur boöaði i ræöuf siöasta mánuöi, þvi aö eng- inn þingmaöur vogar sér aö risa gegn honum. Hann vill, aö vegna íran Bandarikjastjórn blandi sér ekki i málefni Irans, skili fjármunum, sem keisarinn átti I USA, aflétti frystingu iransks fjármagns i USA og láti af öllum kröfum á hendur íran. Ekki alls fyrir löngu hafði hann viökomu I New York til stuðnings dýraverndarsamtökum, sem berjast fyrir friöun ýmissa villtra dýra. Blaöamenn spuröu hann álits um striöið milii Irans og lraks, en prinsinn lét ekki þvæia sér út fyrir efniö: „bað er leitt dýranna vegna”, svaraöi hann stuttur i spuna. Bretar jaga nið- ur verðbólguna Veröbólgan i Bretlandi hjaönaöi jafnt og þétt I siðasta mánuöi, og fullyröir Margaret Thatcher forsætisráöherra, aö þaö sýni, aö efnahagsráðstafanir stjórnar hennar hrifi. Reiknaö út frá ársgrundvelli segja sérfræöingar þcss opin- bera, aö veröbólgan hafi lækkað úr 16,3% f septembcr niöur i 15.9%. A yfirstandandi ári var hún mest i maimánuöi, eöa 21,9%. Hugguieg skðtastúika Breski höfundurinn, Stephen Potter var frægur af gamansög- um sinum, en i nýútkominni bók, um hann kemur fram, aö sjálfum hafi hann fundist hann hálf mis- heppnaöur. Hann segir einhversstaöar þá sögu af sér, aö honum hafi eitt- hvert sinn veriö boöiö til skáta- hátföar. Lét hann eftir sér aö bjóöa einni bráöhuggulegri skátastúlkunni upp i dans. i dans- inum gaf hann stúikunni iitiö eitt undir fótinn og spuröi tii þess aö hefja samræöur: „Hvaö gerir svona falleg stúlka i skátahreyf- ingunni?”. „Við látum hitt og þetta gott af okkur leiöa”, svaraði stúikan, en þá vcitti Potter þvi oröiö athygli, aö alira augu beindust aö þeim á gólfinu og flestir aörir hættir aö dansa. —Syrpunni laukog þegar I sætiö var komiö, grennslaöist Potter fyrir um, hver stúlkan heföi veriö. „betta var Margrét prins- essa”. Caetano iðtlnn Marcello Caetano, fyrrum for- sætisráöherra Portúgals, sem hraktist i útlegö til Braziliu eftir blómabyltinguna fyrir sex árum, lést af hjartaslagi I Rio De Jan- eiro i gær. Hann og Americo Thomaz, for- seti Portúgals, fengu hæli sem pólitiskir flóttamenn i Brazilíu, éinsog fleiri úr Salazarstjórninni, sem héldust ekki viö i' Portúgal, þegar herinn geröi byltinguna. — Thomaz aömirall sneri þó aftur heim til Portúgals 1978. Caetano, sem tók viö af Salazar einræöisherra, sagöist hins vegar aldrei mundu snúa aftur til Portúgals, Hans nánustu segja, aö hann veröi jarösettur i Braziliu. Pálagarður á mótl samkynja sambúð Hjónaband milli fólks af sama kyni ér bæði óeöliiegt og óviður- kvæmilegt, segir i hálfopinberu málgagni páfagarös um helgina. bar er lögö áhersia á þann skilning kirkjunnar kaþóisku á hjónaböndum, aö þau séu til þess aö stofna heimili óg tryggja viö- komu manneskjunnar, ,en „sam- band, sem ekki byggist á mismun kynjanna, er ekki unnt aö viöur- kenna sem hjónabánd”. Sagl er, aö ekki sé svo sem undarlegt, þóttfóik gcri tHraunir til sjikrar sambúöar, jafn um- buröarlyndur og tiöarandinn er I slfkum efnum, „ en öliu frjáls- lyndi cru takmörk sett”, segir i Páfagarösblaöinu. Ný aibjóðieg barna- verndarlög A löggjafarþingi f Iiaag, sótt af fulitrúum 32 landa, uröu menn ásáttir i sföustu viku um aö sporna gegn þvi, að börn væru flutt á milli landa af ööru fpreidr- inu f óþökk hins, eins og æ meiri brögö hafa oröiö aö siöari árin. Kanada, Grikkland, Frakkland og Sviss skrifuðu strax undir samkomulag um setningu alþjóö- legra laga varðandi þetta.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.